Morgunblaðið - 03.10.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 03.10.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991 9 HJA AIMDRÉSI Karlmannaföt í úrvali á kr. 9.990 - 13.900,- Vönduð efni, ný snið. Mikið úrval af stökum buxum á kr. 2.480,- - 4.400,- Ullarfrakkar á kr. 10.500,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250 Samfestingar í vinnuna á kr. 2.900,- Kuldagallar á kr. 5.500 - 7.900,- og margt fleira. Andrés - Fataval, (opið frá kl. 13-17.30 mán.-föstud.), Höfðabakka 9c, sími 673755. SIEMENS Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 Eins manns meirihluti Forustugreiiuu- Al- þýðublaðs og Þjóðviljaiis eru bii-tar í tilefni þess að Alþingi hefur komið saman á nýjan leik. For- ustugrein Alþýðublaðs- ins nefnist „Atakaþing í einni málstofu fríunund- an“ og i upphafi hcnnar segir m.a.: „Breytingin við að þingið starfi í ehini deild hefur þó sennilega þá mesta breytingu í för með sér að nú dugar eins þingmanns meirihluti á Alþingi td að ná máluin fram. Hingað til liefur eins manns þingmeiri- hluti ekki tryggt stjórn- hæfan mcirihluta á Al- þingi, þar sem minnihlut- hm við slikar aðstæður hefur haft það í hendi sér að fella mál á jöfnum atkvæðum i amiai’ri deildinni. Þetta er vafa- laust veigamesta breyt- htgin sem ein málstofa hefur í för með sér. Til marks mn það má benda á að sainkvæmt nýju skipaninni gætu Alþýðu- flokkur, Framsóknar- flokkur og Alþýðubanda- lag myndað starfliæfan meirihluta á Alþingi, sem ekki var til staðar áður.“ Fleiri mögu- leikar Það er að sjálfsögðu rétt hjá Alþýðublaðinu, að vinstriflokkamir þrír, sem sátu í síðustu ríkis- stjóm, geta myndað meirihlutastjórn saman, en það er hins vegar. spuming, livort hún yrði. starfhæf, þar sem hún ætti líf sitt undir geð- þótta einstakra þing- mamia stjómarliðsins, Átök á þingi og vinnu- markaði í forustugrein Alþýðublaðsins í gær seg- ir, að haustþingið muni verða prófsteinn á ríkisstjórn Davíðs Oddssonar og hvort henni takist að leggja grunn að betra og réttlátara þjóðfélagi. Þjóðviljinn boðar harða andstöðu í þinginu og á vinnumark- aði. t.d. Iljörleifs Guttorms- sonar. Alþýðuflokknum þótti það ekki fýsilegur kostur eftir þingkosning- amar sl. vor. Þá má benda Alþýðu- blaðsmöimum á, að margir fleiri möguleikar em á stjómarmynstri, t.d. getur Sjálfstæðis- flokkurinn myiidað rikis- stjórn með hveijum vinstriflokkanna þriggja sem vera skal. Fomstugrein Alþýðu- blaðshis fjallar siðan áfram um helztu við- fangsefni Alþhigis í vetur og minnist blaðið þar sér- staklega á fjárlagafrum- varpið og vandaim i ríkisfjármálum, svo og lausa kjarasanminga og segir að erfitt geti reynzt að ná þjóðarsátt og sain- stöðu sem tryggi áfram- haldandi stöðugleika í íslenzku efnahagslífi. Kosiiirigavíxl- ar Fomstugrein Alþýðu- blaðsins lýkur með þess- um orðum: „Brýnasti vandi efna- hagslífsins þessa stund- ina er vafalaust geysiháir raunvextir. Þeir em bæði að sliga þá sem em að byggja upp heimili og þá sem standa í atvhuiu- rekstri. Háa vexti nú má rekja til síðustu ríkis- stjórnar, sem missti fjár- mál ríkisins út úr hönd- unum á sér í aðdraganda síðustu kosninga. Kosn- ingavíxlaútgáfa fyiTver- andi fjármálaráðherra hefur lent af fullum þunga á heimilunum í landhiu og atvhuiulifinu. Eftirspurn eftir fjár- magni hefur verið langt umfram framboð og á rikið storan þátt i þvi. Það hlýtur því að verða forgangsmál hjá núver- andi stjómarflokkum að ná jafnvægi i ríkisfjár- málum og minnka þannig ásókn ríkisins inn á hinn almenna lánsfjármarkað. Það verður tekist á um það í vetur á Alþingi og fróðlegt verður að sjá hvað stjórnarandstaðan hefur til málanna að Ieggja." Blásið til átaka Fomstugrein Þjóövilj- ans nefnist „Skariiar andstæður" og þar er boðaður átakavetur í þinginu og úti í þjóðfé- laginu. Þjóðviljimi blæs til átaka gegn ríkisstjórn- inni á Alþingi, svo og á vinnumarkaði, þótt Þjóð- viljinn viðurkenni erfið- leikana i efnahagslífinu. í fomstughreininni segir m.a.: „Rikisstjórnin mun mæta harðri andstöðu í þinginu. Stjórnanmd- staðan hefur sjaldan eða aldi-ei verið jafn öflug og nú. Þar að auki er bak- land hennar úti í þjóðfé- laginu traust með því að nálega 60% kjósenda hafa lýst sig andvíga ríkisstjórninni. I annan stað em línurnar á vhinu- markaði að skeqiast. Forystumenn samtaka launafólks tala skýrt og segja að sanniingar um að semja ekki og þola óbreytt eða versnandi ástand komi ekki til greina. Þrátt fyrir erfið- leika í atvinnulífi verði að seinja um aukiiin kaupmátt fyrir þá sem lakast em settir, breyta verði tekjuskiptingunni í þjóðfélaginu.“ ÁREYNSLULAUS VAXTARÆKT! / Fjárvörslu Kaupþings getur þú eignast þinn eigin verðbréfasjóð. Hann er ávaxtaður i ýms- um verðbréfum sem falla að þörfum þínum og óskum. Þú nýtur persónulegrar ráðgjafar og getur fýlgst með ávöxtun sparifjárins á yfirlitum sem send eru fjórum sinnum á ári. Með e/nu símtali getur þú fengið lagt inn á reikning þinn i hvaða banka sem er. Nánari upplýsingar færðu hjá Margréti Hinriks- dóttur ráðgjafa í Fjárvörslu og Verðbréfavörslu. KAUPÞING HF Löggilí verðbréfafyrirtœki Kringlutwi 5, sfmi 689080

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.