Morgunblaðið - 11.06.1991, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.06.1991, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991 41 Brids Amór Ragnarsson Sumarbrids Mjög góð aðsókn er í Sumarbrids á fimmtudögum. Þá er spilað í riðlum og opnar húsið kl. 17. Sl. fimmtudag mættu 38 pör tii leiks. Spilað var í þremur riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A GuðjónEinarsson-SigfúsÞórðarson 282 Daði Björnsson — Guðjón Bragason 248 Jón Andrésson — JensJensson 232 Jón Stefánsson - Cecil Haraldsson 215 Steingrimur Þórisson - Þórir Leifsson 215 B Ljósbrá Baldursd. - Sveinn K. Eiríksson 190 Hulda Hjálmarsd. - Sigurður Sigutjónss. 187 Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 185 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 176 Guðm. Baldursson - Guðbjöm Þórðarson 105 Anton Valgarðsson - Þórður Sigfússon 101 Unnur Sveinsdóttir - Jón Þór Karlsson 94 Sumarbrids verður framhaldið í næstu viku: mánudag, þriðjudag, mið- vikudag (byijendur) og fímmtudag. Allt spilaáhugafólk velkomið. Þriðjudaginn 4. júní var spilaður tvímenningur með Mitchell-fyrir- komulagi. 32 pör mættu til leiks og urðu úrslit á þann veg: NS Jón St. Ingólfss. — Jens Jensson 433 Jón St. Gunnlaugss. - Bemhard Bogason 428 Jón Stefánsson - Cecil Haraldsson 422 Lilja Guðnadóttir - Elín Jónsdóttir 413 Kjartan Jóhannsson - Jón Þorkelsson 399 AV Baidur Bjartmars. - Jón V. Jónmundsson 489 Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guðmundsdóttir 488 Þórir Leifsson - Guðm. Kr. Sigurðsson 440 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Skúlason 435 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 401 Keppnisstjóri var Sveinn R. Eiríksson. Bridslandslið íslands 2 Um helgina var seinni hluti æf- ingamóts landsliðsins í brids hald- inn í Bláijöllum. Mótið var einnig keppni um landslið íslands 2, og þeir sem unnu það fara til Hollands um næstu helgi og keppa þar fyrir íslands hönd. Sigurvegarar voru Valur B. Sigurðsson og Guðmundur G. Sveinsson og Guðmundur Sv. Hermannsson og Sverrir G. Ár- mannsson. Keppnin var mjög spennandi og það réðst ekki hveijir færu til Hollands fyrr en í síðasta hálfleiknum, en þá var búið að spila tólf 32ja spila leiki á tveim helgum. Mótið í Hoilandi sem þessi sveit tekur þátt í heitir fimmta alþjóðlega Schiphol-bridsmótið og taka 96 Evrópusveitir þátt í því og spila 13 umferða Monrad, laugardag og sunnudag næstkomandi. Mótið er mjög sterkt og verður gaman að fylgjast með árangri okkar manna þar. Wterkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! PENINCAR krónur til að geta eignast og áreidanlega TÖLVU. PS/2 gerð 55SX BUNAPURINN Intel 80386SX/16Mhz Örgjörvi, 2MB minni, 1,44MB/3,5" disklingadrif, 60MB harður diskur, þrjár MCA tengiraufar, VGA grafík, lyklaborð og DOS 4.01 stýrikerfi. Lj~1- VERÐIN 8503 Svart/hvítur VGA Skjár Staðgreitt kr. 154.600,- Greiðsludreifing pr. mán.* 7.931,- 8513 8515 Litaskjár Litaskjár 12" VGA 14" XGA 171.000,- 177.000,- 8.772,- 9.080,- Hafið samband við sölumenn okkar strax í dag og heyrið nánar um fjölmörg tilbod okkar. SAMEIND Brautarholti 8 1 05 Reykjavík Sfmf: 61 5833 * Miðast við breytilcga vexti og afborganir í 24 mán. Tilboöið gildir meðan birgðir endast. Öll verð eru með VSK 24,5%. MflNEX HÁRVÖKVINN Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. Vökvinn virkilega virkar". Elín Sigurbergsdóttir: „MANEX hárvökvinn hefur virkað með ólíkindum vel fyrir mig. Ég var því sem næst að missa allt hárið. Það datt af i flygsum og ég var komin með hárkollu. Fljótlega eftir að ég þyrjaði að nota MANEX hætti hárlosið og í dag er ég laus við hárkolluna og komin með mikið og fallegt hár. Læknirinn minn og kunningjar mínir eru hreint undrandi á þessum ár- angri". Sigríður Adólfsdóttir: „Fyrír 15 árum varð ég fyrir því óhappi í Bandaríkjunum að lenda í gassprengingu og missti við það augaþrúnirnar, sem uxu aldrei aftur. Ég fór að nota MAIMEX vökvann og i dag er ég komin með fullkomnar augaþrúnir. Hárgreiðslumeistarínn minn, Þórunn ' Jóhannesdóttir Keflavik, segir þetta vera hreint kraftaverk". Jóna Björk Grétarsdóttir: Ég missti megnið af hárinu 1987 vegna veikinda. Áríð 1989 byrjaði hárið fyrst að vaxa aftur, en það var mjög lélegt, svo þurrt og dautt og vildi detta af. Síðan kynntist ég MANEX. Eftir 3ja mánaða notkun á MANEX próteininu, vítamíninu og sjampóinu er hár mitt orðið gott og enn i dag finn ég nýtt hár vera að vaxa “. Fæst í llestam apótekum, liársreiðslu- 05 rakarastotuni um land allt. Dreifing: anííiwáa S. 680630.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.