Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 28

Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991 ATVINNUA UGL ÝSINGAR Hafnarfjörður - blaðberar Blaðberar óskast víða um bæinn til sumaraf- leysinga. Upplýsingar í síma 652880. fHorgmiÞIfiMfc T ækjastjóri - bílstjóri Viljum ráða tækjastjóra og bílstjóra. Aðeins vanir menn koma til greina. Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnarog Guðmundursf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Bakarar Járniðnaðarmenn Viljum ráða rafsuðumenn, plötusmiði, vél- virkja og aðstoðarmenn til starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar eru veittar á staðnum og í síma 54199, milli kl. 16 og 19 næstu daga. Vélsmidja ORMS & VÍGLUNDARsf. Kaplahrauni 14-16, Hafnarfirði. Heilsugæslustöðin Húsavík óskar að ráða hjúkrunarforstjóra til afleys- inga í eitt ár frá 1. september '91. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 96-41333 og 96-41855. Heilsugæslustöðin Húsavík. Óskum að ráða morgunhressan bakara. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum frá kl. 9-12. Björnsbakarí, Austurströnd 14. Bókasafnsfræðingur -1 árs staðgengill Laus er staða bókasafnsfræðings frá 1. sept. 1991 til 1. sept 1992 við Landsbókasafn Færeyja. Vinnusviðið er bókabíll, og þar sem mikið af börnum notfærir sér þá þjónustu, þarf viðkomandi að setja sig inn í færeyskt talmál eins fljótt og auðið er. Bókabílinn ekur út frá Landsbókasafninu alla virka daga kl. 13-20. Vikuleg viðkoma er í 21 þorpi á 2 stærstu eyjunum, Straumey og Austurey. Laun samkvæmt samningi milli Landsstjórn- ar Færeyja og Bandalags ríkisstarfsmanna. Skrifleg umsókn með upplýsingum um menntun, próf og fyrri störf, sendist til Foroya Landsbókasavn, Postsmoga 61, 110 Tórshavn, fyrir 29. júlí 1991. Vélamaður Loftorka Reykjavík hf. óskar eftir vönum véla- manni á beltagröfu til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 650877. s.o.s. - s.o.s. Fóstrur, þroskaþjálfar og annað uppeldis- menntað starfsfólk. Oft hefur verið þörf, en nú er að skapast neyðarástand á leikskólum ísafjarðarkaupstaðar. Um er að ræða stöður leikskólastjóra, deildarstjóra og almennra fóstra. Við lofum góðum samstarfshópi og góðri vinnuaðstöðu. Allur flutningskostnaður verður greiddur og við útvegum ódýrt og gott húsnæði. Áhuga- sömum bjóðum við að koma í heimsókn, án skuldbindinga, og kynna sér aðstæður. Nánari upplýsingar veita formaður félags- málaráðs í síma 94-3722, leikskólastjóri Eyrarskjóls í síma 94-3685, leikskólastjóri Hlíðarskjóls í síma 94-3185, leikskólastjóri Bakkaskjóls í síma 94-3565 og bæjarstjóri ísafjarðar í síma 94-3722. AUGLYSINGAR FÉLAGSSTARF - Reykjanes ^ Þórsmerkurferð frestad Ferð Kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjör- dæmi, sem vera átti nú um helgina, er af óviöráðanlegum orsökum frestað um viku. Ferðin verður nánar auglýst síðar. Stjórnin. IIFIMOAIIUK Þórsmerkurferð frestað Ferð Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, í Þórs- mörk, sem vera átti nú um helgina, er af óviðráðanlegum orsökum festað um viku. Ferðin verður nánar auglýst síðar. Heimdallur. TIL SÖLU Lftil einstaklingsíbúð 30 fm í kjallara, nálægt Háskóla íslands, er til sölu. íbúðin er nýstandsett. Upplýsingar í síma 91-685285 um helgina. Iðnaðareldavél 3ja hellu Rafha eldavél úr ryðfríu stáli. Mál: d. 75 x b. 90 x h. 80. Þarfnast lagfæringar. Tilboð óskast. Bandalag ísl. farfugla, Sundlaugavegi 34, sími 689590. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir sumarblóm á 25 kr. og 20% afslátt af rósum og fjölærum plöntum. Allir runnar og trjáplöntur á frábæru verði. Sími 667315. Farfuglar k Æk Trjábolir Kreosot gegnvarðir trjábolir úr Oregon-furu. Meiriháttar tré. Kjörið efni til bryggjugerðar, brúarframkvæmda, í undirstöður fyrir sumar- hús og margt, margt fleira. Harðviður með lífstíðarendingu. Tilboð óskast. Bandalag ísl. farfugla, Sundlaugavegi 34, sími 689590. KVÓTI Karfa- og ufsakvóti óskast Óska eftir að kaupa karfa- og ufsakvóta þessa árs. Upplýsingar í síma 94-1200. Kvóti óskast Erum kaupendur að bolfiskkvóta. Upplýsingar í síma 96-71200. Þormóður Rammi hf., Siglufirði. TILKYNNINGAR Þórsmörk - Húsadalur Vegna mikillar aðsóknar helgina 5.-7. júlí verða allir sem ætla sér að tjalda á svæði Austurleiðar í Húsadal að fá leyfi á skrifstofu í síma 813717. Höfum flutt Viðskiptavinir athugið! Höfum flutt í Sundaborg 9. Óbreytt síma- númer 91-674690/674691, fax 91-674696. Bláberg hf. (ModulexA.S. umboðið), skiltagerð, Sundaborg 9, 104 Reykjavík. Símar 91-674690/674691, fax 91-674696. FELAGSLIF Qútivist GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI M606 Laugard. 6. júlí Kl. 08: Bláfell á Kili Fjórða fjallgangan í fjallasyrpu Útivistar 1991. Gengið upp frá Bláfellshálsi, sern liggur í um 600 m hæð. Af Bláfelli (1160 m) er frábært útsýni upp á Kjöl, til Langjökuls og Hofsjökuls, Kerl- ingarfjalla og yfir til Heklu. Brottför frá BSÍ - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferðir 5.-7. júlí 1) Þórsmörk/Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. 2) Hagavatn - Jarlhettur. Gist í húsi/tjöldum. Gönguferðir um Jarlhettudal og að Hagavatni. 3) Hagavatn - Hlöðuvellir - Geysir, bakpokaferð. Gist í sæluhúsum FÍ v/Hagavatn og Hlöðuvelli. Gengið á laugardag til Hlöðuvalla og á sunnudag að Geysi. Forvitnilegt landslag, þægileg gönguleið. 3) Landmannalaugar - gist í sæluhúsi FÍ. Gönguferðir um nágrenni Lauga. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00, föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Helgarferð með Ferðafélaginu er hvíld frá amstri hversdags- ins - allir velkomnir, félagar og aðrir. Ath.: Vegna mikillar aðsóknar verða þeir, sem iega pötnuð tjaldstæði á svæðum Ferðafé- lagsins f Þórsmörk um helgina, að fá staðfestingu á skrifstof- unni. Þórsmörkin heillar Dagsferðir og sumardvöl Dagsferðir í Þórsmörk alla sunnudaga og miðvikudaga. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin kl. 08. Athug- ið að ekki þarf að panta í dags- ferðir Ferðafélagsins, en þó er betra að panta I miðvikudags- ferðirnar í Mörkina. Verð 2.300,- kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Stansað 3-4 klst. Við minnum einnig á ódýra sumardvöl. Til- valið að dvelja á milli ferða, t.d. frá sunnudegi til miðvikudags eða föstudags. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.