Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 30

Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 30
/ 30 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 5. JULI 1991 STJORNUSPA eftir Frattces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Smávandræði gera vart við sig heima hjá hrútnum. Hann ætti að reyna að hafa hemili á óþolinmæði sinni. Maður vinnur fleiri á sitt band með alúð en umvöndunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nau'inu getur orðið á að tala illa af sér núna. Það verður að kanna málin niður í kjölinn áður en það hreyfir mótmæl- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn fær aðra í lið með sér með fortölum og góðvilja. Það þarf meira en hnyttinyrð- in ein til að fá fólk til að vinna með sér þegar fjárhagslegir hagsmunir eru í veði. Krabbi (21. júní - 22,‘júlí) Smámunirnír kunna að fara í taugamar á krabbanum í dag og draga úr afköstum hans. Hann ætti að vinna ferk sín í kyrrþey og styrkja stöðu sína svo að um munar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)' Ljónið lætur ganga fyrir að hugsa um hagsmuni barnsins síns. Það hefur nægan tíma, enda flýtir reiðin ekki fyrir neinu. Meyja (23. ágúst - 22. scptember) Meyjan blandar leik og starfi saman í dag. Viðkvæmt mál getur komið upp í sambandi við vinafólk. V°S (23. sept. - 22. októbeij Vogin ætti ekki að gera sér of miklar vonir í dag. Aðrir eru samstarfsfúsir að vissu marki. Sumum verkefnum geta ekki aðrir sinnt en hún ein. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvembcr) Erfiðið færir sporðdrekanum ávinning. Hann ætti að vera hafinn yfir karp út af smá- munum og vinna sitt verk. Það borgar sig ríkulega. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) &) Bogmaðurinn verður að vera ákveðinn við bamið sitt. Hann getur sett takmörk án þess _að fara að rífast. Ástúð hans getur orðið öðrum góð fyrir- mynd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin þarf að vera ein með sjálfri sér til að koma einhveiju í verk. Aðrir gætu farið í taugarnar á henni og tafið fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberanum gcngur betur í félagslífinu en vinnunni í dag. Hroðvirkni við smáatriðin gæti leitt til afleitra mistaka. Vandvirkni og aftur vand- virkni erþað sem dugir best. Fiskar (19. febrúar - 20. mara) Fískurinn getur lent í déilum •út af peningum. Hann getur aukið tékjur sínar núna, en ætti að forðast fijótræðislegai' ákvarðanir. Stjörnuspána á að lesa sew áá’gradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruttni visindalegra staáreynda. DYRAGLENS GRETTIR þRJATlÚ tPA&AF AU /YlATAf? OG VATNS, VILLTOR l' &RENNANPI eyp//nbKK< ÉG ENDIGT EKKl AUKlP L ENGUR,.. pETTA ER ENPIRINN.. TOMMI OG JENNI nO/ A/jfíNA Efi- UFP- f Etoppada mnínAn.' V HANS TÓMMA / AdAOaíZ <Sr€T/ AiALD/Ð AB HÚN l/r€fZ/ /-IHA//&/■■■ e/HS og hún stzarr/sr OAd ALLT[ (3 LJOSKA FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Segjum að þú ákveðir að trompa út með 764 í tromplitn- um. Hvaða spil kemurðu út með? En með K74? Hugleiðingar af þessu tagi réðu spilamennsku Þoráks Jónssonar í 4 hjörtum \ leiknum við Liechtenstein á Evr- ópumótinu: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G10 ▼ Á1092 ♦ KD4 *D953 Vestur ♦ Á982 ▼ 764 ♦ G862 + 84 Austur + 7643 ▼ K ♦ 975 + ÁKG72 Suður ♦ KD5 ▼ DG853 ♦ Á103 + 106 Fjögur hjörtu voru spiluð á 19 borðum og unnust á 11. í 9 tilfellum eftir að vörnin spilaði laufi þrisvar og vestur gat ekki yfirtrompað blindan. Þá var ein- falt ál að fella trompkónginn í bakhöndinni. Þorlákur fékk hins vegar út hjarta og stakk upp ásnum! Hvers vegna? Jú, vestur kom út með hjartasjöuna, sem benti til að hann ætti ekki jcóng- inn þriðja. Eða er ekki eðlilegt að spila út lægsta trompinu með K74 eða K76? Á sýningartöflunni fór Ung- verjinn Gabor Macskassy á kost- um í þessu spili. Hann fékk út laufáttu og austur tók tvo slagi á lauf en skipti síðan óvænt yfir í spaða. Það var nógu grunsam- leg vöm til að réttlæta hjarta á ásinn, en Gabor gerði betur. Hann var ekki 100% viss um laufleguna, og spilaði því sjálfur laufinu í þriðja sinn til að fá, hlutina á hreint! Vestur gat ekki yfirtrompað og tjaldið féll. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu móti í Lenk í Sviss í júní kom þessi staða upp í viðureign stórmeistarans Lev Psakhis (2.555), ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka al- þjóðameistarans Efimovs (2.470). 22. Rb6+! - Dxb6 (Eftir 22. — cxb6 23. Dg4+ — Kc7 24. Hxd8+ — Kxd8 er 25. De6! ein- faldast.) 23. Dg4+ - Kb8 24. Hxd8+ Ka7 25. c5 og svartur gafst upp. Psakhis, sem fluttist fyrir ári frá Sovétríkjunum til Israels sigr- aði á mótinu með ■ 7-1/-. v. af 9 mögulegum. Næstir. komu stór- meistararnir Gallagher, Englandi, og Kupreitschik, Sovétríkjunum, með 7 v. og þá Vogt, Þýzkalandi, Csom, Ungveijalandi, Gheorghiu, Rúmenfu og Efimov með 6 'A v. Tíu störmeistarar tóku þátt í mót- ■ inu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.