Morgunblaðið - 26.05.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.05.1991, Blaðsíða 12
 jÁ6IÍGMBL^ÐÍÐÍ^UNNUDÍGUÍÍ:26!'ÍÍAÍ-'Í9áÍf eftir Jón Gústafsson GUÐJÓN varð tvítugur hér á dögunum. Hann hélt upp á afmælið með því að fara með vinum sínum á veitingahús í miðri Hollywood þar sem hann er í námi. Þegar þjónninn heyrði um tilefn- ið, kallaði hann tvo starfsfélaga sína yfir að borði Guðjóns og þeir stilltu sér upp í beina röð. Saman sungu þjónarnir afmælissönginn af mikilli innlifun og í vel æfðri þríradda útsetn- ingu. Sagt er að flest allt þjónustufólk á veitinga- húsum í Hollywood séu útlærðir leikarar.sem lifa í voninni um að verða uppgötvaðir. Fyrir marga þeirra er afmælissöngurinn eina tæki- færi þeirra til að koma fram fyrir áhorfendur. ir úr skólum, en aðrir með ekkert í farteskinu nema útlitið. Aðeins lítill hluti þessa fólks nær mark- miði sínu og margir bíða árum saman eftir að þeirra tími komi. Los Angeles er í marga staði einkennileg borg. Þar er vart hægt að fínna nokkum borgarkjama, heldur er hún eins og samansafn af úthverfum. Þegar framsæknir kvikmyndagerðarmenn fluttu til Hollywood í upphafí þessarar aldar var þar ekkert að finna nema örfáa sveitabæi. Stöðugt veðurfar og fjarlægð frá stóm kvikmyndafyrir- tækjunum, sem þá voru staðsett í Hollywood er full af fólki með stóra drauma. Þangað kemur fólk í leit að frægð og frama, sumir með margra ára reynslu í gerð kvikmynda að baki, margir nýútskrifað- Hollywood er full af fólki með stóra drauma. Aðeins lítill hluti þessa fólks nær markmiði sínu og margir bíða órum saman eftir að þeirra tími komi. I ’HUM f I .i ' ll.'MV / - ! ' ■ - s n J ^ V/) -Á Á/ v W íro-\ív^'v,x,'vTt q fei ~jA i n r\QX ^\X v EjVÖkt —Æ W* A Jj-. ’ - - » ijk, " 1 ... -Y. iHí i'." ’t i ■ 'íiriv v'.V \ i,\". m i New York, varð til þess að kvik- myndaiðnaður festi þar rætur. Stéttarfélög voru þar ekki starf- andi lengi framan af öldinni og dæmi eru til þess að klippari hjá Wamer Brothers kvikmyndaver- inu hafí þurft að vinna sextán tíma á dag og aðeins fengið fría máltíð að launum fyrir alla þá aukavinnu. Nú hafa stéttarfélögin tekið málin í sínar hendur og í dag er sjálf- sagt hvergi dýrara að framleiða kvikmyndir heldur en í sjálfri Hollywood. Kvikmyndaverin hafa því í auknum mæli flutt framleiðsl- una til annarra landa. Stórmynd- imar „Batman“ og „Who killed Roger Rabbit“ vora til dæmis að mestu leyti gerðar í Englandi þar sem fagkunnátta er á háu stigi en kostnaður öllu lægri. Þegar lit- ið er á laun stærstu stjarnanna er skiljanlegt að ungum leikurum finnist það á sig leggjandi að þjóna til borðs í nokkur ár í von um að draumurinn rætist. Fyrir kvik- myndina „Coming to America" fékk Eddie Murphy sem samsvarar rúmlega 600 milljónum íslenskra króna auk þess sem uppihald hans kostaði rúmlega eina milljón króna á viku meðan á upptökum stóð. Fjöldi íslendinga stundar nám í þessari höfuðborg kvikmyndaiðn- aðarins. Sem dæmi má nefna að í einum skólanum stunda tæplega tuttugu íslendingar kvikmynda- nám en nemendur í þeim skóla eru u.þ.b. 200 í allt. Þá era ótaldir aðrir skólar þar sem hlutfall Is- Feróamcnn skoóa handaför Humphrey Bogarts, Roy Rogers og hófaför Trig- gers fyrir utan „Kinverska kvikmynda- húsió" í Hollywood.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.