Morgunblaðið - 30.04.1991, Page 48

Morgunblaðið - 30.04.1991, Page 48
48 I(!(M JÍJWA Oí'. flUD/.d JUiltfrl fHOAJHMUDHOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991 Kúrdar þarfnast hjálpar þinnar fclk í fréttum LIST Gírósedlar liggja frammi i bönkum og sparisjóöum HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Teikningum Lennons þrykkt á boli Lista- og tónlistamaðurinn Joko Ono sem stödd er hér á landi vegna sýningar sinnar á Kjarvals- stöðum, var nýlegaí New York í tilefni af því að á Hard Rock Kaffi þar í borg voru teknar til sýningar teikningar eftir John Lennon, bí- tilinn fræga sem var eiginmaður Ono. „Hann var mjög listhneigður og áður en að hann féll fyrir rokkinu og helgaði því krafta sína, var hann um tíma nemi í lista- og handíða- AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1983- 2.fl. 1984- 3.fl. 01.05.91-01.11.91 12.05.91-12.11.91 kr. 50.769,42 kr. 53.974,66 *)lnnlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu Seölabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, apríl 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS skóla,“ er haft eftir Joko Ono. Nú geta allir eignast hluta af myndlist Lennons, því í Hard Rokk kaffihús- um um víða veröld verða teikning- arnar seldar áþrykktar á boli þann- ig að menn munu bera listina á klæðum sínum. Ekki er þetta gert í gróðaskini, heldur til þess að standa undir sjóð sem Lennon stofnaði á sínum tíma og stuðlar að aukinni alhliða víð- sýni og menntun. „Menntun varðar okkur öll, hver einasta króna sem safnast í sjóðinn er því mikilvæg,“ segir Joko Ono í samtali við tímarit í Bandaríkjunum. Joko Ono á Hard Rock Kaffi í New York og nokkur sýnishorn verka Lennons. jg»nnli»il*gKIB Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi. FAG kúi u- og rúllulegur TIMKEN Keilulegur Ásþétti opubeit (onlineníal Viftu- og tímareimar precision Hjöruliðir SACHS Höggdeyfar ................... og kúplingar Bón- og bílasnyrtivörur Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUOURLANDSBRAUl 8 SÍMI84670 Frank Sinatra og Rufus á góðri stund. SORG Sinatra syrg- ir hund sinn Söngvarinn heimskunni Frank Sinatra er miður sín þessa daganna, eða síðan að einn af fimm Spaniel-hundum hans var keyrður niður fyrir utan heimili hans í Nevada. Sinatra hefur heitið hvetjum þeim stórfé sem bent geti á ökufantinn, en til þessa hefur enginn gefið sig fram. Það mun hafa sviðið Sinatra meir en ella, að hann kom sjálfur að hundinum, eða Rufus, eins og hann hét, í andaslitrunum í vegakantin- um. Dó hundurinn í fangi eiganda síns. Rufus var 13 ára gamall, jóla- gjöf frá konu hans á sínum tíma. Sinatra er mikill dýravinur, því auk hundanna á hann nokkra ketti og einn páfagauk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.