Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.06.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ l'OTl 49 Föstudagskvöld 14. júní Húsið opnað kl. 23.30. Laugardagskvöld 15. júní Húsið opnað kl. 22.00. Miða- og borðapantanir í síma 687111. Meirn en þú geturímyndað þér! Afríka endilöng SEM SKILAR ARANGRI FRIÐARBARÁTTA "Daráttan fyrir friði tekur á sig margar myndir og iðulega skipar tónlist þar veglegan sess, enda kjörin leið til að ná til fólks. Fyrir skemmstu sendi Ragnar Jónsson tónsmiður frá sér geisla- disk/hljómsnældu með tónverkinu Universal Theme, eða alheimsstef, sem ætlað er til friðarvakningar og um leið að safna fé handa bág- stöddum í Afríku. Ragnar, sem útskrifaðist úr Tónlistarskóla Reykjavíkur 1978 og hefur kennt tónlist síðan, samdi friðarkantötu í tilefni leiðtogafundarins í Höfða 1986, en verkið var frumflutt um það leyti. Á umslag disksins/snæl- dunnar er prentuð áskorun á ís- lensku, ensku, frönsku, kínversku, japönsku og rússnesku. Sölubörn á vegum Ragnars ganga í hús með diskinn, en til að vekja enn frekar áhuga á málefnum þeim sem disknum er ætlað að styðja heldur Ragnar í Afríkuför við annan mann á sérbúnu torfærutrölli innan skamms og hyggst keyra álfuna endilanga á tveimur mánuðum með viðkomu í Marokkó, Alsír, Nígeríu, Benín, Kamerún, Gabon, Zaire, Angóla og Suður-Afríku, en þar hyggst Ragnar færa Nelson Mand- ela eintak af geisladisknum. STÍFT FITUBRENNSLU-NÁMSKEIÐ Ragnar Jónsson við torfærutröllið. Morgunblaðið/Júlíus TAKMARKAÐUR FJÖLDI KEMST AÐ HEFST 18. JÚNÍ • Fitumæling og vigtun. • Matarlistar og ráðgjöf. • Fyrirlestrar um megrun og mataræði. • Þjálfun og hreyfing 5 sinnum í viku. • Viðurkenningarskjal í lok námskeiðsins með skráðum árangri. Sú sem missir flest kíló fær frítt mánaðarkort hjá Jónínu og Ágústu. Eina varanlega leiðin að lækkaðri líkamsþyngd er aukin hreyfing og rétt mataræði. Við hjálpum þér að brenna fitu og kennum hvernig á að halda henni frá fyrir fullt og allt. Okkar metnaður er þinn árangur. LÁTIÐ SKRÁ YKKUR STRAX Hin margverðlaunaóa 4ra laga ostakaka aó hætti Creola er á boóstólum á Hard Rock Cafe. Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 SIMI 68 98 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.