Morgunblaðið - 30.04.1991, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.04.1991, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991 21 Inni í sprungfu sem ekið var yfir. Kominn á toppinn. Jón Eyjólfsson, ökumaður jeppans, Benedikt Eyjólfsson og 2 starfsmenn Warn-spilaframleiðandans, glöð eftir að jeppinn var kominn á toppinn. Tekið til matar síns í tjaldbúðum undir Hvannadalshnjúk. BRIMBORG DAIHATSU FEROZA heldur enn áfram að fríkka bæði innan sem utan. Það er því ekki að undra þó hún hafi slegið svo rækilega í gegn, því að um leið og hún er áberandi falleg í útliti er hún á frábæru verði. Er hægt að hugsa sér betri kost fyrir sumarbústaðaeigendur, skíðafólk, útivistarfólk eða bara fólk sem vill fallegan og lipran bíl sem er hagkvæmur í rekstri. FEROZA KOSTAR FRÁ KR. 1,098,000 stgr. á götuna. FAXAFENI8 • SÍMI 91 -68 58 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.