Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991
25
Aðalfmidur Bátatrygg-
ingar Breiðafjarðar
Stykkishólmi.
AÐALFUNDUR Bátatryggingar Breiðafjarðar var haldinn föstudag-
inn 29. júní sl. Árið 1990 var 52. starfsár félagsins en það var stofn-
að 1938. A árinu voru í skyldutryggingu hjá félaginu 113 skip og
bátar þar af 40 opnir bátar og 7 fiskiskip yfir 100 lestir.
Bókfærð frumtryggingariðgjöld { Reykjavík og brotnaði. Bætur
voru rumar 62 millj. og þar af ið- vegna þess urðu um 19 mmjónir.
gjöld til endurtryggjenda rúmar 59
milljónir, bókfærð frumtryggingar-
iðgjöld rúmar 13 milljónir og þar
af hluti endurtryggjenda rúm 12
millj. Nettó-frumtryggingariðgjöld
bókfærð á árinu eru því 2,3 milljón-
ir.
Tjón alls á árinu eru 53, þar af
skrúfutjón 22 og árekstrar 9.
Stærsta tjónið varð þegar mb.
Greipur SH 7 datt á hliðina í slipp
Félagið hafði eins og áður umboð
fyrir Samábyrgð íslands á slysa-
og ábyrgðartryggingum skipshafn-
ar. Verður hagnaður af tryggingum
í heild 3,2 milljónir.
Formaður stjómar Bátatrygg-
ingar Breiðafjarðar er Soffanías
Cesilsson útgerðarmaður í Grund-
arfirði.
- Arni.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
4. júlí.
FISKMARKAÐUR hf.
Hafnarfirði
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 87,00 83,50 85,05 29,872 2.540.758
Ýsa 132,00 96,00 105,07 8,542 897.588
Karfi 32,00 30,00 30,85 39,440 1.216.569
Ufsi 56,00 49,00 53,77 43,448 2.336.266
Steinbítur 55,00 49,00 50,42 0,775 39.079
Langa 48,00 30,00 40,35 0,179 7.219
Lúða 325,00 160,00 207,54 0,059 12.245
Koli 76,00 69,00 73,31 1,587 116.352
Keila 10,00 10,00 10,00 0,347 3.470
Skata 70,00 70,00 70,00 0,015 1.092
Gellur 250,00 230,00 240,00 0,108 25.920
Smáufsi 52,00 52,00 52,00 0,285 14.820
Skötubörð 205,00 205,00 204,99 0,029 6.037
Samtals 57,88 124,688 7.217.415
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 95,00 81,00 85,74 30,813 2.641.895
Ýsa 111,00 55,00 98,23 18,766 1.843.403
Hlýri 34,00 34,00 34,00 0,050 1.700
Sólkolí 70,00 70,00 70,00 0,050 3.500
Skarkoli 49,00 49,00 49,00 0,020 980
Skata 71,00 65,00 67,06 0,035 2.347
Koli 74,00 74,00 74,00 0,697 51.578
Steinbítur 60,00 35,00 46,18 0,395 18.241
Blálanga 56,00 56,00 56,00 0,080 4.480
Blandað 16,00 16,00 16,00 0,082 1.312
Langa 57,00 41,00 44,96 0,530 23.829
Skötuselur 385,00 175,00 220,00 0,140 30.800
Karfi 37,00 30,00 30,79 17,061 525.363
Lúða 340,00 240,00 324,34 0,311 100.870
Ufsi 55,00 36,00 51,71 59,778 3.091.067
Samtals 64,71 129,211 8.361.278
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á i Dalvík.
Þorskur 80,00 73,00 73,78 2,477 182.744
Ýsa 106,00 106,00 106,00 0,039 1.131
Karfi 23,00 23,00 23,00 0,388 8.924
Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,718 28.720
Hlýri 16,00 16,00 16,00 0,210 3.360
Grálúða 43,00 43,00 43,00 0,249 10.707
Skarkoli 60,00 60,00 60,00 0,015 2.700
Undirmál 60,00 47,00 48,00 0,195 9.360
Samtals 58,01 4,321 250.649
ALMANMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.123
’/z hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Fulltekjutrygging ...................................... 26.320
Heimilisuppbót .......................................... 8.947
Sérstök heimilisuppbót ................................... 6.154
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.123
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningarvistmanna ....................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ................ 140,40
18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upphæð-
um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót-
ar.
Morgunblaðið/Björn Björnsson
Næsta taka skipulögð, f.v. Gerhard Matzkeit, Börries Hahn Hoffmann og Gerhard Hoffmann.
Sauðárkrókur:
Kvikmyndatöku þýska sjón-
varpsins í Skagafirði lokið
Skagafirði.
MAGMA kvikmyndahópurinn frá Sudwestfunk í Þýskalandi hefur
nú lokið kvikmyndatökum í Skagafirði, en hópurinn hefur verið að
frá því um miðjan júní.
Þáttaröðin heitir „Fest im Sass-
el“ eða „Fastur í. söðli“ og fjallar
um tvær konur, önnur þeirra er
dýralæknir og hin kennari sem reka
hestabúgarð í Svartaskógi. íslenski
hesturinn og íslensk náttúra tengj-
ast mjög þessum þáttum.
Tökur hafa farið fram á nokkrum
stöðum í Skagafirði, en aðallega á
Hellulandi í Hegranesi, þar sem
tveir þættir af þrjátíu, sem áætlað
er að lokið verði í febrúar á næsta
ári, eru látnir gerast.
Frá Skagafirði heldur hópurinn
suður á land þar sem unnið verður
að myndatökum til 19. júlí, en þá
verður haldið aftur til Þýskalands.
Börries Hahn Hoffmann er list-
rænn ráðunautur hópsins og segir
hann að öll myndataka í Skagafirði
hafði gengið mjög vel og sérstak-
lega hafí hópurinn verið heppinn
með veður. Líka þess vegna hafi
dvölin verið ánægjuleg og vel
heppnuð.
Hahn Hoffmann segir að þetta
sé hans þriðja ferð til íslands, hinar
tvær hafí meðal annars verið farnar
til þess að fínna á íslandi sveitabæ,
sem fallið gæti að hugmyndum
þýskra sjónvarpsáhorfenda um
íslenskan hrossabúgarð.
I fyrstu ferðinni fannst enginn
slíkur staður, en þá var aðallega
leitað á Suðurlandi, en síðan fundu
þeir Helluland, sem svaraði til allra
þeirra krafna sem gerðar voru.
Þegar þetta var komið í kring kom
upp hugmyndin að nota sérstöðu
landsins, vegna bjartra nátta og
miðnætursólar. Sagði Hahn Hoff-
í skíðaferð á Öræfajökli.
Skíðaferðir á Öræfajökul
HALLDÓR Matthíasson skíða-
maður og sjúkraþjálfari býður í
sumar ferðalöngum upp á skíða-
og gönguferðir á Öræfajökli.
Ferðirnar taka að jafnaði tíu til
Ijórtán klukkustundir. Lagt er af
stað snemma á morgnana frá Upp-
lýsingamiðstöð ferðamanna í
Skaftafelli. Á leiðinni á jökulinn
verður komið við í Freysnesi
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 24. apríl - 3. júlí, dollarar hvert tonn
BENSÍN ’ ÞOTUELDSNEYTI : GASOLÍA SVARTOLÍA
325 325 325 200
300 300 JUU 1 r D tcn
275 SUPer 237/ nrn A 275 cfo IDU
250 125
225 v-y—— ,nn RlvlsuiQt 220/ 225 191/ 4ÍÍ:D 200 176/ 100 08/ 67
tUU Diyiduai 218
175 175 DU
150 150 150 ■H 1 1 1 { 1 1 f | 1—|— cO 4 4_ +_ 4 4 . 4- 4 | 4 _ 4 _ 4- 4_
■H 1 1 1 i 1 1 1 1 1—1— 26A 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28. II 1 II 1 1 1 1 1 II ! 26.A3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28. 26.A3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28. 26.A 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28.
mann að áætlanirnar hefðu gengið
upp, að öllu leyti, og allar tímaáætl-
anir hefðu staðist og eitt skemmti-
legasta atriðið sem upp var tekið
hefði verið hópreið 27 kvenna sem
tóku skagfireka gæðinga til kost-
anna fyrir framan tökuvélarnar.
Það voru þættir númer 24 og 25
sem nú voru teknir upp og gerast
á búgarði íslensks hrossabónda og
verða þeir væntanlega sýnir í þýska
sjónvarpinu með haustinu.
- BB.
skammt austan við Skaftafell. Mið-
að verður við að fjórir til átta ferða-
menn fari saman á jökulinn en
hægt verður að fá allt niður í ein-
staklingsferðir gegn aukagjaldi.
Halldór býður þátttakendum upp á
að taka á leigu skíðaútbúnað.
Halldór leggur áherslu á að þeir
sem hyggjast fara með honum á
jökulinn hafí með sér góðan skjól-
fatnað og regnföt.
Talsmaður Katta-
klúbbsins:
Góð umgengni
eftir veisluna
á Skjaldbreið
ÓLAFUR Sigurgeirsson, talsmað-
u'r klúbbs eigenda Artic Cat vél-
sleða, segir það mikinn misskiln-
ing að klúbbfélagar hafi skilið
eftir sig rusl í Skjaldbreiðsgíg í
vor. Grein eftir Reyni Eyjólfsson
í Morgunblaðinu í gær er tilefni
þessara ummæla Ólafs.
„Mér er nær að halda að Reynir
hafí farið upp á Skjaldbreið gagn-
gert til að finna þar rusl“, segir Ólaf-
ur. „Það er mikil umferð um hálend-
ið og sjálfsagt gengur fólk misvel
um. Landssamband vélsleðamanna
hefur hins vegar frá upphafí beitt
sér fyrir góðri umgengni um landið.“
Ólafur segir að til veislu á Skjald-
breið, sem haldin var á kosningadag-
inn í vor, hafí verið stofnað til þess
að gefa fjölskyldum klúbbfélaga kost
á því að njóta fegurðar náttúrunnar
sameiginlega. Þá segir Ólafur að með
í ferðinni hafí verið blaðamaður DV
sem hafi í grein sinni um veisluna
staðfest góða umgengni og frágang
gestanna.
Nýr stöðvar-
stjóri ráðinn
Bildudal.
NYR stöðvarstjóri hefur verið
ráðinn hjá Mjólkárvirkjun. Hann
heitir Helgi Helgason, 29 ára, og
tók við nýja starfínu þann 1. júní.
Fráfarandi stöðvarstjóri, Harald
Kulp, flutti til Reykjavíkur með fjöl-
skyldu sinni, en hann var búinn að
vera stöðvarstjóri í 6 ár. Helgi og
eiginkona hans, Þóra Þórðardóttir,
hafa verið á Mjólká í tvö ár.
R. Schmidt.