Morgunblaðið - 03.10.1991, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991
33
Kristín Halla Hafsteinsdóttir og
Erna Rós Hafsteinsdóttir.
Hársnyrti-
stofan Flóki
hefur opnað
HÁRSNYRTISTOFAN Flóki hef-
ur opnað í Lækjargötu 34e í
Hafnarfirði.
Flóki er með þjónustu fyrir alla,
t.d. dömu-, herra- og barnaídipping-
ar, permanent, strípur, litanir og
skeggsnyrtingu.
Eigendur stofunnar hvetja alla
til að reyna þjónustu hennar og
panta tímanlega. Stofan er opin
alla daga frá kl. 9-18 og laugar-
daga frá kl. 10-14.
Eigandi stofunnar er Erna Rós
Hafsteinsdóttir, meistari.
---------------
■ SIGLFIRÐINGAFÉLA GIÐ í
Reykjavík og nágrenni, SÍRON,
heldur 30 ára afmælishátíð félags-
ins í Súlnasal Hótels Sögu föstu-
daginn 11. október og hefst hún
með kvöldverði kl. 19. Fílapensla-
kórinn frá Siglufirði kemur í heim-
sókn og skemmtir með heimatilbú-
inni dagskrá í revíustíl. Síðan verð-
ur stiginn dans. Miðasala verður í
anddyri Súlnasalar 7. og_8. október
kl. 16-19. Félagsvæði SÍRON nær
til Reykjavíkur, nágrannabyggða
og Suðurnesja. Formaður félagsins
er Heiðar Ástvaldsson, danskenn-
ari.
TZutcuicv
Heílsuvörur
nútímafólks
Blöndunartækin frá damixa
tryggja rétt vatnsmagn og
hitastig með einu handtaki.
Veljið aðeins það besta
- veljið damixa blöndunartæki
fyrir eldhúsið og baðherbergið.
damixa
III
Fæstíhelstu
byggingarvöruverslunum
umlandallt.
Það fylgir því
sérstök fj ölskyldustemmning
að taka slátur
Nú er slátursala SS byrjuð í Hagkaup-Skeifunni og
Fjarðarkaupum í Hafnarfirði
Asamt bjartsýni og æðruleysi hefur slátur verið
helsti lífgjafi íslensku þjóðarinnar í baráttu hennar
á liðnum öldum við máttarvöld þessa heims og annars.
Slátur er sérstaklega næringar og fjörefnarík fæða og
hollustubylting síðustu ára hefur lyft því til vegs og
virðingar á nýjan leik.'SS hefur nú opnað slátursölu
á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í Fjarðar-
kaupum í Hafnarfirði og í Hagkaup Skeifunni.
Þar er til sölu nýtt slátur og allt til sláturgerðar svo
sem rófur, kartöflur, rúgmjöl, haframjöl, rúsínur,
saumagarn, nálar og frystipokar.
Slátursala ©
í einu slátri eru: Sviðinn og sagaður haus, lifur, hjarta,
tvö nýru, hálsæðar, þind, hreinsuð vömb og keppur,
lkg mör og 750gr blóð. í slátrið þarf síðan l,5kg af
mjöli, sem gefur af sér 5-6 stóra sláturkeppi. Á ódýr-
ari fæðu er tæpast kostur. í kaupbæti færð þú svo ítar-
legan leiðbeiningarpésa um sláturgerð.
OPNUNARTIMI SLÁTURSÖLU SS
FJARÐARKAUP
þriðjud.-fimmtud. 14-17
föstudaga 14-18.30
Sími slátursölu: 5 35 00
HAGKAUP
þriðjud.-fimmtud. 14-18.30
föstudaga 14-19.30
laugardaga 10-16
Sími slátursölu: 68 65 66
G0T7 F0LK / SIA