Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991 3
Tryggðu þér þessa háu vexti til áramóta
með því að gerast áskrifandi að
spariskírteinum ríkissjóðs fyrir 1. júlí.
Vextir á spariskírteinum ríkissjóðs til áskrifenda hafa hækkaö í
8,1%. Ef þú gerist áskrifandi fyrir 1. júlí tryggir þú þér þessa góðu
vexti, á þeim skírteinum sem þú kaupir til áramóta, þótt vextir
lækki aftur síðar á árinu. Þeir 15.000 íslendingar, sem nú þegar
eru áskrifendur, fá þessa vaxtahækkun strax. Vertu snar í
JN
snúningum, byrjaðu reglulegan sparnað með góðum vöxtum og s
•S
pantaðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs fyrir 1. júlí. I
1
Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Kalkofnsvegi 1, sími 91- 69 96 00
Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 62 60 40
Kringlunni, sími 91- 68 97 97