Morgunblaðið - 11.06.1991, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNI 1991
21
og takmörkum sem þýðendum voru
sett, bæði af málfarslegu og form-
legu tagi, og þar að auki með tilliti
til þess tímafrests sem veittur var.
Þótt alltaf verði hægt að betrum-
bæta og þótt sumum kynni að þykja
að afköstin hefðu mátt verða meiri,
hefur þessi þýðingadeild, eins veik-
burða og óreynd og hún var þegar
lagt var af stað, að því er best verð-
ur séð reynst vandanum vaxin. Hún
hefur þegar skilað af sér fleiri full-
unnum þýðingum en Norðmenn
(sem nota þó fleiri utanaðkomandi
þýðenda og höfðu töluvert forskot
frá fyrrum kynni sínum af Evrópu-
bandalaginu) eða Svíar, sem hafa
mjög ijölmennt verkefnisskipulag
með 30 sérstökum vinnuhópum, tíf-
alt meiri mannskap og mun meiri
tilkostnað.
Engin Norðurlandaþjóð hefur
lagt eins mikið upp úr orðasöfnun
og Islendingar og mun súu vinna
skila sér vel í betri orðabókum í
framtíðinni, og samræmdari íðorða-
notkun landsmanna en ella hefði
verið. Þannig að afrakstur þessa
verkefnis verður stórlega aukin
þekking á sviði þýðinga og stórefld
orðasöfnun hjá Orðabókinni, auk
u.þ.b. 11.000 síðna af nýjum lögum.
Höfundur hefur lokið
doktorsnámi í þýðingarfræði og
starfaði hjá Evrópubandalaginu í
Norrænt þing
um ígræðslu
líffæra k
16. ÞING Norræna ígræðslufé-
lagsins, „Scandinavinan Trans-
plant Society", verður haldið í
Háskólabiói dagana 12.-14. júní
nk.
Á þinginu verður fjallað um hvað-
eina er varðar líffæraígræðslu. Vís-
indadagskrá þingsins er mjög viða-
mikil, fjölmörg innsend erindi verða
flutt ásamt yfirlitserindum og sér-
stök kennsluseta verður um ónæm-
isfræði líffæraígræðslu.
Þrír bandarískir fyrirlesarar
verða gestir þingsins, John T. Herr-
in frá læknadeild Harvard-háskóla
sem mun fjalla um líffæraígræðslu
í börn, Oscar Bronsther frá Pitts-
burgháskóla sem fjallar um nýtt
ónæmisbælandi lyf, FK 506, og
Arthur L. Caplan frá Center of
Biomedical Ethics, Minnesota-
háskóla.
Fyrirlestur Dr. Caplans nefnist
Hví er skortur á líffærum og vefjum
til ígræðslu? Hann verður haldinn
fimmtudaginn 13. júní kl. 8.15 og
að honum loknum verður sympos-
ium um löggjöf á Norðurlöndum
um ákvörðun dauða og brottnám
líffæra til ígræðslu. Sl. vetur voru
sett lög á íslandi um að þetta efni
og við stöndum nú frammi fyrir því
að framfylgja þessum lögum.
Reynsla annarra þjóða ætti því að
vera okkur áhugaverð.
(Fréttatilkynning)
MARG
SUBEST
IBM RISC SYSTEM/6000
►
►
AFKÖSTIN
Alltað: 72.2 SPECmarks
25.2 MFLOPS
TPC-A 16.400 $/TPS
TPC-B 2.600 $ /TPS
1.73 Specmarks /MHZ
ÞJÓNUSTAN
Samkvæmt skoðanakönnun eru
93.2% viðskiptavina IBM ánægðir
með þjónustu IBM á íslandi.
Hún er til staðar allan sólarhringinn
►
►
►
GÆÐIN
Valin "Best product of the year 1990”
af tímaritunum:
BYTE
UNIX WORLD
BUSINESS WEEK
o.fl.
►
DISKARNIR
Hraði 11.4 millisek.
Flutningsgeta 3 MB/sek.
HÖGUNIN
- 64 eða 128 bita tölvur
- Keyra samhliða margar aðgerðir
(Margföld afköst)
- 400 MB/sek innri gagnabraut
VERÐIÐ
Verð á þessum
óviðjafnanlegu tölvum
er ótrúlegt.
►
►
►
STÆKKUNAR-
MÖGULEIKARNIR
Diskar allt að 22.2 GB
Minni, allt að 512 MB
AIX
UNIX framtíðarinnar
- Skrifað frá grunni
- Öflug gagnameðhöndlun
(Virtual filesystem)
- Öflugir þýðendur
- Einföld kerfisumsjón
HUGBÚNAÐURINN
Eftirtalin hugbúnaðarfyrirtæki hafa
RISC SYSTEM /6000:
Hugbúnaður hf
Kerfisverkfræðistofan hf
Strengur hf
TÍR hf
Tölvumiðlun hf
VKS hf
Þróun hf
Leitið frekari upplýsinga hjá söludeild
IBM, sími 697700 eða hjá Tölvumiðlun hf,
sími 688517.
FYRST OG FREMST
SKAFTAHLÍÐ 24 REYKJAVlK SlMI 697700
m
•T*
Kjörvari og Þekjukjörvari
- kjörin viðarvöm utanhúss
Þurfir þú að mála við utanhúss, hvort scm um cr að ræða sumarhús, glugga eða
grindverk, þarftu fyrst að ákvcða hvers konar áferð þú óskar eftir. Sc ætlunin að halda
viðaráferðinni skalt þú nota Kjörvara sem er gegnsæ viðarvörn og til í mismunandi
litum. Ein til þrjár umferðir nægja, allt eftir ástandi viðar.
Kjósir þú aftur á móti hálfhyljandi áferð, sem gefur viðnum lit án þess að viðarmynstrið
glatist, mælurn við með Þekjukjör-
vara sem einnig fæst í mörgum litum.
Tvær umferðir eru í flestum tilvikum
nóg. Sé viðurinn mjög gljúpur skal
grunna hann fyrst með þynntum glær-
um Kjörvara og mála síðan yfir með
Þekjukjörvara.
fUAVOMf EVRM OUMWA *****,.,
Næst þegar þú sérð fallega málað hús — kynntu þér þá hvaðan málningin er
Jmá/ningh/f
- það segir sig sjálft —