Morgunblaðið - 03.10.1991, Side 27

Morgunblaðið - 03.10.1991, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.október1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ................................. 10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 123,00 95,00 114,15 16,296 1.860.262 Þorskurósl. 90,00 90,00 90,00 0,017 1.530 Smáþorskur 82,00 71,00 81,34 0,832 67.674 Ýsa 132,00 108,00 126,46 3,275 414.156 Ýsa ósl. 98,00 98,00 98,00 0,169 16.562 Steinbítur 80,00 80,00 80,00 0,484 38.720 Steinbíturósl. 80,00 80,00 80,00 0,019 1.520 Ufsi 40,00 40,00 40,00 0,056 2.240 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,053 1.590 Lýsa ósl. 30,0 15,00 20,00 0,057 1.140 Langa 79,00 79,00 79,00 0,643 50.797 Langaósl. 73,00 73,00 73,00 0,138 10.074 Lúða 370,00 220,00 250,06 0,267 66.640 Karfi 41,00' 26,00 40,19 0,521 20.940 Keila 46,00 46,00 46,00 0,472 21.712 Keila ósl. 39,00 39,00 39,00 0.045 1.755 Koli 62,00 35,00 53,05 0,037 1.963 Blandað 44,00 34,00 40,67 0,021 854 Samtals 110,26 23,401 2.580.129 I dag verður boðinn upp afli Snæfara HF, Náttfara HF og af dagróðrarbátum. FAXAMARKAÐURINN HF í Reykjavík Þorskur 105,00 91,00 98,57 6,714 661.798 Þorskur ósl. 93,00 77,00 82,57 1,545 127.576 Þorskursmár 75,00 75,00 75,00 0,068 5.100 Ýsa 125,00 63,00 116,04 12,812 1.486.653 Ýsa ósl. 108,00 90,00 99,77 5,248 523.609 Steinbítur 84,00 68,00 81,31 2,175 176.913 Ufsi 67,00 46,00 64,39 3,163 203.672 Ufsi ósl. 37,00 37,00 37,00 0,035 1.295 Langa 84,00 74,00 83,55 2,772 231.608 Lúða 340,00 290,00 313,14 0,470 147.175 Karfi 50,00 20,00 42,08 2,794 117.560 Skarkoli 106,00 75,00 79,60 0,180 14.328 Saltfiskflök 191,00 160,00 0,00 0,000 0 Lýsa 68,00 60,00 64,90 1,346 87.353 Keila 58,00 42,00 50,93 0,636 32.392 Grálúða 95,00 95,00 95,00 3,229 306.755 Gellur 295,00 210,00 257,94 0,076 19.552 Kinnar 50,00 50,00 50,00 0,039 1.950 Sólkoli 35,00 35,00 35/00 0,036 1.260 Bland 105,00 80,00 8,00 0,010 800 Undirmál 80,00 65,00 74,70 1,282 95.764 Blandað 69,00 31,00 47,65 0,422 20.110 Samtals 94,63 45,053 4.263.222 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 114,00 87,00 100,76 12,959 1.305,777 Ýsa 119,00 82,00 108,23 4,502 487.196 Skata 141,00 127,00 133,79 0,033 4.415 Lúða 505,00 260,00 413,33 0,623 257.505 Langa 78,00 61,00 68,27 1,090 74.418 Blálanga 79,00 79,00 79,00 0,104 8.216 Steinbítur 97,00 97,00 97,00 0,116 11.252 Lýsa 74,00 74,00 74,00 0,234 17.316 Ufsi 70,00 35,00 65,95 22,384 1.476.187 Skötuselur 650,00 275,00 333,52 0,061 20.345 Keila 47,00 20,00 41,92 1,023 42.881 Karfi 52,00 37,00 40,62 1,274 51.726 Hnýsa 104,00 104,00 104,00 0,046 4.784 Blandað 67,00 55,00 62,06 1,094 67.899 Samtals 84,07 46.589 3.916.853 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 106,00 90,00 90,85 4,356 395.729 Ýsa 113,00 82,00 112,50 1,688 189.907 Lúða 435,00 335,00 392,74 0,095, 37.310 Grálúða 97,00 97,00 97,00 0,133 12.901 Skarkoli 92,00 73,00 78,62 1,403 110.298 Steinbítur 90,00 77,00 82,50 0,357 29.452 Ufsi 51,00 51,00 51,00 0,024 1.224 Keila 20,00 20,00 20,00 0,021 420 Undirmál 74,00 74,00 74,00 0,245 18.130 Samtals 95,57 8,322 795.371 Tískusýning' frá verslun- inni CM í Naustkjallaranum TÍSKUSÝNING verður í Naust- kjallaranum í kvöld, fimmtu- daginn 3. október, kl. 21. Sýnd verða föt frá tískuversluninni CM, Creation mademoselle. Það eru Módelsamtökin sem sýna. Merkið CM er þekkt fyrir vand- aðar, kvenlegar og klassískar tískuvörur. Þetta er ung fatalína með stærðir frá 34-46 fyrir ■ NÚ STENDUR yfir sölusýning á bólivískum vefnaði í Hlaðvarp- anum. Hún stendur til 8. október. í fréttatilkynningunni segir: „Suður-amerískur vefnaður á sér aldalanga sögu, og er hann einn áþreifanlegasti vitnisburður sem við höfum í dag um menningarhætti frumbyggja álfunnar. í Bolivíu hef- ur vefnaður ávallt verið talin verð- mæt vara, meðal allra stétta þjóðfé- lagsins. Hann var og er enn notað- ur í vöruskiptum og gefinn að gjöf sem virðingarvottur. Margar teg- undir vefnaðavöru eru til. Sérstök hefðbundin tækni og sérstakur stíll liggur að baki hverri tegund eftir landshlutum og túlkar hver tegund vefnaðar menningarhætti og sér- kenni landshlutanna og þjóðflokk- anna sem þá byggja. í Hlaðvarpan- um gefur að líta sýnishorn af hefð- bundnum, bólivískum vefnaði og hægt er að sjá stílmun eftir uppr- una teppanna og eins hvernig vefn- aðurinn hefur breyst í tímans rás. Elstu teppin á sýningunni eru sann- nútimakonur sem velja gæði, þægileg efni og kvenlega hönnun, segir í fréttatilkynningu frá versl- uninni. Einnig segir að CM leggi mikla áherslu á að setja fatnaðinn, t.d. pijónavörur, dragtir, blússur, jakka og silkivöi'ur saman í sam- ræmi við utanyfirflíkur. Eigandi verslunarinnar er Erla Ólafsdóttir. kallaðir forngripir, en þau yngstu eru unnin á síðustu árum.“ Afsiáttur er veittur síðustu daga sýningarinnar. Frá vinstri: Ágústa Jónsdóttir, Anita Waraschitz, sölumaður frá CM, og Erla Ólafsdóttir. Séð yfir Viðey. ■ FÉLAG sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi efnir til áriegr- ar haustferðar fyrir eldri borgara hverfisins laugardaginn 5. október. Að þessu sinni verður farið í Við- ey, þar sem sr. Þórir Stephensen staðarhaldari veitir leiðsögn og veit- ingar verða veittar í boði félagsins. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.15. Skráning þátttakenda er á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, til kl. 16.00 á föstudaginn. Olíuverö á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 23. júlí -1. október, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 150 -H-----1-----1—I----1----1-----1--1—I -......1-1- 26.J 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 27 Styrktar- sýning í FÍM-salnum NÆSTU tvær vikur stendur yfir sölusýning í FÍM-salnum til ágóða fyrir félagið. Eru það verk félagsmanna og gefa þeir félaginu helming af andvirði mynda sinna og gengur það til afborgunar á sýningarhúsnæði félagsins. Þeir sem eiga verk á þessari sýn- ingu eru: Anna Gunnlaugsdóttir, Arnar Herbertsson, Björg Þor- ‘ steinsdóttir, Björgvin Haraldsson, Björn Birnir, Bragi Ásgeirsson, Daði Guðbjörnsson, Einar Hákonar- son, Eyjólfur Einarsson, Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Guðrún Kristjáns- dóttir, Hafsteinn Austmann, Helga Magnúsdóttir, Jóhannes Geir, Jó- hannes Jóhannesson, Jón Reykdal, Magnús Kjartansson, Rúna Gísla- dóttir, Sigríður Candi, Sigrún Guð- jónsdóttir og Sigurður Örlygsson. Sýningin stendur til 14. október ogeropinalladagafrákl. 14-18. Leiðrétting í frétt á biaðsíðu 12 í Morgun- blaðinu í gær um afhjúpun minnis- vai’ða um séra Sigurð Einarsson í Holti misritaðist nafn Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara, hann var sagður hafa heitið Kjartan Ragnarsson. Morgunblaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. ■ Á PÚLSINUM í kvöld,’ fimmtudaginn 3. október, heldur rokkhljómsveitin Plató tónleika. Hljómsveitin hefur verið starfandi í rúmlega ár, leikið á dansleikjum og hljómsveitarkvöldum í skólum og félagsmiðstöðvum en þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar í tónleikaröð sem fyrirh.uguð er í Reykjavík og víðar. Hljómsveitin leikur gamalt og gott rokk t.d. tónlist Les Zeppelin, Jimi Hendrix, Cream o.fl. en þessi tónlist er mjög vinsæl um þessar mundir, þrátt fyrir að hún sé yfir 20 ára gömul. Hljómsveitina skipa: Guð- finnur Karlsson, söngur, Starri Sigurðsson, bassi, Jón Örn Arn- arson, trommur og Kristbjörn Búason, gítar. Tónleikarnir hefj- ast kl. 22.30. Hljómsveitin Plató.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.