Morgunblaðið - 11.06.1991, Page 7
AUK k109d21-237
MORGUNBLAÐU) ÞRip^UDApiJR.-ll., J,ÚNÍ íyjl
7
™ flFGREidslu
STfíAX'
KM®» oe ncmiu/mn
■Toyota 4Runner er foringi sem stendur undir nafni enda sameinar hann
hörku, afl, þægindi og mýkt. Hann er 4ra dyra, fimm manna rúmgóöur
lúxusjeppi meö V6 3,0i vél, hörkutól sem býr yfir afbragðs aksturseiginleikum.
MHann vildi eignast bíl sem hann gæti treyst á vegum sem vegleysum. Hún
sóttist eftir þægindum sem fylgja V6 3.0i vél og sjálfskiptingu - og hafði
reyndar ekkert á móti þvíað vagninn væri lúxuskerra sem vekti dálitla athygli.
Þau völdu Toyota 4Runner og það val reyndist hárrétt.
■Tryggðu þér bíl núna!
■Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 44 1 44 eða umboðsmenn
um allt land.
Verö frá kr. 2.389.000.- Á GÖTUNA
TOYOTA
• Aukabúnaöur á mynd: Álfelgur og breiðari dekk.