Morgunblaðið - 30.04.1991, Side 36

Morgunblaðið - 30.04.1991, Side 36
;6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAQUR 30. APRÍL 1991, ATVINNUAUGl YSINGAR Hafnarfjörður Blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi og iðnaðar- hverfi. Upplýsingar í sima 652880. Hvammstanga hreppur Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar til sumarafleysinga við sjúkrahús Hvammstanga, mánuðina júlí og ágúst. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-12329. Spennandi verkefni Óskum að ráða sölumann vanan sölu á aug- lýsingum. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938. Líf og saga, Suðurlandsbraut 20. Umsjónarmaður Óskum eftir starfsmanni í sal til þess að hafa umsjón með móttöku bifreiða, annast þrif þeirra og afhendingu. Umsækjendur leggi inn svar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 6. maí merkt: „Umsjónarmaður - 11816“. Lausstörf Okkur vantar fólk í eftirfarandi störf: Lagerstjóri - traust fyrirtæki. Hálfsdagsafgreiðslustarf - vefnaðarvöru- verslun. Hálfsdags símvörslu- og afgreiðslustarf - gott fyrirtæki. Leiðandi sölumaður - spennandi sala. Sölumaður og ritari - fjölbreytt starf hjá góðu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Adolf Ólason í síma 679595 fyrir 4. maí nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Skjólgarður Höfn Hornafirði Hjúkrunarfræðingar Á Höfn í Hornafirði er elli- og hjúkrunarheim- ili með fæðingardeild sem heitir Skjólgarður. íbúar eru 14 á vistdeild og 31 á hjúkrunar- deild, á fæðingardeild eru 12-24 fæðingar á ári. Stöðugildi eru samtals 35, þar af eru 4 hjúkrunarfræðingar starfandi en þeir eru Amalía Þorgrímsdóttir, Ester Þorvaldsdóttir, Sigrún Hermannsdóttir og Þóra Ingimars- dóttir. Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Mikil atvinna er á Hornafirði enda talsverð uppbygging og íbúum fjölgar jafnt og þétt. Náttúrufegurð í Austur-Skaftafellssýslu er margrómuð, veðurfar milt og samgöngur góðar. Allar nánari upplýsingar veita Ásmundur Gíslason, framkvæmdastjóri, og Þóra Ingi- marsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 97-81118 og 97-81221. Skjólgarður. Tónlistarkennarar - organistar Tónlistarskóla Seyðisfjarðar vantar málm- blásturskennara, gítarkennara og píanó- kennara. Einnig vantar okkur organista við kirkjuna. Seyðisfjarðarkirkja er nýuppgerð eftir bruna og er nú mjög falleg. Nýtt Frobenius orgel var tekið í notkun í desember sl. það er 15 radda, með tvö hljómþorð og pedal. Tónlistarskólinn er í eigin húsnæði og hefur u.þ.b. 70 nemendur. Möguleiki er einnig á starfi tónmenntakennara við grunnskólann. Seyðisfjörður er lítill útgerðarbær í fallegu umhverfi, með u.þ.b. 1000 íbúa. Aðalatvinnu- vegir tengjast fiskvinnslu og útgerð ásamt vélsmíði. Verslun og fjölbreytt þjónustufyrirtæki eru á staðnum. Sjúkrahús og heilsugæslustöð eru einnig mikilvægir vinnustaðir. Við útvegum ódýrt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Undirritaðar gefum allar nánari upplýsingar. Kristrún H. Björnsdóttir (skólastjóri) sími 97-21366. Sigríður Júlíusdóttir (organisti) sími 97-21365. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa í hyggju að ráða sig á Fjórðungssjúkrahúsið á Ákur- eyri í sumar, 15. maí til septemberloka, í afleysingar, vinsamlegast hafið samband sem fyrst við: Ólínu Torfadóttur, hjúkrunarforstjóra eða Svövu Aradóttur, hjúkrunarframkvæmda- stjóra í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Tölvunarfræðingur Óskum að ráða tölvunarfræðing til starfa hjá lánastofnun. Sjálfstætt starf við umsjón á nýju og spennandi tölvukerfi. Starfssvið: Kerfissetning, forritun, úrvinnsla gagna, reksturtölvukerfa og notendaþjónusta. Við leitum að tölvunarfræðing frá Háskóla Islands, eða með aðra sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Tölvunarfræðingur 220“. Hasva ngurhf ^..... Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjáf Skoðanakannanir Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Heilsugæslustöð Heilsugæslustöðin Neskaupstað óskar eftir að ráða heilsugæsluhjúkrunarfræðing. Leitað er eftir áhugasömum starfskrafti til að skipuleggja og móta starfssvið heilsu- gæsluhjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina Neskaupstað. Mjög góð vinnuaðstaða. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra sem gefur frekari upplýsingar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumaraf- leysinga við Fjórðungssjúkrahúsið. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 71403. Framkvæmdastjóri. T ónlistarkennarar Staða tónlistarkennara er laus við Tónlistar- skóla Vestmannaeyja. Kennslugreinar: Píanó og tónfræðigreinar. Boðið er upp á frían flutning og úvegun húsnæðis. Möguleikar á spennandi aukaverkefnum. Nánari upplýsingar í Tónlistarskóla Vest- mannaeyja, sími 98-11841 og í heimasímum hjá Hjálmari Guðnasyni, sími 98-11616 og hjá Stefáni Sigurjónssyni, sími 98-12395. Verslunarstjóri - framkvæmdastjóri Litla matvöruverslun í Húnavatnssýslu ásamt annarri starfsemi vantar framkvæmdastjóra sem hefði yfirumsjón með verslun og fjármál- um. Æskilegt að viðkomandi hefði reynslu á stjórnun á þessu sviði og nokkra þekkingu á bókhaldi. Starfið er laust strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. maí merktar: „H - 14488“. Bifvélavirki Lítið vélaverkstæði í Húnavatnssýslu vantar bifvélavirkja eða mann vanan bíla- og vélavið- gerðum. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. maí merktar: „B - 14489“. FÉtAGSÚF □ EDDA 59913047 = Frl. □ FJÖLNIR 599130047-Lokf. I.O.O.F. Rb. 1 = 1404308 - II. SKFUK V KFUM®1 AD-KFUK Afmælisfundur í umsjá stjórnar. Inntaka nýrra meðlima. Fundur- inn hefst kl. 20.00 og er í Langa- gerði 1. Verð kr. 500,-. Innanfélagsmót skíða- deildar KR verður haldið miðvikudaginn 1. maíkl. 12.00 í Skálafelli. Allir KR-ingar velkomnir. Munið eftir að taka með ykkur kökur. Skíðadeild Innanfélagsmót Skíðadeildar Í.R. fer fram miðvd. 1. mai nk. og hefst kl. 10.00. Keppt verður í öllum flokkum í svigi og stór- svigi. Nánari upplýsingar um staðsetningu mótsins verða komnar á símsvarann (s. 17250) seinni partinn á þriðjudag. Stjórnin. i, l Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 18.00 í safnaöarheimil- inu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Myndakvöld verður fimmtudaginn 2. mai. Kynntar verða i máli og myndum nokkrar góðar sumarleyfisferðir, sem Útivist býður upp á í ár: Perlur Suðurlands, Jökulsár- gljúfur, Á skíðum yfir þveran Vatnajökul og Hveravellir Kal- manstunga (norður fyrir Lang- jökul). Góð myndasyrpa frá þeim svæðum, sem farið verður um í þessum feröum svo og að sjálf- sögðu frá Ströndum. Kaffinefnd- in sér að venju um hressingu í hléi. Á myndakvöld Útivistar eru all- ir velkomnir. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 1. maí A) Kl. 10.30, Hengill, gönguferð. Gengið um Innstadal á Skeggja hæsta hluta Hengils. Tilvalið að vera á gönguskíðum en ekki skil- yrði. Verð kr. 1.100. B) Kl. 13.00, Hellaskoðun í Leitahrauni (gosbeltið neð- anjarðar). Spennandi ferð fyrir alla fjöl- skylduna. Farið verður í mikla hraunhella í Ölfusi, Arnarker og Raufarhólshelli. Hella- og ismyndanir. Fararstjóri verður frá Hellarannsóknafélagi ís- lands. Munið góða skó, vasa- Ijós og húfu. Verð kr. 1.100. Frítt fyrir börn með foreldrum sinum. Ath. að þessi ferð verð- ur metin sem 2. áfangi göngu- ferðar um gosbeltið, en margir misstu af þeim áfanga síöastliö- inn sunnudag. Brottför frá Um- ferðamiðstöðinni, austanmeg- in. Munið þriðja áfanga rað- göngunnar um gosbeltið nk. sunnudag kl. 10.30 og 13.00. Pantið tímanlega í hvítasunnu- ferðirnar: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. 2. Skaftafell - Öræfasveit. 3. Öræfajökull - Skaftafell. 4. Þórsmörk. 5. Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull. Gangið i Ferðafélagið. Feröafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.