Morgunblaðið - 30.04.1991, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL 1991
31
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............ 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
29. apríl.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verS verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 97,00 97,00 97,00 . 0,163 15.811
Þorskur(ósL) 80,00 65,00 66,81 0,432 28.860
Smáþorskur 86,00 86,00 86,00 0,308 26.488
Ýsa 116,00 106,00 111,43 0,989 110.204
Ýsa (ósl.) 124,00 99,00 100,04 1,274 127.549
Keila 39,00 39,00 39,00 0,045 1.755
Langa 63,00 63,00 63,00 0,117 7.371
Kella (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,062 1.860
Ufsi (ósl.) 44,00 44,00 44,00 0,093 4.092
Karfi 27,00 27,00 27,00 0,017 459
Steinbítur(ósL) 42,00 42,00 42,00 0,214 8.988
Ufsi 54,00 54,00 54,00 0,261 14.094
Steinbítur 45,00 45,00 45,00 0,115 5.175
Rauðmagi/Gr. 85,00 85,00 85,00 0,017 1.445
Grásleppa 10,00 10,00 10,00 0,177 1.770
Koli 60,00 60,00 60,00 1,190 71.400
Lúða 310,00 160,00 228,08 2,779 633.845
Samtals 128,56 8,253 1.061.166
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 100,00 91,00 98,52 39,876 3.928.673
Þorskur/smár 85,00 80,00 82,52 2,337 192.840
Þorskur (ósj.) 87,00 87,00 87,00 3,176 276.312
Ýsa (sl.) 120,00 94,00 110,74 2,646 293.022
Ýsa (ósl.) 83,00 83,00 83,00 0,234 19.422
Blandað 65,00 65,00 65,00 0,025 1.625
Grálúða 62,00 62,00 62,00 0,122 7.564
Flrogn 135,00 135,00 135,00 1,409 190.217
Karfi 40,00 39,00 39,39 1,686 ■ 65.424
Keila 39,00 39,00 39,00 0,201 7.839
Langa 65,00 65,00 65,00 0,228 14.820
Lúða 300,00 90,00 168,16 3,675 617.970
S.F. Bland 70,00 70,00 70,00 0,332 23.240
Skarkoli 64,00 45,00 61,79 2,051 126.731
Skötuselur 460,00 460,00 460,00 0,010 4.600
Steinbitur 42,00 41,00 41,98 0,464 19.477
Ufsi 54,00 54,00 54,00 0,676 36.504
Undirmál 81,00 75,00 78,67 1,535 120.765
Samtals 101.34 57,422 5.819.117
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbl.) 77,00 60,00 73,94 10,778 796,906
Þorskur (ósl.j 113,00 74,00 85,45 64,079 5.475.347
Ýsa 115,00 75,00 90,00 41,645 3.748.242
Rauðmagi 114,00 111,00 113,05 0,019 2.148
Keila 46,00 39,00 41,96 2,550 107.000
Skata 98,00 98,00 98,00 0,900 88.200
Svartfugl 80,00 80,00 80,00 0,015 1.200
Steinbítur 59,00 44,00 45,78 1,297 59.383
Lúða 74,00 74,00 74,00 0,108 7.992
Ufsi 47,00 40,00 43,39 18,903 820.220
Langa 72,00 59,00 64,75 1,600 103.600
Karfi 40,00 39,00 39,67 21,893 868.453
Flrogn 125,00 125,00 125,00 0,380 47.500
Skarkoli 73,00 64,00 64,38 0,569 36.632
Blandað 30,00 17,00 23,40 0,203 4.751
Samtals 73,77 164,939 12.167.574
Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
15. feb. - 26. apríl, dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI
200 — 1- . V'-' 199/ 175 198
15.F 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26.
SVARTOLÍA
"— 50 - 70/ 50 69
15.F 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26.
Skagfirska söngsveitin.
Vortónleikar Skagfirsku söng-
sveitarinnar í Langholtskirkju
SKAGFIRSKA söngsveitin heldur
árlega vortónleika fyrir styrktar-
félaga sína og aðra velunnara í
Langholtskirkju miðvikudaginn
1. maí og laugardaginn 4. maí.
Tónleikarnir hefjast kl. 17.00
báða dagana.
Efnisskráin er að þessu sinni flutt
án undirleiks. Á henni eru bæði ís-
lensk og erlend lög, þar á meðal ís-
lensk þjóðlagasyrpa í útsetningu
Hjálmars H. Ragnarssonar. Þá má
einnig nefna að kórinn syngur
nokkra negrasálma. Einsöng í þeim
■ Á PÚLSINUM í kvöld, þriðju-
daginn 30. apríl, verða aukatónleik-
ar með Bob Manning og KK-band
ásamt djass- og blúshljómsveitinni
Sálarháska. Bandaríski soulsöngv-
arinn Bob Manning og KK-band
hafa undanfarið leikið á Púlsinum
og víðar. Ráðgert var að síðustu
tónleikar Bob Manning hér á landi
að þessu sinni yrðu sl. laugardag
en vegna fjölda áskorana var ákveð-
ið að efna til aukatónleika. Tónleik-
arnir verða jafnframt hljóðritaðir
með útgáfu í huga. Fyrri hluta
kvöldsins, kl. 22.00-23.30, leikur
djass- og blúshljómsveitin Sálar-
háski.
syngja Svanhildur Sveinbjörnsdóttir
og Guðmundur Sigurðsson en þau
eru bæði kórfélagar. Þessi efnisskrá
verður einnig flutt í Logalandi í
Borgarfirði á uppstigningardag 9.
maí.
Kórinn hefur starfað af miklum
krafti í vetur og þessir tónleikar eru
þeir þriðju á starfsárinu. í júníbyij-
um er svo áformað söngferðalag til
írlands og hyggja kórfélagar gott
til að heimsækja frændur okkar, Ira.
Fólagar í Skagfirsku söngsveit-
inni eru um 50 talsins. Söngstjóri
er Björgvin Þ. Valdimarsson.
(Fréttatilkynning)
Morgunblaðið/RAX
Strengjasveit yngri deildar Tónlistarskólans í Reykjavík.
Tónlistarskólinn í Reykjavík:
Tónleikar Strengja-
sveitar yngri deildar
■ TÓNLEIKAR verða haldnir í
Lídó nk. fimmtudag. Fram koma
hljómsveitirnar Sykurmolarnir og
Hendes Verden. Sykurmolarnir
hafa undanfarið unnið að undirbún-
ingi á upptökum á þriðju plötu
hljómsveitarinnar, sem kemur út
síðar á árinu. Skammt er í að hljóm-
sveitin haldi utan til Bandaríkjanna,
en platan verður tekin upp ytra. Á
tónleikunum í kvöld hyggst hljóm-
sveitin leika nánast eingöngu lög
sem verða á væntanlegri plötu.
Hendes Verden, sem leikarinn
Valdimar Flygenring leiðir, vinn-
ur nú að upptökum á breiðskífu sem
væntanleg er síðar í sumar, en þetta
verða fyrstu tónleikar sveitarinnar.
STRENGJASVEIT yngri deildar
Tónlistarskólans í Reykjavík held-
ur tónleika á morgun, miðviku-
daginn 1. maí, í Háteigskirkju og
hefjast þeir kl. 14.
Á efnisskrá tónleikanna verða eft-
irtalin verk: Lítil dansasvíta eftir
Handel, Romans eftir Lars-Erik Lar-
son og Adagio fyrir orgel og strengi
eftir Albinoni í útsetningu Giazottos.
Meðlimir strengjasveitarinnar eru
16 nemendur skólans á aldrinum
14-18 ára og með þeim leikur Kári
Þ. Þormar á orgel í Adagio Albinon-
is. Strengjasveitin kom fram á Lista-
hátíð æskunnar með nemendum úr
Listdansskóla Þjóðleikhússins í
Borgarleikhúsinu sl. sunnudag.
Stjórnandi Strengjasveitarinnar er
Rut Ingólfsdóttir.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
ástæður fyrir IBM AS/400
Venslagagnasafnið á
auðveldar mjög alla hönn
viðhald forrita.
FYRST OG FREMST
SKAFTAHtlÐ 24 BEYKJAVfK SIMI 697700