Morgunblaðið - 14.04.1991, Side 6

Morgunblaðið - 14.04.1991, Side 6
e o MORGUNBLAÐIÐ' SUNNUD'AGUir 14/ APRÍL T99Í Vorboðinn ijuii: SYNING UM HELGINA $fciW3a VrtdW®"1* wnrttt'"90 Út aprilmánuD lá þelr lortjaW i kaupauka, sem staðfesta pöntun á lellihjóDiýsl. SjáOu glæsilEjjt fEllihjólhýsl rísa á innanviöEseh. Esterel eru handunnin, frönsk fellihjólhýsi i úrvalsflokkl. Úr hentugri kerru reisir þú notalegt hýsi á innan við einni mínútu. Innan veggja er öllu ■ haganlega komið fyrir og vandað til allra hluta. Gashitari, eldavél, vaskur, ísskápur, geymir fyrir 12 volt sem heldur ísskápnum köldum við akstur. Hægt er að tengja vagninn við 220 volt. Hleðslutæki fæst aukalega og er tengt bílnum. Fortjald fæst aukalega. Vagnarnir eru útfærðir fyrir íslenskar aðstæður; bætt vörn á undirgrind, 13' dekk, þéttilistar sem útiloka vegarykið o.fl. Komdu á sýninguna um helgina og kynntu þér málið nánar. Sýning á Esterel lellihjólliýsuni um helgina. OplO laugardag kl. 10 til 18 og sunnudag kl. 12 til 18. ,‘NrWc SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7 ■ SÍMI 91-621780 eftir Guðm. Halldórsson HUNDRUÐ þúsunda kúrdískra flóttamanna hafa streymt í átt til landa- mæra Tyrklands og írans til þess að flýja stjórn Saddams Husseins, sem greip til grimmilegra aðgerða gegn Kúrdum til að bæla niður uppreisn þeirra í kjölfar Persaflóastríðsins. Ástandið þykir jafnvel Í erra en þegar Saddam gekk milli bols og höfuðs á Kúrdum eftir stríð raka og Irana 1988. Þ kyrlum og stórskotavopnum hefur verið beitt gegn vamar- lausum flóttamönnum og þúsundir hafa fallið eða særzt að sögn uppreisnarmanna. Hjálparstarfsmeiin óttast að flótta- fólkið hrynji niður úr kulda og vos- búð. Þúsund Kúrdar deyja á hveijum klukkutíma í ijöllunum og öll þorp í Norður-írak hafa verið sprengd í loft upp að sögn læknis, sem hefur verið á neyðarsvæðunum. Bandaríkjastjóm hefur varað Ir- aka við því að grípa til frekari að- gerða á svæðum flóttamanna. Um- ræður hafa farið fram um sérstakt griðasvæði handa flóttafólkinu með- KÆLI' OG FRYSTISKAPUR ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ 39*520 stgr. Samt. stærö: 275 1. Frystihólf: 45 1. ❖ ❖ ❖ ❖ Hæö: 145 sm. Breidd 57 sm. Dýpt: 60 sm. Vinstri eöa hægri opnun. FULLKOMIN VIDGERDA- OG VARAHLU TAÞJÓNUS TA Heimilis- og raftækjadeild. HF Laugavegi 170-174 Slmi 695500 fram landamærunum undir vernd Sameinuðu þjóðanna. Áður en þær umræður hófust hafði George Bush forseti sent James Baker utanríkis- ráðherra til Tyrklands til þess að kanna ástandið og aðstoð við flótta- mennina hefur verið aukin. Gamall draumur Sumir hafa talið að griðasvæði handa flóttamönnunum geti orðið upphaf þess að írak gliðni í sundur og að gamall draumur Kúrda um sjálfstjórn - eða sjálfstæði - geti rætzt. Síðan sjálfstætt ríki araba var stofnað í írak fyrir 70 árum hafa Kúrdar staðið fyrir nær stöðugum uppreisnum til þess að fá kröfu sinni framgengt. Baráttan þótti vonlítil þar til Irakar biðu algeran ósigur fyrir Bandaríkjamönnum og banda- mönnum þeirra í febrúar. Eins og aðrir hópar í írak voru Kúrdar hvattir til að gera uppreisn gegn Saddam Hussein. Upplausnin eftir stríðið virtist ákjósanlegasta tækifæri þeirra í áratugi til þess að ná takmarki sínu. íraski herinn var lamaður og kúrdískir uppreisnar- menn höfðu lagt innbyrðis ágreining á hilluna. íranar voru jákvæðir og Tyrkir ekki eins fjandsamlegir og áður. Kúrdar hófu sókn og áður en varði tókst þeim að frelsa mestan hluta heimkynna sinna - Kúrdistans - þar á meðal olíubæinn Kirkuk. Um 200.000 liðsmenn vopnaðra varð- sveita stjómarinnar og 100.000 lið- hlaupar gengu í lið með uppreisnar- mönnum og hafinn var undirbúning- ur að myndun bráðabirgðastjórnar í Kúrdahéruðunum. Bandamenn forðuðust hins vegar að láta kné fylgja kviði eftir stríðið og sýna í verki að þeir styddu upp- reisnarmenn. Bush forseti sagði að umboði Bandaríkjamanna og banda- manna þeirra hefði lokið þegar þeir höfðu sigrað íraka og vildi ekki að þeir drægjust inn í innanlandsátök í Irak. Síðan hafa Kúrdar sakað Bandaríkjamenn um að bregðast þeim og vilja heldur hemaðareinræði en lýðræði í Irak. Þegar Saddam hafði að mestu bælt niður uppreisn sjíta í Suður-írak gat hann snúið sér að Kúrdum. ír- aski herinn náði brátt yfirhöndinni eins og jafnan áður þegar Kúrdar hafa gert uppreisn. Kúrdar lögðu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.