Morgunblaðið - 03.10.1991, Page 10

Morgunblaðið - 03.10.1991, Page 10
Féla. rrlO MORGUNBLAÐIÐ i FIMMTUIDAGUR 3i QKTÐBER11991 TRAUST VEKUR TRAUST © 62-20 30 t FASTEIpNA MIÐSTOÐIN Skipholti 50B HJALLABRAUT - KÓP. 7255 Vorum að fá i sölu glæsil. einb. á tveim- ur hæðum 186 fm + 30 fm bílsk. 4 svefn- herb. Fráb. staösetn. Garður í rækt. Útsýni. BLÁTÚN - ÁLFTAN. 7288 Glæsil. 228 fm einbhús á tveimur hæð- um. Massifar eikarinnr. í eldhúsi. 4 svefnherb. Arinn á báðum hæðum. Teikn. á skrifst. Áhv. hagst. lán. NORÐURBRAUT - HF. - LAUS 5152 Skernmtil. 125 fm efri sérhæð á falleg- um stað. Endurn. eign t.d. gluggar. Fallegur stór og góður garður. Sjávarút- sýni. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 9,5 m. AUSTURBÆR - KÓP. - EIGN í SÉRFL. 4065 Nýkomin í einkasölu glæsil. 110 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Þvhús í íb. Fallegt útsýni. AUSTURSTRÖND — BÍLSKÝLI 2321 Mjög falleg 88 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. stórar 50 fm svalir með sjávarútsýni. Vandaðr innr. Frábær staðsetn. Stutt í alla þjónusta. BLIKAHÓLAR 2347 Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Góðar innr. Fráb. útsýni yfir borgina. Lítið áhv. Verð 6,5 millj. STANGARHOLT 2278 í einkasölu glæsil. 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýl. húsi á þessum rólega stað. Park- et. Vandaðar innr. Sérinng. Verð 7,8 m. NÝI MIÐBÆRINN 2285 Glæsil. 79 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í fallegu litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. GRAFARVOGUR - LAUS 1180 Glæsil. 2ja herb. íb. í litiú fjölb. á mjög góðum stað í Grafarvogi. Sérgarður. Útsýni. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 5,9 millj. HÓLMGARÐUR 1253 Gullfalleg 62 fm 2ja herb. íb. á þessum rólega, góða stað. Sérbílast. Verð 6 m. TAKN OG DULHYGGJA Myndlist Bragi Ásgeirsson Þeir eru ekki einungis skóla- bræður úr MHÍ og útskrifaðir 1978, heldur félagar og samheijar í ákveðnu myndmáli innan listar- innar, þótt þeir nálgist viðfangs- efni sín á gjörólíkan hátt. Það er alheimurinn og dulvit- undin, sem ræður ríkjum í mynda- máli þeirra og er það í samræmi við ákveðna núlistahefð, sem á um margt uppruna sinn í Þýskalandi, en styðst þó ekki í sama mæli við sögulegar forsendur né sértæka og skilvirka uppsprettu þjóðarbús- ins. Það eru ekki mörg ár síðan obb- inn af þýskri myndlist á öldinni Traust og örugg þjónusta Leirubakki Falleg 2ja herb.íb. á 3. hæð, 59,6 fm nettó. Glæsil. útsýni. Þvottah. mnaf eldh. Hús og sameign í góðu ástandi. Lítið áhv. Verð 5,5 millj. 320. Rauðás Glæsil. 2ja-3ja herb.íb. á 2. hæð 85,1 fm nettó. Þvottah. og búr innaf eldh. Parket á gólfum. Góðar innr. Áhv. lán 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 567. Lundarbrekka — Kóp. Glæsil og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæpö. Fallegt útsýni. Nýl. innr. í eldhúsi. Suð- ursv. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 6,5 millj. Heiöargeröi — eínb. Glæsil. hús á tveimur hæðum. Húsið skiptist í stórar stofur, garðstofu, 3 svefnherb, sjónvherb., baðherb. á báð- um hæðum. Fallegur skjólgóður garð- ur. Vfirbyggður nuddpottur. Bílskúr. Ákv. sala. Verð 15,0 millj. 523. Ath. fjöldi annarra eigna á söluskrá. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ., DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR Hlíðar 3ja-4ra herb. Til sölu falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í nágrenni Kjarvalsstaða. Nýtt rafmagn, Danfoss. Verð 6,4 millj. Áhv. ca 1,6 millj. Upplýsingar í síma 12542. Laugavegur Til leigu ca 30 fm verslhúsn. á besta stað við Lauga- veg. Stór og góður sýningargluggi. Laust fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HÚSAKAUP ■s -2-621600 Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnadóttir viöskfr., Haukur Geir Garðarsson viðskfr. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori KRISTINN SIGURIÓNSSON, HRL. lóggilturfasteignasau Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Gott einbýlishús - 5 svefnherb. Stelnhús, ein hæð, 165 fm á vinsælum stað í Vogunum. Gott stofu- rými, sólverönd. Bílskúr. Skrúðgarður. Eignaskipti möguleg. Leitum að 4ra-5 herb. íb. í borginni eða Kópavogi með sérinng. og bílsk. Óvenju góðar greiðslur. Miðsvæðis í borginni óskast góð íbúð 90-100 fm á 1. eða 2. hæð eða í lýftuhúsi. Skipti möguleg á 6 herb. úrvalssérhæð miðsv. í borginni. Nánari upplýsingartrúnaðarmál. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEIGNASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 var bannfærður af íslenzkum nú- listamönnum, sem eitthvað rudda- fengið og gróft, og komu þær skoð- anir um París, sem þá var höfuð- vígi listarinnar. Unga kynslóð þeirra tíma var því vægast sagt alin upp á nok- kurri tortryggni í garð þýskrar myndlistar og jafnvel bólusettir gegn ýmsum höfuðsnillingum ald- arinnar meðal þýðverskra. Slíkt er stórhættulegt og glepur viðkom- andi sýn á raunhæfu samhengi myndlistarinnar. Fyrir ungt fólk í dag er það sennilega fjarstæðu- kennt að sá, er hér ritar, var svo til ónæmur fyrir málurum eins og Max Beckman, Otto Dix, George Grosz og fleiri slíkum jöfnim, er hann var við listnám í Þýskalandi, en hann verður sífellt hrifnari af þeim fyrir þá sannferðugu mynd af tímunum, er þeir drógu upp. Eiga þeir í París enga hliðstæðu þeirra og hugsa ég forsjárhyggju- mönnum fyrri ára þegjandi þörf- ina. Ungt fólk vildi auðvitað vera með, og það þótti ósköp fínt og gáfulegt að vera á móti hinu og þessu, þótt þekkingin á hlutunum væri á reiki og tilfinningarnar óþroskaðar. Rökræða um myndlist er það Guðjón Ketilsson, myndlistar- maður. sem gildir, en ekki eitthvert trúboð frá höfuðstöðvum hins algilda sannleika, sem í raun var (og er) einungis þröngur hópur ágætra myndlistai-manna, en misviturra fræðinga með mikil völd og áhrif, sem hötuðu allt sem þýskt var. En nú eru aðrir tímar bæði í stjórnmálum Evrópu sem og list- inni, og staðan hefur gjörbreyst í þá veru, að þótt fransmennirnir standi sem fyrr fullkomlega fyrir sínu, þá hefur margur uppgötvað, að það gera þýðverskir einnig og listamenn fleiri Evrópuþjóða. Þjóðveijar uppgötvuðu svo þann mikilvæga sannleik, að þeirra menn þurftu ekki endilega að sýna og fá viðurkenningu í París, Lon- don eða New York til að teljast Grétar Reynisson, myndlistar- maður. eitthvað í listinni, og það reynd- ist undirstaða mesta blómaskeiðs- þýskra núlista á öldinni, sem enn stendur yfir. Og hvað kemur þetta myndlist þeirra Guðjóns og Grétars við, spyija nú einhveijir og því er til að svara, að þeir eru báðir af- kvæmi þeirra erlendu strauma, sem gengið hafa yfir og blasað hafa við okkur í listhúsum höfuð- borgarsvæðisins á undanförnum árum. En um leið skulu menn, sem aðhyllast öðru fremur erlend við- horf í listum ekki gleyma því, að ferskur boðskapur í myndlist og húsagerðarlist er nýr draumur um fegurð og efniskennd, um leið og menn em að fjarlægjast yfirborðs- Skóflustunga að 2. áfanga Setbergsskóla FYRSTA skóflustunga að 2. áfanga Setbergsskóla var tekin sl. fimmtudag. Það gerðu tveir af nemendum skólans, Elín Mjöll Þór- hallsdóttir og Sigurgeir Gíslason, sem stunda bæði nám í 9. bekk. Þessi áfangi verður tekinn í notkun 1. september 1992. 1. áfangi skólans, sem er 2.185 fermetrar, var tekinn í notkun haustið 1989. Þá hófu nám í skólan- um tæplega 200 nemendur í 1. til 7. bekk. Nú eru nemendur skólans orðnir 350 í 1. til 9. bekk og gert er ráð fyrir að á næsta ári verði þeir u.þ.b. 450 í 1. til 10. bekk. I þessum áfanga skólans, sem er 1.562 fermetrar, eru 6 almennar kennslustofur, handmenntastofur, myndmenntastofa, kennslueldhús, raungreinastofa, stofa fyrir tölvu- kennslu, vinnuherbergi kennara, setu- og matsalur fyrir nemendur o.fl. Með þessum byggingaráfanga var upphaflega gert ráð fyrir að byggingu skólans væri lokið. Með tilkomu nýrra grunnskólalaga, þar sem geit er ráð fyrir einsetningu í framtíðinni hefur verið gert ráð FALKON £fabhionfacmen Mý sending | Vinsælu dönsku herra- jakkarnir komnir GEíSÍP H i i i i i X fyrir þeim möguleika að stækka skólann enn frekar gerist þess þörf. Setbergsskóli var upphaflega hugs- aður og teiknaður sem skóli fyrir nemendur frá 1. og upp í 10. bekk, þ.e. fyrir skyldunámið, og var gert ráð fyrir u.þ.b. 550 nemendum í tveimur bekkjadeildum í hveijum nemendaárajigri. Setbergsskóli kemur til með að þjóna tveimur íbúðahverfum, Setbergshverfi sem nú er nær fullbyggt og Mosahlíð sem er næsta íbúðahverfi sem rísa mun í Hafnarfirði. Skólastjóri Setbergsskóla er Loftur Magnússon, en auk hans Náttúrufræðistofnun; Afhentur steingerður bolur úr Loð- mundarfirði Náttúrufræðistofnun íslands var nýlega færð vegleg gjöf, steingerður trjábolur frá Loð- mundarfirði. Steintréð er gefið í minningu Ólafíu Ólafsdóttur og Stefáns Bald- vinssonar að Stakkahlíð í Loðmund- arfirði og afhentu börn óg barna- börn þeirra hjóna gjöfina. Steintréð fannst í landi Stakka- hlíðar í um 500 m hæð og er 240 kg að þyngd. Þyrla Landhelgisgæsl- unnar flutti tréð til byggða. Ár- hringir sýna að tréð hefur á sínum tíma orðið a.m.k. 300 ára gamalt. Tréð kemur úr jarðlögðum sem eru 10-11 milljón ára, en á þeim tíma var loftslag heittemprað. Sveinn Jakobsson tók við gjöfinni fyrir hönd Náttúrufræðistofnunar. Hann sagði að steintréð væri kær- komin gjöf og væri það meðal merk- ustu náttúrugripa stofnunariníiar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.