Morgunblaðið - 05.07.1991, Side 41

Morgunblaðið - 05.07.1991, Side 41
41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS KR. 16.900 UHONDA í»essir hringdu . . . Vondar fernur Anna hringdi: „Ég er sammála því að femurnar sem Mjólkursamsalan notar á höf- uðborgarsvæðinu séu alls ekki nógu góðar umbúðir. Það er vont að nota þær og þar að auki er spurning hvort þær standast heilb'rigðiskröf- ur. Þannig er gengið frá stútnum sem myndast þegar fernan er opnuð að óhreinindi geta hæglega komist að honum meðan fernan er í versl- uninni eða á leið heim. í hinum femunum er stúturinn lokaður inni í fernunni og er það mikill kostur. Ég legg til að Mjólkursamsalan skipti um umbúðir hið fyrsta.“ Gott fyrirkomulag Gunnar hringdi: „Ég er ánæður með starfsemi Sorpu og vil mótmæla þeirri gegn- rýni sem komið hefur fram á starf- semi hennar. Mörgum fínnst það greinilega til of mikils ætlast að þeir flokki sorpið heima og komi því til gámastöðva, það er að segja öðru en venjulegu heimilissorpi. Þetta sama fólki þykist sjálfsagt vera fylgjandi umhverfísvemd. En í flokkun sorps og endurnýtingu er einmitt fólgin umhverfisvernd. Ekk- ert næst á fyrirhafnar. Er vonandi að allir verði við tilmælum Sorpu og hætti að setja járhluti, timbur, garðaúrgang og fleira þess háttar í sorptunnumar. Þetta er umhverf- isvema í verki.“ Kettlingar fást gefins Dórahringdi: Kettlingar fást gefins. Þeir era 7 vikna og orðnir vanir á kassa. Um er að ræða 3 læður og 2 fress. Upplýsingar í síma 14518. Hrings saknað Margréthringdi: Ég týndi hring á Casablanca laug- ardaginn 22. júní. Þetta er þrefald- ur gullhringur, minnir á Cartier- hringana. Mér þætti vænt um ef fínnandi hefði samband í síma 625251. Nóg komið af trúarskrifum Ránargötuna að hafa augun opin því þar gæti hann hugsanlega ver- ið. Finnandi hringi í síma 29718. Vesti glataðist Auðurhringdi: Dóttir mín sem er að læra til þjóns varð fyrir því ólani að tapa svörtu vesti með hvítum röndum á leiðinni frá Gullna Hananum við Laugaveg niður að Hofteigi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 813283. Heiðarlegir menn Sigurrós Ásta Hjörleifsdóttir- hringdi: Mig langar til að skila kæru þakklæti til tveggja heiðarlegra ungra manna. Þannig er mál með vexti að ég var að sækja kunningja á Keflavíkurflugvöll og þurfti að koma við á bensínsjálfsala i Kefla- vík í leiðinni. Ég asnast hins végar til að skilja veskið mitt eftir ofan á sjálfsalanum og ek á braut án þess. En tveir ungir menn fundu veskið og skiluðu umsvifalaust heim til mín með öllu tilheyrandi. Ég vil skila kærri þökk til þeirra. Heimili óskast Heimili óskast fyrir þijá loðna og fallega kettlinga af norsku skógar- kattakyni, 10 vikna og vana á kassa. Hafið samband í síma 30723. Týndi filmu Louisehringdi: Ég týndi óframkallaðri fílmu á Laugavegi (nálægt Klapparstíg) eða fyrir framan Síðumúla 29. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 666931. höndum vinsamlegast hafi samband við Ingimar í síma 687786. Lopapeysa týndist Arndíshringdi: Lopapeysa týndist á sundmóti á Akranesi helgina 25- 26. maf. Skil- vís fínnandi hafí samband í s. 21868. Ur í óskilum Kristínhringdi: Casio-tölvuúr rpeð svartri ól fannst í Melaskólaporti á dögunum. Eig- andi vinsamlegast hringi í 27072. Fiskverslun til fyrirmyndar Guðmundur Þórðarsonhringdi: Ég vil skila kæru þakklæti til allra í fískverslunar Hafliða Baldvinsson- ar við Hlemm. Bæði hráefni og þjónusta eru þar til fyrirmyndar. Hálsfesti týnd Svört hálsfesti með áföstum mörgum litlum hlutum tapaðist á hroni Klapparstígs og Hverfísgötu s.l. þriðjudag. Hálsfestin hefur mik- ið persónulegt gildi fyrir eigandann en kemur öðrum að engu gagni. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 24259 Vel heppnuð hátíð Ingibjörg Ingvarsdóttirhringdi: Ég vil þakka eigendum Pítunnar hf kærlega fyrir vel heppnaða af- mælishátið um seinustu helgi. Allt fór þar prýðilega fram og aðstand- endur stóðn síp- með sóma. Öll verö eru Flogið alla miðvikudaga. Frjálst val um hótel, bílaleigur og framhaldsferðir. — F=i I JGFEROjR = SGLRRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 miöaöviöjjeníjMMabJlugvallagjöld og fortallatrygging ekki innifalin I veröum. Helena Rubinstein NÝVARA, NÝIRLITIR. Kynning í dog frá kl. 14-18 í Strandgötu 32, 220 Hafnarfírði Föróun á staðnum. Ragnar Halldórssonhringdi: Ég er innilega sammála Heru Karlsdóttur sem hringdi í Velvak- anda um daginn. Mér fínnst hrika- legt hvernig þessi trúarþvæla hefur tröllriðið dálkum Velvakanda.und- anfarið. Mér virðist sem þetta séu ævinlega sömu menninir og mér fínnst komið nóg af þeim. Jakki týndist Fjólublár ullaijakki var tekinn úr fatahenginu á skemmtistaðnum NASA. Sá sem hefur hann undir Fyrstor Hann er fallegur og rennilegur, lætur vel að stjóm og þýðist þig á allan hátt. Rúmgóður, ríkulega búinn og ótrúlega spameytinn. Hann er HONDA CIVIC. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Veró frá kr. 815.000,- stgr. ÍHONDA I giMglgHML ° B____________| HONOA A ISLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, 5^89900 köttur Sigrún Hjörleifsdóttirhringdi: Svartur og hvítur fressköttur er týndur. Ég vil vinsamlegast biðja fólk sem býr á eða í námunda við Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — cða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásaguir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Ekki verða birt nafnlaus bréf sem eru gagnrýni, ádeilur eða árásir á nafngreint fólk. London VIÐ BORGARFJARÐARBRÚ Komið við í einni glæsilegustu þjónustumiðstöð landsins. Opið firá kl. 8-23.30 alla daga. Kjörbúð með miklu matvöruúrvali - Veitingasalur - Greiðasala - Olíu- og bensínsala - Útibú Sparisjóðs Mýrasýslu - Upplýsingamiðstöð ferðamanna - Úrvals snyrtiaðstaða með skiptiborði fyrir kornabörn. KAUPFELAG BORGFIRÐPVKA - OLIUFELAGIÐ HF. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.