Morgunblaðið - 30.04.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.04.1991, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991 í DAG er þriðjudagur 30. apríl, 120. dagur ársins 1991. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 7.06 og síðdegisflóð kl. 19.25. Sól- arupprás í Rvík kl. 5.05 og sólarlag kl. 21.47. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25. Tunglið er í suðri kl. 2.16. (Almanak Háskóla ís- lands.) Hæli er hinn eilífi Guð, og hið neðra eilífir armar. (5. Mos. 33, 27.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 B B 6 7 8 9 B 11 B^ 13 14 1 L B 16 B 17 LÁRÉTT: - 1 maður, 5 guð, 6 mjóslegna stúlkan, 9 snædrif, 11 tveir eins, 11 samhljóðar, 12 kost- ur, 13 óskundi, 15 erfiði, 17 lýkur. LÓÐRÉTT: - 1 hrærigrautur, 2 jarðaði, 3 flan, 4 eigra, 7 manns- nafns, 8 ótta, 12 sigra, 14 happ, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT. - 1 saft, 5 lend, 6 rjál, 7 AA, 8 Krist, 11 ká, 12 eim, 14 usli, 16 rangfur. LÓÐRÉTT: - 1 skrekkur, 2 fláki, 3 tel, 4 Edda, 7 ati, 9 rása, 10 seig, 13 mær, 15 In. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegri 84, ÁRNAÐ HEILLA fT /"kára afmæli. Á morgun, I V/ 1. maí, er sjötugur Gunnar Axel Davíðsson, kaupmaður, Heiðarbrún 34, Hveragerði. Kona hans er Kristín Stefánsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmæl- isdaginn á Hófel Ljósbrá þar í bænum milli kl. 16 og 19. Magnús L. Sveinsson, for- maður Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur og forseti borgarstjórnar, Geitastekk 6, Reykjavík. Kona hans er Hanna Hofsdal Karlsdóttir. Þau taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Vonar- stræti 10, á afmælisdaginn kl. 17 til 19. leif Lillý Sigurðardóttir, Sævangi 36, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Sig- urður G. Njálsson, skipstjóri. Þau taka á móti gestum nú í kvöld kl. 20—23 í Haukahús- inu við Flatahraun þar í bæ. MISRITUN varð í texta með brúðhjónamynd í blaðinu á sunnudag. Mep brúðhjónun- um Kolbrúnu Ásmundsdóttur og Snorra Ingvarssyni, Kambsvegi 22, Rvík, eru dætur þeirra Anna Katrín og Arna Borg (ekki Anna). Beð- ist er velvirðingar á misritun- inni. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði kvikasilf- urssúlan skriðið niður fyrir frostmark á nokkrum veð- urathugunarstöðvum, t.d. á Egilsstöðum. I Rvík fór hit- inn niður í eitt stig. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Ekki hafði séð til sólar í höfuð- staðnum á sunnudaginn. í fyrrinótt var frost 4 stig uppi á hálendinu. Snemma í gærmorgun var frost 4 stig í Nuuk, hiti 12 stig í Sundsvall og 11 stig austur í Vaasa. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. MOSFELLSBÆR: Tóm- stundastarf aldraðra í Mos- fellsbæ gengst fyrir leikhús- ferð í Þjóðleikhúsið 23. maí nk. á „Söngvaseið“. Nánari uppl. veitir Svanhildur s. 666218 og Steinunn s. 666032. KVENFÉL. Breiðabliks heldur fund í kvöld í félags- heimili Kópavogs kl. 20.30. Snyrti- og förðunarfræðingar koma á fundinn. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13—17. Fijáls spilamennska. Leikfimi er kl. 17 og þá hittist leikhóp- urinn Snúður/Snælda. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Fundurinn sem verða átti fimmtudaginn 2. maí nk. fellur niður vegna vinnu við norðurálmu kirkjunnar. Sum- arferðin verður tilk. síðar. KIRKJUFERÐ______________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30, altarisganga. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17—18. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15—17. Laufey Steingrímsdóttir kem- ur og ræðir um næringu mæðra og barna. SELJAKRIKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom rannsóknar- skipið Dröfn úr leiðangri. Stapafell kom og fór aftur á ströndina á mánudag. í gær komu inn af veiðum Ásgeir Frímann og Fanney. í dag er Mánafoss væntanlegur af ströndinni. í gærkvöldi kom Laxfoss að utan. Um helgina var hér þýska rannsóknar- skipið Walter Hervig. Hjá Löndun í Faxaskála var ver- ið að vinna urn borð í Ás- geiri Frímann ÓF, sem kom með um 20 tonna lúðuafla. Og að nokkni um borð i Pétri Jónssyni sem mun landa um 100 tonna rækjuafla. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Rán er kominn úr söluferð. Þá var í gær verið að lesta 3.400 tonna Græn- landsfar, Nungu Ittuk, sem lestar 750—800 tonn af salti. Grænlenski rækjutogarinn Tassillaq kom inn til löndun- ar. Skipstjórinn sagði frá því að um 40 rækjutogarar hefðu verið á miðunum. Færi aflinn árminnkandi og rækjan sjálf að sama skapi. í skátamessu í Hallgrímskirkju á sumardaginn fyrsta. (Morgunbiaðið/ói.K.M.) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 26. apríl til 2. maí, að báöum dögum meötöldum er í Hóalertis Apóteki, Háalehisbraut 68. Auk þess er Vesturbaejar Apótek, Melhaga 20-22 opið alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviötalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmístæringu (alnæmi) í s. 622280. Mílliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíó 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-2 í. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekió opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimílisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- uL vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks un flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. Landssamb. áhugafólks um gjaldþrot og greiðsluerfiðleika íólks, s. 620099. Símsvari eftir lokunartíma. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrír aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Símí 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Al-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeírra, s. 666029. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið f.éttayfirfit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga víkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatímí kl. 20-21. Aðrir eftir sarnkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsðknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspr'tali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheímili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlónssaluf (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fÖstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning ó verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Öpið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn isiands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveraflerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Kefiavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.