Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 05.07.1991, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991 'rr- Regnboginn frumsýnir i dag myndina: HRÓIHÖTTUR meöKEVINCOSTNER GAMANLEIKHUSIÐ kynnir söngleikinn í Islensku óperunni Höf.: Pétur Gunnarsson. Tónlist: Spilverk þjóðanna. 2. sýn. lau. 6. júlí kl. 20.30. 3. sýn. sun. 7. júlí kl. 20.30. 4. sýn. þri. 9. júlí kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi vegna leikferðar. Miðaverð kr. 800 með leikskrá. Miðasalan eropinfrá kl. 15-18 og 15-20.30 sýningardaga. Miðapantanasímier 11475. Sími 16500 Laugavegi 94 SAGA UR STÓRBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaöa veöurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauöleiöur á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRMYND OLIVERS STONE then Ekmrs SPECTBhl BECORDlfjG . mi DOLBY5TERE0 iHffl Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. AVALON - Sýnd kl. 6.50. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Hljómsveitin Síðan skein sól. ■ SÍfíAN SKEIN SÓL heldur áfram ferðalagi sínu um landið. Á föstudags- kvöldið spila þeir á stærsta skemmtistað Akureyrar 1929. Þar mun sveitin kynna efni af væntanlegri plötu sinni „Klikkað", sem kemur út von bráðar. Á laugardags- kvöld leikur sveitin í Félags- heimilinu á Blönduósi. AI MBL. rÍÉBL-. HÁSKÚLABÍÚ I I imilililllllrIII"ír 11 2 21 40 FRUMSYNIR LOMBIN ÞAGNA Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórleikar- arnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt í magnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur verið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem engirm kvikinyiidaun nandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir/7 „Æsispennandi." „Blóðþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekjandi.'' „Hnúarnir hvítna." „Spennan í hámarki." „Hún tekur á taugarnar." Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Stanno tutti bene - e. sama leikstj. og „Para- disarbíóið" Sýnd kl. 7. Hraði, spenna og mikil átök. Sýndkl.5,9.15 og 11.15. Bönnuðinnan16 Sýndkl.5,9.10 og 11.10. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Lögin úr mynd- inni eru á fullu í útvarpsstöðv- unum núna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Eitt verka Sigrid 0sterby. ■ SIGRID 0sterby sýnir vatnslitamyndir í Þrastar- lundi. Sýningin hófst 1. júlí og stendur til 14. júlí. í Kaupmannahöfn FÆST I BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI BÍCBCRG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991: UNGINJOSNARINN ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRIN, BRÖGÐ OG BRELLUR í ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES B0ND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David.Fost- er. Leikstjóri: Wiíliam Dear. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. b.í. 14 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan 14ára. HROIHOTTUR VALDATAFL ; ***>/iSV. MBL. ■ ★ ★★★GE. DV. ■ MlLLEP'5 CD055ING : Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■ HLJÓMS VEITIN Sálin hans Jóns míns hefur und- anfarnar vikur farið með hljóðfæraslætti um byggðir iandsins og mun um helgina halda uppteknum hætti. Að þessu sinni verður Sálin á sveimi á Vestur- og Suður- landi, nánar tiltekið á Hlöð- um, Hvalfjarðarströnd, föstudagskvöld og í Njáls- búð í Vestur-Landeyjum laugardagskvöld. Ekkert hefur verið til sparað tih að gera miðnæturtónleika sveit- arinnar sem glæsilegasta á allan hátt, bæði hvað varðar sviðs- og tækjabúnað. Um helgina mun Guðmundur Jónsson gítarleikari prófa nýja tegund af gítarnögl sem nýlega var hönnuð af ungum íálenskum gítarsmið. Hvorir- tveggja tónleikarnir hefjast um fimmtán mínútum fyrir Guðmundur Jónsson gítar- leikari Sálarinnar. miðnætti og standa fram á nótt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.