Morgunblaðið - 11.06.1991, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1991
.^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR NEMA DOORS.
MIÐAVERÐ KR. 300.
ARMIN MUELLER-STAHL (Music Box), ELISABETH
PERKINS (About Last Nigth, Love at Large), JOAN
PLOWRIGHT, (I Love you to Death, Equus), AIDAN
QUINN (The Mission, Stakeout) í nýjustu mynd leik-
stjórans BARRYS LEVINSON (Rain Man og Good
Morning Vietnam).
„Dásamleg. Levinson fékk Óskarinn fyrir Rain Man,
en þessi mynd slær öllu við".
Mike Clark, USA Today.
„Sönn, bandarísk saga, grátleg, brosleg, einlæg og
fyndin".
Bruce Williamson, Playboy.
„Besta mynd mannsins, sem leikstýrði Diner, Tin
Men, The Natural og Rain Man. Óviðjafnanlegy/.
Jack Garner, Gannet News Service.
Sýnd í A sal kl. 4.45,6.50 og 9.00. Sýnd í Bsal kl. 11.25.
STORMYND OLIVERS STONE
thea________
dooi
★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóðlíf
★ ★ ★ HKDV.
★ ★★★ FI Biólína
★ ★ ★ Þjóðv.
★ ★ ★ AI Mbl.
Sýnd i B sal kl. 9.00,
sýndíAsal kl. 11.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
SPtCTRAL RtcoRDlNG.
□□I DOLBYSTCREO IgS]
UPPVAKNINGAR
Sýnd ÍB sal kl. 6.50.
POTTORMARNIR - Sýnd í B sal kl.5.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
SÖNGVASEIÐUR
The Sound of Music. Sýningar á stóra sviðinu.
ALLAR SÝNINGAR UPPSELDAR.
SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR
TIL SÝNINGA í HAUST
Ath. miðar sækist minnst viku fyrir sýningu.
• RÁÐHERRANN KLIPPTUR
eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á I.itla sviði:
Sun. 16/6 kl. 20.30 siðasta sýn
Ath.: Ekki er unnt að hle.vpa áhorfenduni í sal eftir að sýning hcfst.
RÁDIIERRANN KEIPPTUR
VERÐUR EKKI TEKINN AITUR TIE SÝNINGA í HAUST.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánu-
daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu.
Miðapantanir einnig í sima alla virka daga kl. 10-12.
Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160.
‘Leikhusveislan í Þjóölcikhúskjnllnranum föstudngs- og
laugnrdngskvöld. Borðapantanir i gegnum miðnsölu.
Bíóhöllin frumsýnir
í dag myndina:
FJÖRÍKRINGLUNNI
með BETTE MIDLER,
WOODY ALLEN og
DAREN FIRESTONE.
VITASTIG 3 T.n,
SÍMI623137 ilöL
Þriöjud. 11. júní opið kl. 20-01
Tónleikar kl. 21.30.
ÓTTABLANDIN VIRÐING
JAPISS
& 6(ú j
PÚLSINN
—lifandi staður
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYIMDIR
NEMA „ÁSTARGILDRAIM".
FRUMSÝNIR
ASTARGILDRAN
Die Venusfalle
Bráðfyndxn, erótísk kvikmýnd eftir þýsk.
;l leikstji
jorann
Robert van Ackeren. Myndin f jallnr um Max lækni, sem
giftur er glæsilegri konu og er sambúð þeirra hin bærileg-
asta. En Max þarfnast ætið nýrra ævintýra. Segja rná að
hann sé ástfanginn af ástinni. Ást er . . .’
Blaðaumsagnir: „Mjög spennandi. Góð fyrir bæði kynin
til að hugsa um og tæra af" EKSTRA BLADET
„Ógleymanleg upplifun" AKTUELT
★ ★ ★ * B.T.
Aðalhlutverk: MYRIEM ROUSSEL, HORST-GUNTER
MARX, SONJA KIRCHBERGER.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.05.
FRAMHALDIÐ AF
CHINATOWN
TVEIRGÓÐIR
Sýndkl. 7. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Raðstefna um barna-
leikvelli og leiktæki
A. Oskarsson hf. og
danska leiktækjafyrirtækið
Kompan A/S standa fyrir
ráðstefnu á Hótel Loflleið-
um, þriðjudaginn 18. júní.
Á ráðstefnunni verður
lögð áhersla á barnaleik-
svæði, þýðingu þess að þau
séu einnig fyrir fötluð börn
og tilgang leikja fyrir ung-
viði. Fulltrúar frá Kompan,
þau Hans Volkeil og Inga
Friis Mogensen uppeldis-
fræðingur, halda erindi en
fyrirspurnir og umræður
verða að þeim loknum.
Ráðstefnan er einkum
ætluð fulltrúum frá bæjar-
og sveitarfélögum, stofnun-
um, barnaheimilum og lands-
lagsarkitektum. Þátttaka er
ókeypis en um hana þarf að
tilkynna fyrir fimmtudaginn
14. júní til skrifstofu Á. Osk-
arssonar.
BÍCBCRG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA:
HRÓI HÖTTUR
FRUMSYNIR ÆVINTYRAMYND
SUMARSINS
HRÓIHÖTTUR
„ROBIN HOOD" ER MÆTTUR TIL LEIKS f HÖND-
UM JOHN MCTIERNAN, ÞEIM SAMA OG LEIK-
STÝRÐI „DIE HARD". ÞETTA ER TOPP ÆVIN-
TÝRA- OG GRÍNMYND, SEM ALLIR HAFA GAM-
AN AF. PATRICK BERGIN, SEM UNDANFARIÐ
HEFUR GERT ÞAÐ GOTT í MYNDINNI „SLEEP-
ING WIHT THE ENEMY" FER HÉR MEÐ AÐAL-
HLUTVERKIÐ OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ
HRÓI HÖTTUR HAFI SJALDAN VERIÐ HRESS-
ARI.
„ROBIN HOOD" - SKEMMTILEG MYND
FULL AF GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU!
Aðalhlutverk: Patrick Bergiii, Uma Turman og Jero-
en Krabbe. Framieiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri:
John Irvin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
EYMD ★ ★★SV MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
GRÆNAKORTIÐ
Sýnd kl. 7 og 11.
HÆTTULEGUR LEIKUR
SASTWOOD
Sýnd kl. 5 og 9.
Árshátíð Laugvetninga
NEMENDASAMBAND
Menntaskólans að Laugar-
vatni heldur árshátíð sína
(sextándaballið) laugar-
daginn 15. júní nk. í
Víkingasal á Hótel Loft-
leiðum. Húsið verður opn-
að kl. 22 og leikur hljóm-
sveit Ingimars Eydals fyrir
dansi. Ræðumaður kvölds-
ins verður Gunnlaugur
Ástgeirsson og einnig
verður fjöldasöngur.
Núverandi stjórn sam-
bandsins var öll endurkjörin
á aðalfundi þess 1. júní sl. Á
fundinum var ákveðið að
stórefla starfsemi sambands-
ins og m.a. standa vörð um
Menntaskólann að Laugar-
vatni. Um 1.000 stúdentar
hafa nú útskrifast frá skó-
lanum frá upphafi en hann
tók til starfa árið 1953. Nú-
verandi skólameistari er
Kristinn Kristmundsson og
hefur skólinn á að skipa úr-
vals kennaraliði.
Menntaskólinn að Laugar-
vatni hefur þá sérstöðu í
íslenska skólakerfinu að vera
eini menntaskólinn sem
byggir eingöngu á heimavist
nemenda. Vegna þeirrar sér-
stöðu hefur félagslíf blómg-
ast þar um árabil.
(Fréttatilkynning)
■ ÁPÚLSINUM leikurný
hljómsveit, Ottablandin
virðing, í kvöld, þriðjudag.
Hjörtur Howser leikur á
hljómborð, Guðjón Berg-
mann er söngvari, Krislján
Eldjárn gítarleikari, Guð-
inundur Stefánsson
trommuleikarí og Bergúr
Heiðar bassaleikari. Ótta-
blandin virðing leikur tónlist
ýmissa höfunda frá ýmsum
tímum í bland við sín eigin
lög. Púlsinn opnar kl. 22 en
tónleikarnir hefjast kl.
22.35.