Morgunblaðið - 11.06.1991, Side 31
tfífít ÍWJl II HUOAa'ULQIíW QIQAjaVlUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR, 11. JÚNÍ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
'k hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Full tekjutrygging ................................... 22.305
Heimilisuppbót .......................................... 7.582
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215
Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671
Vasapeningar vistmanna .................................. 7.474
Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 6.281
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 10. júní.
FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 118,00 60,00 78,43 247,505 19.411.285
Smáþorskur 73,00 64,00 71,49 8,521 680.705
Ýsa 112,00 37,00 95,86 14,905 1.428.890
Karfi 51,00 25,00 32,14 3,527 113.368
Ufsi 48,00 25,00 31,59 5,145 162.534
Steinbítur 51,00 45,00 47,86 6,997 334.884
Langa 55,00 55,00 55,00 2,118 116.518
Lúða 300,00 150,00 215,81 2,188 472.308
Koli 60,00 40,00 53,99 7,148 385.909
Blandað 50,00 50,00 50,00 0,006 71.436
Keila 41,00 41,00 41,00 0,996 40.836
Rauðmagi
Skata 72,00 72,00 72,00 0,015 1.080
Skötuselur 155,00 155,00 155,00 0,074 11.470
Smáufsi 46,00 46,00 46,00 0,325 14.950
Smáýsa 76,00 50,00 72,44 0,986 71.436
Samtals 77,11 301,459 23.246.473
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 81,00 74,00 76,15 189,418 14.423.330
Ýsa 130,00 40,00 74,18 5,826 432.156
Blandað 90,00 8,00 17,81 0,117 2.084
Karfi 40,00 20,00 28,61 4,543 129.976
Langa 46,00 20,00 43,18 0,328 14.142
Lúða 300,00 230,00 270,61 1,384 374.520
Rauðmagi 75,00 75,00 75,00 0,013 975
S.F. Bland 70,00 70,00 70,00 0,008 560
Skarkoli 60,00 60,00 60,00 1,229 73.740 ■
Steinbítur 46,00 30,00 43,70 0,921 40.244
Ufsi 53,00 50,00 51,93 1,511 78.460
Undirmál 61,00 46,00 60,51 1,607 97.232
Samtals 75,72 206,904 15.667.419
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (sl.) 111,00 54,00 77,86 182,679 14.222.649
Ýsa (sl.) 110,00 55,00 83,85 23,981 2.010.969
Karfi 40,00 30,00 37,63 7 12.447 . 468.435
Ufsi 49,00 29,00 45,39 15,064 683.821
Steinbítur 44,00 43,00 43,62 0,983 42.879
Hlýri
Langa 49,00 20,00 44,36 0,463 20.539
Lúða 310,00 200,00 230,17 0,649 149.378
Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,017 850
Sólkoli 77,00 77,00 77,00 0,483 37.191
Sandkoli
Keila 48,00 26,00 40,90 0,649 26.547
Rauðmagi
Skata 92,00 90,00 90,49 0,123 11.130
Skötuselur 400,00 175,00 229,73 0,518 119.000
Langlúra 60,00 60,00 60,00 0,591 35.460
Blá & Langa 60,00 42,00 54,47 1,444 78.648
Náskata 5,00 5,00 5,00 0,023 115
Koli 62,00 60,00 61,95 1,118 69.258
Öfugkjafta 23,00 23,00 23,00 0,302 6.946
Undirmál 63,00 59,00 62,25 1,212 75.459
Samtals 74,35 242,983 18.066.089
I Selt var úr Hauki GK, Sveini Jónssyni, Þresti og fl.
I Á morgun verður selt úr Ósk KE humar 7-800 kg, einnig verður selt úr dag-
1 róðrabátum.
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvik.
Þorskur 90,00 76,00 79,82 8,416 671.820
Ýsa 103,00 103,00 103,00 0,658 67.774
Ufsi 48,00 48,00 48,00 1,721 82.608
Steinbítur 40,00 40,00 40,00 0,171 6.840
Keiia 10,00 10,00 10,00 0,006 60
Grálúða 60,00 60,00 60,00 0,0018 1.080
Undirmál 62,00 62,00 62,00 0,560 34.720
Samtals 74,84 11,558 865.046
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. i
Þorskur 95,00 70,00 83,17 9,952 827.720
Þorskur smár 74,00 74,00 74,00 0,438 32.412
Ýsa 103,00 72,00 75,63 2,476 187.766
Karfi 35,00 32,00 34,27 4,081 139.848
Keila 35,00 35,00 35,00 0,499 17.465
Langa 78,00 35,00 60,69 2,305 139.886
Lúða 220,00 110,00 208,27 0,591 123.190
Öfugkjafta 30,00 30,00 30,00 0,434 12.020
Skata 70,00 70,00 70,00 0,182. 12.740
Skötuselur 393,00 160,00 230,50 2,416 787.395
Sólkoli 60,00 60,00 ■ 60,00 0,061 3.660
Steinbitur 20,00 20,00 20,00 1,627 32.540
Ufsi 49,00 20,00 48,69 3,875 188.676
Samtals 83,72 29,938 2.506.318
LAXVEIÐI liófst í þremur af
þekktari laxveiðiám landsins í
gærmorgun, Elliðaánum, _ Laxá
i Kjós og Laxá í Aðaldal. I Lax-
ánum tveimur er ekki hægt að
segja annað en að veiði hafi
byrjað vel, en aðra sögu er að
segja um Elliðaárnar sem gáfu
engan lax fyrstu vaktina, en ár
og dagur er síðan að svo illa
hefur byrjað í Elliðaánum. Laxá
í Kjós gaf hins vegar 18 laxa
fyrir hádegið og Laxá í Aðaldal
9 laxa.
Fjörug byrjun í Kjósinni
„Það komu 18 laxar á land, það
er pottþétt tala, hana sagði mér
innansveitarstúlka í eldhúsinu og
hún ætti að vita það. Þeir eru að
tala um að þjarga fiskeldinu í
Kjósinni í sumar,“ sagði Friðrik
Sophusson íj'ármálaráðherra í
samtali við Morgunbiaðið í gær-
dag, en hann var meðal veiði-
manna sem opnaði ána í gær.
Friðrik fékk m.a. 11 punda lax á
rauða Frances á Fossbreiðu og
var ánægður með sinn hiut.
Það var mál manna í Kjósinni,
að dijúgur slatti væri af fiski á
neðri svæðunum, frá Laxfossi og
niður í Kvíslafoss og Lækjar-
breiðu. Talsvert hefur gengið upp
fyrir Laxfoss síðustu daga og
menn hafa t.d. séð lax vera að
ganga inn í Meðalfellsvatn um
Bugðu. Þrátt fyrir að veiðimenn
færu einnig víða um efri svæði
árinnar fannst lítið af þessum
framherjum. Þó veiddist einn á
efsta svæðinu. Flestir laxanna
voru 9 til 10 pund, en þeir stærstu
12 punda. Laxar sem sáust en
náðust eigi voru af svipaðri stærð.
Þessi byijun lofar góðu í Kjó-
sinni, en auk náttúrulega stofns-
ins eiga menn von á heimtun úr
risasleppingu gönguseiða síðasta
sumar, en þá voru 30.000 seiði
vatnsvanin og sleppt í hafbeit.
Jafnvel þótt illa heimtist, ætti
sleppingin að stórauka göngur í
ána í sumar.
19 pundari í Laxá
„Þeir fengu 9 stykki í morgun,
allt væna laxa og þann stærsta
19 punda,“ sagði Þórunn Alfreðs-
dóttir í veiðiheimilinu Vökuholti
við Laxá í Aðaldal í samtali við
Morgunblaðið í gærdag. Allir lax-
arnir veiddust fyrir neðan Æðar-
fossa og sagði Þórunn að ekki
hefðu borist fregnir af veiði á efri
svæðum árinnar. „En menn sjá
heilmikinn fisk fyrir neðan
Fossa,“ sagði Þórunn.
Dregur úr veiði í Norðurá
Mjög hefur dregið úr veiði í
Norðurá eftir verulega góða byij-
un, þá bestu í áraraðir. Hollin tvö
sem hafa veitt á eftir stjórn SVFR,
fengu 18 laxa það fyrra og 17
laxa það síðara. Þessi veiði hefur
fengist á 12 stangir á þremur
dögum. Vatn hefur farið þverr-
andi í ánni að undanförnu og síð-
ustu daga hefur verið mikill kuldi,
en menn telja að þessi skilyrði
hafi dregið út' göngum, enda segja
kunnáttumenn að lítið sé af fiski
í ánni nú. Er þriðja hollið hafði
lokið veiði á hádegi á sunnudag
voru komnir 80 laxar á land, þeir
stærstu fáeinir 12 punda fískar.
Það hefur einnig vakið athygli að
Morgunblaðið/KGA
Friðrik Sophusson fjármála-
ráðherra með 11 punda lax sem
hann veiddi á Fossbreiðu í Laxá
í Kjós í gærmorgun.
„stórlaxinn" er óvenjulega smár
nú, 7 til 10 pund, í staðinn fyrir
9 til 12 pund. Munar um minna.
Þá hefur borið á smálaxi í ánni
og er sá fiskur óvenjulega
snemma á ferð og telja menn það
ýmist vita á gott eða hreina hör-
mung.
Morgunblaðið/HB
Hafsteinn Orri Ingvason t.h. og Guðlaugur Bergmann yngri með
7 og 10 punda laxa sem þeir veiddu á Eyrinni og Brotinu í Norð-
urá um helgina.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
29. mars - 7. júní, dollarar hvert tonn
Handrita-
sýningí
Arnagarði
STOFNUN Árna Magnússonar
opnaði handritasýningu í Arna-
garði við Suðurgötu miðvikudag-
inn 5. júní sl. kl. 14 og verður
sýningin opin kl. 14-16 alla virka
daga í sumar fram til 1. septem-
ber. A sunnudögum verður lok-
að.
Á sýningunni er úrval handrita
sem afhent hafa verið hingað heim
frá Danmörku á undanförnum
árum. Þar á meðal er eitt merkasta
handrit Snorra-Eddu, Konungsbók.
M öðrum handritum má nefna
Staðarhólsbók Grágásar frá lokum
þjóðveldisaldar, Jónsbók frá upp-
hafi 14. aldar, eitt aðalhandrit'
Stjórnar og Oddabók Njálu, sem
er með merkilegustu skinnhandrit-
um þeirrar sögu. Að auki eru sýnd
brot úr Lárentíus sögu biskups og
pappírshandrit Nikulás sögu erk-
ibiskups, Jóns sögu helga Ogmund-
arsonar og Þorláks helga Þórhalls-
sonar. (Fréttatilkynning)