Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er mælskur og sjálfsöruggur í dag. Hann kann að verða fyrir vonbrigð- um með eitthvað sem gerist í fjarlægð, en að öðru leyti er dagurinn hagfelldur honum. Hann sinnir skapandi hugðar- efnum sínum. Naut (20. april - 20. maí) Nautið tekur mikilvæga ákvörðun sem varðar heimili þess. Nú er ekki réttur tími til að leita eftir fjárhagsstuðningi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburanum mislíkar við ein- hvem á vinnustað, en úr því rætist farsællega. Hann tekur þátt í hópstarfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HK Það þokast upp á við hjá krabbanun í starfi hans. Hann kemst í góð sambönd núna, en er ekki alltof hress með árangurinn af viðleitni sinni í ákveðnu máli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið getur ekki fengið betri dag til að ganga frá ferðaáætl- un. Einhver perónuleg vanda- mál gætu skotið upp kollinum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er klók í viðskiptum sínum og fjármálum í dag. Hún ætti að lesa meira en hún ger- ir og svara pennavinum sínum. Innsæi hennar er með ágæt- um. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Vogin verður að gæta þess að vera ekki of stjómsöm. Henni gengur vel á félagslega sviðinu í dag. Sporödreki (23. okt. -21. nóvcmber) Sporðdrekinn er óvenjulega afkastamikill í dag. Hann ætti að leggja spilin á borðið frem- ur en að þegja þunnu hljóði. Ættingi hans eða náinn vinur kann að taka óstinnt upp að fá óumbeðnar ráðleggingar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þrátt fyrir að bogmaðurinn verði fyrir vonbrigðum í ástar- eða vináttusambandi á hann góða stundir við iðkun áhuga- mál.a sinna i dag. Hann ætti að þiggja heimboð sem hann fær. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það verður ef til vill storma- samt í ástarsambandi stein- geitarinnar í dag og mikið um að vera hjá henni á heimavett- vangi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það gengur ekki allt eftir ósk- um vatnsberans á vinnustað í dag, en skilningur milli hans og maka hans fer vaxandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) LO* Fiskurinn verður að halda fast utan um pyngjuna í dag þó að tekjur hans fara vaxandi. Það geta orðið einhverjir stirð- leikar milli hans og náins vinar. Stj'órnuspána á aö tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stadreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI ’ &NG/N FBR. /' FÖT/N HANS TOM/HAJ LJOSKA ÉG ÆTLA A£> Oð r ÍÍT^ &IPJA Tódus UM KAUPfpetX-\ /-tz — ' “ II ‘1 II irw 1 FERDINAND |R>?^ í /M HT OelO =DD c-«erTT—tt- ZJO febo'n/ S PBEE 1 — ■Tiniinic 4 j nrs ' r_ i imr : jm \ SMÁFÓLK BE/N6 IN LOVE LUITM TWO PIFFERENT 6IRL5 CAN MAKE YOU PO 5TRAN6E THIN65... T YOU FEEL C0NFU5EP.. VOU DO THIN65 THAT 0RDINARILY Y0U IU0ULD NEVER DO.. LIKE, UUHY AM I 5ITTIN6 HERE IN 5CHOOL ON A SATURPAY? Að vera ástfanginn af tveimur ólík- Maður verður ringlaður ... maður Eins og: Af hverju sit ég hér í skól- um stelpum fær mann til að gera gerir hluti sem maður aldrei annars anum á laugardegi? undarlegustu hluti... gerði... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Svíningar eru hans sterka hlið í spilinu," hvíslaði ein uglan að annarri á meðan sagnhafi færði 100 í dálk andstæðing- anna fyrir að fara einn niður á 4 spöðum. Norður gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ ÁKD ¥ Á642 ♦ K853 ♦ ÁD Suður ♦ G10985 ¥73 ♦ Á62 ♦ 743 Vestur Norður Austur Suður — 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: spaðaþristur. Suður yfirfærði í spaða með 3 hjörtum og norður gaf til kynna slemmuáhuga í þeim lit með fyrirstöðusögn á 4 laufum. En suður taldi nóg á spilin lagt að reyna geimið. Reyndar meira en nóg, einsog kom á daginn. Hvernig spilaði suður? Hann fór auðvitað heim á tígulás í öðrum slag og svínaði laufdrottningu. Austur drap á kónginn og trompaði aftur út. Þegar tígullinn lá síðan 4—2 var engin leið að útvega tíunda slag- Norður ♦ ÁKD ¥ Á642 ♦ K853 ♦ ÁD Austur *72 il Ydg98 ♦ G7 ♦ K10865 Suður ♦ G10985 ¥73 ♦ Á62 ♦ 743 Orugga leiðin að 10 slögum er vitaskuld sú að spila Iaufás og drottningu úr blindum strax í upphafi. Nota svo innkomuna á tígulásinn til að stinga lauf. Spilamennska sem blasir við með ásinn smátt annan í laufi. Drottningin var tálbeita. SKÁK inn: Vestur ♦ 643 ¥ K105 ♦ D1094 ♦ G92 Umsjón Margeir Pétursson Á opna meistaramóti Parísarborg- ar í vor kom þessi staða upp í skák hins unga franska alþjóða- meistara Appicella (2.430) og sovéska stórmeistarans Ilya Smirin (2.560), sem hafði svart og átti leik. Hvítur hefur peði meira, auk þess sem hann hótar mjög óþyrmilega að leika 29. f6- g6, 30. Dh6 með óverjandi máti. En svartur fann laglega leið: 26. - Bxe4l, 29. fxe4 - Hd2+, 30. Hf2 - Hxf2+, 31. Kxf2 - Dd4+, 32. Ke2 — h6! og hvítur gafst upp, því svartur leikur næst 32. — Dxal. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1.-3. Khenkin og Kharlov, Sovétr., og Spraggett, Kanada, 7 v. af 9 mögulegum, 4.-6. Smirin og Tivjakov, Sovétr., og Eibilia, Frakklandi, 6V2 v. 7.-11. Karl Þorsteins, Murey, Appicella og Pira, Frakklandi, og Khariton, Sovétríkjunum, 6 v. Besti heima- maðurinn, Elbilia, kom mjög á óvart, því fyrir mótið var hann aðeins skráður með 2.050 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.