Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er mælskur og
sjálfsöruggur í dag. Hann
kann að verða fyrir vonbrigð-
um með eitthvað sem gerist í
fjarlægð, en að öðru leyti er
dagurinn hagfelldur honum.
Hann sinnir skapandi hugðar-
efnum sínum.
Naut
(20. april - 20. maí)
Nautið tekur mikilvæga
ákvörðun sem varðar heimili
þess. Nú er ekki réttur tími til
að leita eftir fjárhagsstuðningi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Tvíburanum mislíkar við ein-
hvem á vinnustað, en úr því
rætist farsællega. Hann tekur
þátt í hópstarfi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HK
Það þokast upp á við hjá
krabbanun í starfi hans. Hann
kemst í góð sambönd núna,
en er ekki alltof hress með
árangurinn af viðleitni sinni í
ákveðnu máli.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið getur ekki fengið betri
dag til að ganga frá ferðaáætl-
un. Einhver perónuleg vanda-
mál gætu skotið upp kollinum
í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan er klók í viðskiptum
sínum og fjármálum í dag. Hún
ætti að lesa meira en hún ger-
ir og svara pennavinum sínum.
Innsæi hennar er með ágæt-
um.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Vogin verður að gæta þess að
vera ekki of stjómsöm. Henni
gengur vel á félagslega sviðinu
í dag.
Sporödreki
(23. okt. -21. nóvcmber)
Sporðdrekinn er óvenjulega
afkastamikill í dag. Hann ætti
að leggja spilin á borðið frem-
ur en að þegja þunnu hljóði.
Ættingi hans eða náinn vinur
kann að taka óstinnt upp að
fá óumbeðnar ráðleggingar.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þrátt fyrir að bogmaðurinn
verði fyrir vonbrigðum í ástar-
eða vináttusambandi á hann
góða stundir við iðkun áhuga-
mál.a sinna i dag. Hann ætti
að þiggja heimboð sem hann
fær.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það verður ef til vill storma-
samt í ástarsambandi stein-
geitarinnar í dag og mikið um
að vera hjá henni á heimavett-
vangi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Það gengur ekki allt eftir ósk-
um vatnsberans á vinnustað í
dag, en skilningur milli hans
og maka hans fer vaxandi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) LO*
Fiskurinn verður að halda fast
utan um pyngjuna í dag þó
að tekjur hans fara vaxandi.
Það geta orðið einhverjir stirð-
leikar milli hans og náins vinar.
Stj'órnuspána á aö tesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra stadreynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
’ &NG/N FBR. /'
FÖT/N HANS
TOM/HAJ
LJOSKA
ÉG ÆTLA A£> Oð r
ÍÍT^
&IPJA Tódus UM KAUPfpetX-\
/-tz — ' “ II ‘1 II irw 1
FERDINAND
|R>?^ í /M HT OelO =DD c-«erTT—tt-
ZJO
febo'n/
S PBEE
1 — ■Tiniinic 4 j nrs ' r_ i imr : jm
\ SMÁFÓLK
BE/N6 IN LOVE LUITM TWO
PIFFERENT 6IRL5 CAN MAKE
YOU PO 5TRAN6E THIN65...
T
YOU FEEL C0NFU5EP.. VOU
DO THIN65 THAT 0RDINARILY
Y0U IU0ULD NEVER DO..
LIKE, UUHY AM I
5ITTIN6 HERE IN 5CHOOL
ON A SATURPAY?
Að vera ástfanginn af tveimur ólík- Maður verður ringlaður ... maður Eins og: Af hverju sit ég hér í skól-
um stelpum fær mann til að gera gerir hluti sem maður aldrei annars anum á laugardegi?
undarlegustu hluti... gerði...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Svíningar eru hans sterka
hlið í spilinu," hvíslaði ein uglan
að annarri á meðan sagnhafi
færði 100 í dálk andstæðing-
anna fyrir að fara einn niður á
4 spöðum.
Norður gefur; allir á hættu.
Sveitakeppni.
Norður
♦ ÁKD
¥ Á642
♦ K853
♦ ÁD
Suður
♦ G10985
¥73
♦ Á62
♦ 743
Vestur Norður Austur Suður
— 2 grönd Pass 3 hjörtu
Pass 4 lauf Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Utspil: spaðaþristur.
Suður yfirfærði í spaða með
3 hjörtum og norður gaf til
kynna slemmuáhuga í þeim lit
með fyrirstöðusögn á 4 laufum.
En suður taldi nóg á spilin lagt
að reyna geimið. Reyndar meira
en nóg, einsog kom á daginn.
Hvernig spilaði suður?
Hann fór auðvitað heim á
tígulás í öðrum slag og svínaði
laufdrottningu. Austur drap á
kónginn og trompaði aftur út.
Þegar tígullinn lá síðan 4—2 var
engin leið að útvega tíunda slag-
Norður
♦ ÁKD
¥ Á642
♦ K853
♦ ÁD
Austur
*72
il Ydg98
♦ G7
♦ K10865
Suður
♦ G10985
¥73
♦ Á62
♦ 743
Orugga leiðin að 10 slögum
er vitaskuld sú að spila Iaufás
og drottningu úr blindum strax
í upphafi. Nota svo innkomuna
á tígulásinn til að stinga lauf.
Spilamennska sem blasir við
með ásinn smátt annan í laufi.
Drottningin var tálbeita.
SKÁK
inn:
Vestur
♦ 643
¥ K105
♦ D1094
♦ G92
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna meistaramóti Parísarborg-
ar í vor kom þessi staða upp í
skák hins unga franska alþjóða-
meistara Appicella (2.430) og
sovéska stórmeistarans Ilya
Smirin (2.560), sem hafði svart
og átti leik. Hvítur hefur peði
meira, auk þess sem hann hótar
mjög óþyrmilega að leika 29. f6-
g6, 30. Dh6 með óverjandi máti.
En svartur fann laglega leið:
26. - Bxe4l, 29. fxe4 - Hd2+,
30. Hf2 - Hxf2+, 31. Kxf2 -
Dd4+, 32. Ke2 — h6! og hvítur
gafst upp, því svartur leikur næst
32. — Dxal. Úrslit á mótinu urðu
þessi: 1.-3. Khenkin og Kharlov,
Sovétr., og Spraggett, Kanada, 7
v. af 9 mögulegum, 4.-6. Smirin
og Tivjakov, Sovétr., og Eibilia,
Frakklandi, 6V2 v. 7.-11. Karl
Þorsteins, Murey, Appicella og
Pira, Frakklandi, og Khariton,
Sovétríkjunum, 6 v. Besti heima-
maðurinn, Elbilia, kom mjög á
óvart, því fyrir mótið var hann
aðeins skráður með 2.050 stig.