Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 43

Morgunblaðið - 05.07.1991, Page 43
uíiia jrjoÁaii'reöiWTTOMl QiaA.iflvnioflÖM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1991 Fram-KR 1:0 Laugardalsvöllur. Mark Fram: Ríkharður Daðason (43.) Dómari: Kári Gunnlaugsson og dæmdi hann ágætlega. Áhorfendur: 2.965 greiddu aðgangseyri og 762 voru með boðsmiða. Lið Fram: Birkir Kristinsson, Jón Sveins- son (Ásgeir Ásgeirsson vm. 75. mín.), Kristján Jónsson, Pétur Ormslev, Viðar Þorkelsson, Kristinn R. Jónsson, Jón Erling Ragnarsson (Pétur Marteinsson vm. 87. mín.), Þorvaldur Örlygsson, Baldur Bjarna- son, Steinar Guðgeirsson, Ríkharður Daða- son. Lið KR: Ólafur Gottskálksson, Sigurður Björgvinsson, Þorsteinn Halldórsson (Rafn Rafnsson vm. 79. mín.), Þormóður Egils- son, Atli Eðvaldsson, Rúnar Kristinsson (Bjöm Rafnsson vm. 50. mín.), Gunnar Oddsson, Gunnar Skúlason, Ragnar Mar- geirsson, Heimir Guðjónsson, Pétur Péturs- son. KA-Víkingur 0:1 Akureyrarvöllur. Mark Víkings: Atli Einarsson (3.). Gul spjöld: Erlingur Kristjánsson, KA (87.). Dómari: Ari Þórðarson. Áhorfendur: 680 borguðu sig inn, en 500 ungir þátttakendur í Essó-móti KA vom boðsgestir. Lið KA: Haukur Bragason, Gauti Laxdal, Ormarr Örlygsson, Erlingur Kristjánsson, Steingrímur Birgisson, Halldór Halldórsson, Páll Gíslason, Pavel Vandas (Ámi Her- mannsson 80.), Einar Einarsson, (Ámi Freysteinsson 70.), Öm Viðar Amarson, Sverrir Sverrisson. Lið Víkings: Guðmundur Hreiðarsson, Helgi Björgvinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðmundur I. Magnússon, Janni Zilnik, Atli Einarsson, Toni Bosniak, Gunnar Guð- mundsson, Atli Helgason, (Marteinn Guð- geirsson 82.), Helgi Bjamason, Helgi Sig- urðsson, (Hólmsteinn Jónsson 87.). PP Birkir Kristinsson, Þorvaidur Örlygsson, Fram. Sigurður Björgvinsson, KR. Guð- mundur Hreiðarsson, Víkingi. jn Pétur Ormslev, Kristinn R. Jónsson, Jón Erling Ragnarsson, Baldur Bjarnason, Ríkharður Daðason, Fram. Ólafur Gott- skálksson, Þorsteinn Halldórsson, Þormóður Egilsson, Atli Eðvaldsson, Ragnar Mar- geirsson, KR. Haukur Bragason, Gauti Laxdai, Sverrir Sverrisson, Halldór Hall- dórsson, Ormarr Örlygsson, KA. Helgi Björgvinsson, Janni Zilnik, Atli Einarsson, Guðmundur I. Magnússon, Vikingi. Hörður Magnússon, Guðmundur V. Sigurðsson og Stefán Amarson, FH. Ólafur Róbertsson og Gísli Heiðarsson Víði. Morgunblaðið/KGA Þorvaldur Orlygsson fínnur sig betur með hverjum leiknum. Hér á hann í baráttu við KR-inginn Heimi Guðjónsson. Framarar á fomar slóðir FRAMARAR skutust upp í efsta sæti 1. deildarinnar í gærkvöldi þegar þeir unnu KR-inga með einu marki á Laugardalsvelli ífjör- ugum og skemmtilegum leik þar sem sigurinn hefði getað lent hvorum megin sem var. Ríkharður Daðason skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu leiksins. „Nú eru Framarar komnir þangað sem þeir eiga að vera,“ sagði einn stuðningsmanna Fram að leik loknum og bætti því síðan við að smávegis heppni hefði þurfttilað svo yrði. Leikurinn var mjög fjörugur, bæði lið fengu þokkaleg mark- tækifæri en aðeins tókst að nýta eitt þeirra. KR-ingar voru heldur aðgangsharðari lengst af og komst Rangar Margeirs- son til dæmis tvívegis einn innfyr- ir vörn Fram en inn vildi boltinn ekki. Birkir varði, boltinn fór í stöng og Ragnar skaut tvívegis framhjá úr ágætis færum. Framarar fengu einnig sín færi Skúli Unnar Sveinsson skriíar en Ólafur varði oft ágætlega, en hann réði ekki við tvö skot frá Ríkharði. í fyrri hálfleik skoraði Ríkharður en í síðari hálfleik átti hann þrumuskot í þverslánna. „Ég hélt að Óli ætlaði út en hann hætti við og bakkaði þannig að ég náði boltanaum,“ sagði Ríkharður eftir leikinn. „Ég ætlaði að gefa fyrir en þá renndi Gunnar Oddson sér fyrir mig, ég stoppaði og allt í einu var ég í góðu færi. Ég hitti mjög vel með hægri og það var notalegt að sjá boltann fara inn,“ 1B^fe Ríkharður Daðason ■ fékk langa stungu- sendingu frá Baldri Bjarnasyni upp vinstri kantinn. Ólafur markvörður KR hætti við að hlaupa út og Ríkharður náði boltanum, lék á Gunnar Oddsson og spyrnti knettinum fast með hægra fæti undir Ólaf. sagði Ríkharður um markið. Bæði lið ágætlega vel og mikil stöðubarátta var allan leikinn. KR- ingar voru löngum með knöttinn en Framarar sáu þó til þess að þeir skoruðu ekki. Vesturbæingar léku ágætlega saman lengst af og það gerðu Framara einnig. Munur- inn á liðunum lá aðallega í því að Framarar voru sneggri fram og miðjumenn þeirra tóku meiri þátt í sóknarleiknum en miðjumenn KR. Framarar hafa sjálfsagt andað léttar þegar flautað var til leiksloka því KR-ingar gerðust nokkuð ágengir við mark þeirra á síðustu mínútum leiksins, en sem fyrr vildi boltinn alls ekki inn fyrir marklín- una hjá Birki Kristinssyni mark- verði Fram, sem varði til dæmis frábærlega skot frá Þormóði Egils- syni á síðustu mínútunni. Hjá Fram var Þorvaldur sterkur á miðjunni, barðist vel alian leikinn og átti frábærar sendingar. Hann fellur betur og betur inní liðið með hveijum leik. Birkir var sterkur í markinu þó svo hann virkaði óör- uggur til að byija með. Pétur Orms- elv lék vel í stöðu aftasta manns og er geysilega öruggur þar. Hjá KR var Sigurður Björgvins- son bestur, hann gefst aldrei upp drengurinn sá og alltaf reynir hann að byggja upp spil. Víðir-FH 1:2 Enn einn útisigur Víkinga Víðisvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu 1. deild - Samskipadeild, fimmtudaginn 4. júlí 1991. Mark Víðis: Steinar Ingimundarson (45.) Mörk FH: Hörður Magnússon (vsp. 20.), Guðmundur V. Sigurðsson (57.). Gult spjald: Guðjón Guðmundsson Víði. Áhorfendur: Um 200. Dómari: Óli Ólsen. Lið Víðis: Gísli Heiðarsson, Klemenz Sae- mundsson, Sigurður Magnússon (Sævar" Leifsson 57. mín.), Ólafur Róbertsson, Dan- íel Einarsson, Guðjón Guðmundsson, Vil- berg Þorvaldsson, (Hlynur Jóhannesson 38. mín), Steinar Ingimundarson, Grétar Ein- arsson, Karl Finnbogason, Björn Vilhelms- son. Lið FIl: Stefán Arnarson, Andri Marteins- son, Björn Jónsson, Guðmundur V. Sigurðs- son, Hallsteinn Arnarson, Hörður Magnús- son, Ólafur Jóhannesson, Izudin Dervie, Ólafur Kristjánsson, Pálmi Jónsson (Magn- ús Pálsson vm. 86. mín.), Þórhallur Víkings- Fj.leikja U J T Mörk Stig FRAM KR BREIÐABLIK ÍBV VALUR VÍKINGUR KA FH STJARNAN VIÐIR 12: 8 14: 4 13: 8 12: 10 9: 7 13: 15 8: 9 8: 11 6: 12 6: 17 FHnáði dýrmætum stigum Lið FH krækti sér í dýrmæt stig er það vann sánngjaman sigur á Víðismönnum í Garðinum í gær- kvöldi og þokuðu sér um leið upp - um tvö sæti á stiga- Björn töflunni. Þetta var Blöndal fimmti tapleikur tkriíartá Víðismanna sem Kef,avk hafa aðeins 2 stig og sitja einir á botninum í allt ann- að en glæsilegri stöðu. Leikur liðanna í gærkvöldi var ekki vel leikinn og bauð ekki upp á mikla spennu. FH-ingar voru í miklu baráttu skapi og þeir réðu gangi mála lengstum. Vfðismönn- um tókst að halda hreinu fram undir miðjan hálfleikinn en þá náðu FH-ingar forystunni með marki úr vítaspyrnu. Von kviknaði hjá heimamönnum þegar þeir náðu að jafna metin á síðustu mínútinni í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks náðu FH-ingar að setja sigurmarkið sem virtist setja Víðis- menn endalega út af laginu. Ef eitt- hvað var voru FH-ingar nær að skora fleiri mörk en að Víðismöm^ um tækist að rétta sinn hlut að nýju. 0“ 1 ■ I kom FH yfír með marki úr víti. Hann fékk laglega stungu- sendingu frá Hallsteini Arnasyni, komst einn innfyrir, Gísli mark- vörður braut á honum og víta- spyrna réttilega dæmd. 1a Steinar Ingimundar- ■ I son jafnaði með fallegu skallamarki eftir laglega fyrirgjöf frá Klemenz. i 1B Guðmundur V. Sigurðs- ■ Æm son gerði sigurmarkið með glæsilegu skoti frá vítateig. Markið kom óvænt, lítil hætta virt- ist á ferðum en skotið var gott og gerði Gísli markvörður enga til- raun til að veija. KNATTSPYRNA / 1. DEILD M ARK Atla Einarssonar, strax s 3. mfnútu, tryggði Víkingum sinn fyrsta sigur á Akureyrar- velli í níu ár. Leikurinn var opinn og fjörlegur, en það gerði gæfumuninn að KA-mönnum tókst ekki að nýta sín mark- tækifæri. Víkingar hófu leikinn mjög fjörlega og átti KA-vömin í talsverðum vandræðum með að hemja sóknar- menn þeirra röndóttu fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það náðu KA-menn völdum á miðjunni og léku oft á tíðum ágætis knattspyrnu. Þeir virtust þannig líklegir til að Anton Benjaminsson skrifarfrá Akureyri jafna metin, en Guðmundur Hreið- arsson, í marki Víkinga, kom í veg fyrir það með mjög góðum leik. Besta færi KA fékk Páll Gíslason á síðustu mínútu fyrri hálfleiks, eft- ir glæsilega stungusendingu frá Gauta Laxdal. Hann komst einn fyrir vöm Víkinga, renndi boltanum fram hjá Guðmundi og rétt framhjá markinu. Aður hafði Guðmundur hins vegar varið nokkur skot KA- manna á glæsilegan hátt. Síðari hálfleikur var ekki eins fjörlegur og sá fyrri og var meira um baráttu á miðjunni. KA-menn voru þó meira með boltann, en skyndisóknir Víkinga voru hættu- legar þar sem Atli Einarsson gerði 0H Knötturinn var send- ■ 1 ur langt fram á völl á þriðju mínútu, að vítateig KA-manna. Vörninni mistókst að hreinsa frá, Guðmundur I. Magnússon náði að lyfta knett- inum yfir varnarmennina á Atla Einarsson, sem stýrði honum örugglega í netið af stuttu færi. varnarmönnum KA lífíð leitt. Gauti Laxdal var nálægt því að jafna metin fyrir KA, þegar hann átti þrumuskot af 20 metra færi, en Guðmundur náði að blaka knett- inum í stöngina og út. Undir lok leiksins fengu Víkingar sitt besta færi í síðari hálfleik. Atli Einarsson stakk sér í gegnum vörn KA, lék á Hauk í markinu, en var farinn úr jafnvægi og skot hans fór framhjá markinu. KA-liðið lék oft á tíðum ágæta knattspyrnu og náði að skapa sér talsvert af færum með Sverri Sverr- isson sem besta mann í framlín- unni. Þeir náðu hins vegar einfald- lega ekki að nýta færin. Hjá Víking- um var Guðmundur mjög öruggur í markinu og Helgi Björgvinsson var eins og klettur í vörn Víkinga og braut niður margar sóknir KA. Ikvöld Knattspyrna kl. 20 Kvennalandsliðið á Selfossi: Ísl.-Héraðsmeistarar Hersen 1. deild karla: Valsvöllur Valur-UBK Stjömuvöllur 2. deild karla: Akranesvöllur ....ÍA-ÞrótturR. Hvaleyrarholt ...Haukar-Fylkir Akureyrarv Keflavíkurvöllur ÍBK-ÍR Grindavíkurv ..UMFG-Selfoss 2. deild kvenna: Reyðarfjarðarv 4. deild karla: Laugardalsv Leiknir R.-Ægir Sauðárkróksv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.