Morgunblaðið - 10.07.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.07.1991, Blaðsíða 32
Sími 16500 Laugavegi 94 SAGA ÚR STÓRBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Lcikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. STORMYND OLIVERS STONE then doars SP^CTRal íftcoRDlhjG. OOLHY5TEREO |H[5 Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11.-B. i. 14 ára. ★ ★ ★ y* Mbl. AVALON- Sýnd kl. 6.50. ★ ★ ★ y* DV. POTTORMARNIR Sýnd í B-sal kl. 5. Liðtækt lj óðskáld Hljómplötur Árni Matthíasson Kristján Hreinsson hefur verið viðloðandi íslenska popptónlist sem textahöf- undur alllengi. Geta menn' minnst þess þegar hann skrifaði texta fyrir Friðryk á sínum tíma. Að sögn Kristjáns á nýútkomin breiðskífa hans, Skáld á nýjum skóm, því sér Iangan aðdraganda. Lög og textar eru allir eftir Kristján, en hann hefur löngu sannað að hann er lið- tækt ljóðskáld og sent frá sér fjölmargar ágætar ljóðabækur. Það eru einnig textamir sem gera plötuna skemmtilega áheyrnar, því þó lagasmíðamar séu all- góðar, hverfa þær iðulega í skuggann af skemmtilega sömdum textunum. Lagasmíðar eru nokkuð gamaldags og vísa aftur til áttunda áratugarins. Ekki þarf það að koma að sök, en útsetningar undirstrika yfirleitt þennan gamla blæ og því verkar platan sem hún hafí verið tekin upp á þessum árum og geymd; gamaldags án þess þó að vera afdönkuð. Sem söngvari er Kristján einskonar blanda af Megasi og Tom Waits, en þó fyrst og fremst hann sjálfur. Hann hefur ekki mikla rödd en fer yfirleitt einkar vel með hana, utan í rólegustu lögunum, t.a.m. í Myndinni af Dorian Gray og Hvert sem ég fer. Textarnir hafa mest að- dráttarafl við plötuna og þá þeir textar þar sem mestur galsi er á Kristjáni. Honum hættir til að vera full mikið niðri fyrir, en í hveiju lagi er þó einhver hending sem stendur uppúr. Skemmtileg- ustu lögin eru þau þar sem Kristján virðist vera að skemmta sér með málið og innihaldið t.a.m. Spriklandi á Grikklandi og Glasabörn. Ekki er gott að segja hvernig platan Skald á nýj- um skóm á eftir að ganga á plötumarkaði dagsins í dag. Það er þó óhætt að gefa henni bestu meðmæli, en óskandi að Kristján geri aðra plötu sem fyrst, sem taki frekar mið af nútíman- um. ■ í TILEFNI af átakinu Islenskt tónlistarsumar verður Pétur Kristjánsson á ferð um landið með Hljóm- plötumarkaðinn Allt vit- Iaust á vegum Steina hf. og PS músik. Hann mun setja markaðinn Upp á eftirt- öldum stöðum í samvinnu við eftirtaldar hljómplötuversl- anir: 10. júlí FéJagsheimiI- ið, Fáskrúðsfirði, 11.. júlí Verslun Trausta Reykdal, Eskifirði, 12. júlí Tónspil, Neskaupstað, 13. júlí Skógar, Egilsstöðum, 15. júlí Stálbúðin, Seyðisfirði, 16. júlí Bókabúð Kaupfé- lagsins, Vopnafirði, 17. júlí Bókaverslun Þórarins, Húsavík, 18. júlí Nýja filmuhúsið, Akureyri, 19. júlí Nýja Filmuhúsið, Ak- ureyri, 20. júlí Valberg, Ólafsfirði, 22. júlí Torgið, Siglufirði, 23. júlí Sauðár- krókur og 24. júlí Blöndós. Boðið verður upp á nýjar og gamlar íslenskar hljómplöt- ur, geisladiska, kassettur og tónlistarmyndbönd ásamt völdu erlendu úrvalsefni, allt á sprenghlægilegu verði. Hingað til hafa íbúar Stór- Reykjavíkursvæðisins setið nær einir að góðum ódýrum hljómplötum, en nú gefst íbúum á landsbyggðinni kjörið tækifæri til að bæta í safnið. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991 ---------n-------------------------- AI MBL. tutti r- HÁSKÚLABÍÚ 1 IIBBIMffiaRÍMi 2 21 40 1 1 .ÖMBIN ÞAGNA „Með þögn Ilambanna loksins I spennumynd er almennilega taugarnar7 ★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- andi spenna og frábær leikur" HK DV. jaeis icslBi / aiihny napHas / scgii gisðn Ihe silence o( Ihe lamhs Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stór- leikararnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt í inagnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur vcrið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram lijá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir." „Æsispenn- andi." „Blóðþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekj- andi." „Hnúarnir hvítna." „Spcnnan i hámarki." „Hún tekur á taugarnar." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lögin úr mynd- inni eru á fullu i útvarpsstöðv- unum núna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Öp ffi 3L Hraöi, spenna oj; inikil átök. Sýndkl.5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan16 ÁSTARG r| 'Tm m Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuðinnan 12ára. bene - e. sama lcikstj. og „Para- disarbíóiö" Sýnd kl. 7. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG J * Sýnd kl. 5,! og 11.1C Síðustu sýni SKJALDBOKURNAR Sýnd kl. 5. ■ LANDMÆLINGAR ís- lands hafa sent frá sér nýtt aðalkort af hálendi íslands. Kortið sýnir Mið-ísland frá Oki í vestri að Trölladyngju í austri. Kortið hefur mikið verið leiðrétt og sýnir nú alla meginþætti hálendisins, svo sem vegaslóða og vatnsföll auk örnefna. Auk endur- skoðunar á Aðalkorti blaði 5, hefur stofnunin endur- prentað Aðalkort blöð 3, 4 og 7, af Suð-Vesturlandi, Mið-Norðurlandi og Norð- Austurlandi. Jafnframt hef- ur sérkort af Skaftafelli ver- ið endurútgefið með leiðrétt- ingum. ■ í TILEFNI Listahátíð- ar í Hafnarfirði mund danska blúsbandið Peter Querling Blues Connection halda tónleika dagana 10. og 11. júlí á Nillabar í Firð- inum í Hafnarfirði. Sveit- ina skipa: Peter Querling, Asgeir Jakobsen, Lennart Larsen og íslendingurinn Ólafur Sigurðsson. Bluesá- hugamönnum er bent á að missa ekki af þessum atburði þar sem að ein besta blús- hljómsveit Dana er hér á ferð. Tónleikarnir byija kl. 22.00 og standa til 24.30, bæði kvöldin. ■ TÓMAS Á. Tómasson afhenti hinn 5. júlí sl. forseta Uruquay, Dr. Louis Al- berto Lacalle Herrera, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Islands í Uruquay með’ aðsetri í Washington DC. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JAMES BOND MYND ÁRSINS1991: UNGINJÓSNARINN ÞAS ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR f ÞESSARI ÞRUMUGÓÐU „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARI, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI f ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ARSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Leikstjóri: William Dear. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 14 MlLLEP'S CROÍJING VALDATAFL *★★>/1 SV. MBL. ★ ★★★GE. DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. - Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. EYMD Sýnd kl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. ■ FUNDUR verður í Naustinu miðvikudaginn 10. júlí (efri hæð) kl. 20.30. Gestir fundarins verða Ell- ert B. Schram, ristjóri DV, og Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur. Þeir munu ræða um stöðuna í stjóm- málum, meðal annars hvort nýjar fylkingar séu að mynd- ast hér. I því sambandi munu líklega verða ræddar hug- myndirnar um breiðfylkingu jafnaðarmanna. Því hefur verið haldið fram að þær hafi alla tíð verið byggðar á röngum forsendum, þ.e.a.s. að félagshyggjuflokkarnir svokölluðu eigi fátt annað sameiginlegt en heitið. Á fundinum verður skilgreint þugtakið KAF-flokkarnir. Margt fleira mun koma í ljós á þessum fundi eins og venj- an er á fundum F.F.J. (F rcttatilkynning) ■ TÓMAS Á. Tómasson afhenti hinn 3. júlí forseta Argentínu, Dr. Carlos Saul Menem, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Argentínu með aðsetri í Washington D.C. Unnur Guðjónsdóttir ■ UNNUR Guðjónsdóttir ballettmeistari ætlar mið- vikudagskvöldið 10. júlí kl. 20.30 að sjá um íslandsdag- skrá í Norræna húsinu. Hún mun sýna litskyggnur frá íslandi, syngur og dansar og sýnir íslenskan faldbún- ing. Dagskráin fer fram á sænsku. Aðgangur er ókeyp- is og allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.