Morgunblaðið - 11.06.1991, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJÚDAGUR 11. JÚNÍ 1991
I DAG er þriðjudagur 11.
júní, Barnabasmessa, 162.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 5.02 og
síðdegisflóð kl 17.28. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 3.02
og sólarlag kl. 23.54. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.27 og tunglið í suðri
kl. 12.25 (Almanak Háskóla
íslands).
Þá skal ég þó gleðjast í Drottni, fagna yfir Guði hjálpræðis míns. (Habak. 3, 18.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ "
11 _ ■
13 14 ■
■ 15 r ■
17
LÁRÉTT: — 1 höfðingi, 5 keyrði,
6, mjög slæm, 9 þvaga, 10 51, 11
hita, 12 bjórs, 13 blautt, 15 leðja,
17 spjaldið.
LÓÐRÉTT: — 1 farið illum orðum
um, 2 rölta, 3 henda, 4 kemur
frani, 7 hvíta í andliti, 8 reið, 12
dugleg, 14 reykjarsvæla, 16 guð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gegn, 5 ræna, 6
áður, 7 hr., 8 uggur, 11 gá, 12
rós, 14 utar, 16 rakann.
LÓÐRÉTT: — 1 gráðugur, 2
grugg, 3 nær, 4 saur, 7 hró, 9
gáta, 10 urra, 13 son, 15 ak.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Laxfoss kom að utan í gær.
togarinn Ásgeir kom inn til
löndunar og Stapafell kom
af strönd og fór aftur
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudaginn kom Hofsjök-
ull að utan og í gærkvöldi fór
skipið á ströndina. Hvítanes
var væntanlegt af strönd í
gær og landaði Ólafsvíkur-
togarinn Már.
ARNAÐ HEILLA
7flára Á morg-
• vr un, 12. júní, er sjö-
tug Gyða Eyjólfsdóttir,
Háaleitisbraut 33,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Georg Jónsson
blikksmíðameistari. Þau
taka á móti gestum á morg-
un, afmælisdaginn, milli kl.
17 og 19 í Akogessainum,
Sigtúni 3.
15. júní ætlar Jón Bene-
diktsson bóndi að halda upp
á sjötugsafmæli sitt. Tekur
hann á móti gestum í félags-
heimilinu Skagaseli í Skefils-
staðahreppi, eftir kl. 20 þá
um kvöldið. Jón er formaður
í Fél. selabænda. Hann varð
sjötugur í síðasta mánuði.
Svava Sigríður Vilbergs-
dóttir, Bolstaðarhlíð 68
Rvík. Hún dvelur um þessar
mundir í heilsuhælinu
N.L.F.Í., Hveragerði. Eigin-
maður hennar er Njáll Símon-
arson. Þau taka á móti gest-
um á afmælisdaginn í Blóma-
sal Hotel Arkar kl. 18-20.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, 11. júní, eiga gullbrúðkaup hjón-
in Jóhanna Ingvarsdóttir og Árni Jónasson, Borgarholts-
braut 23, Kópavogi. Gullbrúðkaupshjónin eru að heiman.
FRÉTTIR______________
HITI breytist lítið, sagði
Veðurstofan í gærmorgun.
í fyrrinótt var ekki kaldast
uni norðanvert Iandið.
Tveggja stiga frost mæld-
ist um nóttina í Stafholtsey
í Borgarfirði. Hitinn fór
niður að frostmarkinu
norður á Staðarhóli í Að-
aldal. í höfuðstaðnum var
4 stiga hiti. Á sunnudaginn
var sól í Reykjavík í hart-
nær 16 og hálfa klst. Mest
úrkoma í fyrrinótt var á
Stokkseyri, 5 mm.
Snemma í gærmorgun var
kominn 4ra stiga hiti vest-
ur í Iqaluit, hiti tvö stig í
höfuðstað Grænlands. Hiti
var 14 stig í Þrándheimi
og Vaasa og 12 í Sundsvall.
AFLAGRANDI 40. Félags-
starf aldraðra. Á morgun
kl. 10 verður farin verslunar-
ferð. kl. 13 verður sauma-
klúbbur, framhaldssagan og
kaffitími.
BARNADEILDIN Heilsu-
verndarstöðinni. Opið hús í
dag fyrir foreldra ungra
barna. Umræðuefnið í dag er
ungbarnanudd.
FÉLAG eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu kl. 13-17,
brids og frjáls spilamennska.
Þá ætlar Sigvaldi að stjórna
í kvöld er dansað verður kl.
20.30.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra. Á morgun,
miðvikudag, verður sumar-
ferðin farin austur í sveitir,
að Flúðum, til Skálholts og
að Sólheimum í Grímsnesi.
Lagt af stað frá kirkjunni
kl.10.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ. Spiluð verður félagsvist
annað kvöld kl. 20.30 í Húna-
búð í Skeifunni 17 ogeröllum
opin.
KIRKJUSTARF________
GRENSÁSKIRKJA. í dag
kl. 14 biblíulestur og síðdegis-
kaffi. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Hann er algjör nýgræðingur í stjórnarandstöðu, Gudda mín. Blaðrar bara og blaðrar um
stefnuræðu forsætisráðherra, þó allir séu löngu farnir í fríið.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 7. maí—13. júní,
að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk þess er
Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari.uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10- 11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg, 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og
föstud. S. 82833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr.
15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Líf8von — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit líðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild; Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. mai. Uppl. í sima 84412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið aila daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið 8unnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opió alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opiömán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Lokað.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard, kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug:
Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl.
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunrtud. kl. 8-17.30.