Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991
16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi.Teiknimynd
Ástralskur framhalds- sem byggð erá samnefndu
flokkur. ævintýri.
17.55 ► Umhverfis jörð-
ina. Teiknimyndaflokkur.
18.20 ► Herra Maggú. Þessi sjóndapri
karl lendir einatt i skoplegum vandræðum.
18.25 ► Ádagskrá.
18.40 ► Bylmingur. Tónlistarþátturí
rokkaðri kantinum.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. EJandarískur gamanflokk- 21.25 ► Aldrei of seint (Hurry Up, Or l'll Be 30). 22.50 ► Aflausn (Absolution). Richard Burton er hér í hlut-
Fréttir og fréttatengt ur um fráskilinn náunga sem á erfitt með að Gamanmynd um ungan mann sem vaknar upp við verki prests sem kennir í skóla ætlaður drengjum. 1978.
efni ásamtveður- og fóta sig að nýju. vondandraum. Hann er að verða þrítugur, býrenn- Stranglega bönnuð börnum.
íþróttafréttum. 20.35 ► Lovejoy II. Breskurgamanmynda- þá heima hjá foreldrum sínum og hefur veirð með 00.30 ► Ljótur leikur (The Running Man). Mynd meðvöðva-
flokkur. sömu stelpunni síðan hann hætti í skóla. Aðall.: tröllinu Arnold Schwarzenegger í hlutverki hörkutóls.
John Lefkowitz, Danny De Vito, Linda LeCoff. 1972. 1987.Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús Þ. Árnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson
og Hanna G. Siguröardóttir.
7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 i farteskinu Upplýsingar um menningatvið-
burði og ferðir um helgina.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál
H. Jónsson. Guðrún Stephensen les (15)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt-
ir. (Endurtekinn úr þættinum Það er svo margt
frá þriðjudegi.)
10.30 Sögustund. Guðbergur Bergsson les eigin
smásögu.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Kattavinir. Umsjón: Ásdis
Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Út í sumarið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lifssigling
Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ-
mundsson skrásetti og les (8)
14.30 Miðdegistónlist.
Allt bjargast
Svotil í hverjum fréttatíma út-
varps og sjónvarps er fjallað
um efnahagsmálin. Þessar umr'æð-
ur eru í mjög föstum farvegi. Það
er rætt við forstjóra Þjóðhagsstofn-
unar, fjármálaráðherra, forstöðu-
mann Byggðastofnunar og aðra
forkólfa efnahagslífsins. Oftast
fylgja myndir af Seðalbankahúsinu,
einhvetju fólki að labba í Austur-
stræti eða bankastarfsmönnum að
telja peninga. Fréttamenn virðast
ei'ga afar erfitt með að bijótast út
úr þessari þröngu sviðsmynd. Und-
irritaður hefur gjarnan leitað hér í
dálki að nýjum leiðum sem væru
færar útvarps- og sjónvarpsmönn-
um. En það hefur ekki verið létt
verk að finna nýja aðferð við að
matreiða fréttir af efnahagsmálum.
Þó vaknaði smá hugmynd er undir-
ritaður las sunnudagsmoggann.
I c-blaðinu var skemmtilegur
greinaflokkur á bls. 14-15 er bar
yfirskriftina: Reytum ruglað sam-
an. Þar kannaði blaðamaður efna-
- Tllbrigði um stel eftir Paganini ópus 35 eftir
Johannes Brahms. Santiago Rodrigues leikur á
píanó.
- Valsetýða eftir Camille Saint-Sans. Magda
Tagliaferro leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Undraland við Úlfljótsvatn. Umsjón: Ragnhild-
ur Zoga. (Einnig útvarpað laugardagskvöl kl.
20.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu
Bjarnason og Leifi Þórarinssyni.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Tónlist á siðdegi.
— „Semiramide", forieikur eftir Gioacchino
Rossini.
- „Dichter und Bauer", forleikur eftir Franz von
Suppé. Fílharmóniusveitin í Berlín leikur; Herberl
von Karajan stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Svipast um. Listaborgin Feneyjar sótt heim
árið 1643. Þáttur um tónlist og mannlif. Umsjón:
Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson
og Þorgeir Ólatsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endur-
tekinn þáttur frá miðvikudegi.)
21.30 Harmoníkuþáttur. Van Damme kvintettin,
Andrew Walter, Sverre Cornilius Lund og Orvar
Kristjánsson leika.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto
Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (8)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
hag þriggja fjölskyldna og hvernig
þeim gekk að-etofna heimili. Ein
fjölskyldan var rétt nýbúin að kaupa
íbúð, önnur hóf búskap fyrir 25
árum og sú þriðja fyrir 45 árum.
Það er athyglisvert út frá hagfræði-
legu sjónarmiði að bera saman
lífsaðstæður þessara fjölskyldna.
Grímur Bjarndal og Sólveig Ró-
bertsdóttir hófu búskap fyrir aldar-
fjórðungi. Sólveig segir um fyrstu
búskaparárin er þau festu kaup á
sinni fyrstu ibúð sem var 3 her-
bergja: Okkur gekk vel að ná endum
saman og áttum fyrir öllu sem keypt
var. Við vorum útsjónarsöm, keypt-
um kjöt í heildsölu á haustin og
bjuggum í haginn fyrir veturinn ...
Við virtumst alltaf eiga pening!
Auðvitað létum við ekki mikið eftir
okkur, fórum oft í bíó, en ekki voru
utanlandsferðirnar þá. Ég vann líka
mikla aukavinnu á þessum tíma og
þegar Grímur hóf kennslu upp úr
1970 voru kennaralaunin mjöggóð.
Sigríður Gunnarsdóttir og Tómas
Grétar Sigfússon hófu búskap fyrir
0.10 Tónmál.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjölmiðla-
gagnrýni Ómars. Valdimarssonar og Fríðu
Proppé.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrúo Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir,-
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs-
dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiði-
homið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með Thors þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir i
þættinum segja iþróttamenn frá gangi mála í
leikjum kvöldsins. (Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags kl. 02.00.)
21.00 iþróttarásin - íslandsmótið i knattspyrnu,
fyrsta og önnur deild karla. íþróttafréttamenn
halda áfram að fylgjast með leikjum kvöldsins:
Stjarnan-ÍBV, Valur-Breíðablik, ÍA-Þróttur R,,
Haukar-Fylkir, Þór-Tindastóll, ÍBK-ÍR og
Grindavík-Selfoss.
22.07 Allt lagt undir. Lísa Páls. (Þátturinn verður
endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00. 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
45 árum. Að sögn Grétars voru
peningar ... nægir á þessum ár-
um ... þá byggði hver fyrir sig og
engin lán voru tekin. Við byggðum
fyrir afganginn af vertíðinni, eina
hæð á ári. En hvað segja ungu hjón-
in, Hanna Dóra Jóhannesdóttir og
Skúli Edvardsson, er hófu búskap
á því herrans ári 1991 í tveggja
herbergja íbúð? Hanna Dóra ...
Auðvitað er rosalega erfítt að borga
af íbúðinni og oftast erum við
skítblönk þegar líða tekur á mánuð-
inn. En þá er okkur oft boðið í mat
til foreldra okkar og alltaf bjargast
þetta einhvern veginn.
Þessir pistlar er Kristín Maija
Baldursdóttir tók saman segja und-
irrituðum meira um þróun efna-
hagsmála á Islandi en fjölmargir
staðlaðir efnahagsmálapistlar
fréttastofanna. Hér er taiað við
ósköp venjulega íslendinga um
lífsbaráttu þeirra og spjallið gefur
lesandanum allglögga mynd af ólík-
um kjörum þessa fólks. Það má
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þátlur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur-
tekinn frá sunnudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undír morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og ilugsamgöngum.
Næturtónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurlartd.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Veátfjarða.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól-
alurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margrét Guttorms-
dóttir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haralds-
son flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik-
ur. Kl. 8.40 Gestir í morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir.
9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur.
Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30
Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð-
launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns-
son leikur óskalög. Síminn er 626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla
Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum.
18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög valin af
hlustendum.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi.
22.00 Á dansskónum. Umsjón Jóhannes Ágúst
Stefánsson.
24.00 Næturfónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
vera að menn geti í dag byggt eina
hæð á ári fyrir afganginn af vertíð-
arpeningunum en þau mál mætti
samt kanna í fréttaskýringaþætti.
Ef aflasjómaðurinn tekur hins veg-
ar verðtryggð lán í bak og fyrir þá
þarf hann að fara á ansi margar
vertíðir til að standa undir bygging-
unni. Hvað varðar kennaralaunin
þá duga þau varla almennt til fram-
færslu í dag þótt þau hafi þótt góð
um 1970. En hvað með unga fólkið
sem á eftir að búa við gluggapóst-
inn? Það er ekki alltaf hægt að fara
í mat til mömmu og pabba en samt
bjargast þetta nú allt á endanum.
Og hvað sem líður fjöllunum sem
verða blá í fjarskanum þá væri
regluiega gaman að kynnast efna-
hagslífinu stöku sinnum frá svipuðu
sjónarhorni og í sunnudagsmogga-
syrpunni. Hið stöðuga spjall við
jakkaklædda embættismenn fyrii
framan Seðlabankann er dálítið
þreytandi.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar-
dóttir.
16.00 OrðGuðstilþín. UmsjónJódísKonráðsdóttir.
17.00 Alfa-fréttir.
20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að
hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og
Jóhanns Helgasonar.
22.00 Tónlistarþáttur, umsjón Ágúst Magnússon
og Kristján Arason.
24.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. EiríkurJónssonog
Guðrún Þóra.
9.00 Fréttir. Kl. 9.30 Haraldur Á Gislason á morg-
unvaktinni.
11.00 íþróttafréttir. Valtýr Björn.
11.03 Valdis Gunnarsdóttir í sumarskapi.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 íþróttafréttir. Valtýr Björn. Kl. 14.30 Snorri
Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir.
17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir.
18.30 Heimir Jónasson.
19.30 Fréttir frá Stcð 2.
22.00 Danstónlist. Umsjón Björn Þórir Sigurðsson,
danskennari.
3.00 Kjartan Pálmarsson á nætun/akt.
FM#957
7.00 A-ð. Steingrímur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirl'rt.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel.
11.00 iþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson I hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.30 Vertu með ivari I léttum leik.
13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleikur kvöldsins.
18.45 Endurtekið topplag áratugarins.
19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Áxel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er
að gerast um helgina og hitar upp með tónlist.
Þátturinn ísland I dag frá Bylgjunni kl. 17.00-
18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17.
FM 102 a. 104
7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 -Tónlist. Ólöf. Marín Úlfarsdóttir.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Eftirmiðdagstónlist.
19.00 Dansótatorian. Ómar Friðleifsson kynnir vin-
sælustu tónlistina.
22.00 Arnar Bjarnason i sima 679102. Dagskrárlok
kl. 3.00.