Morgunblaðið - 03.10.1991, Side 38
38
MORGUjNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991
Haukur
Morthens
og
hljómsveit
um
helgina
Vestugötu 6-8 • Reykjavík
Borðapantanasími 17759
VITASTIG 3
SÍMI623137
Fimmtud. 3. október. Opið kl. 20-01
í fyrsta sinn
PLATO
Gudfinnur Karlsson, söngur
Starri Sigurðsson, bassi
Jón Örn Arnarsson, trommur
Kristjbjörn Búason, gítar
„Happy Draft Hour“ kl. 22-23
Gæða rokktónlist:
Zeppelin - Hendrix - Cream
ÞAÐ VERÐUR ÞRUMU STUÐ!
Sunnud. 6. okt.: ÍRSKT KVÖLD
LOKATÓNLEIKAR!
ft lk f
fréttum
ENDURFUNDIR
Sextíu ára
ferming-
arafmæli
BAKKUS
Strembin
glíma
Gibsons
Leikarinn Mel Gibson hefur lengi
verið talinn ímynd híns ráð-
setta Hollywood-leikara, harðgiftur,
búsettur í sveit með konu og að
minnsta kosti sex börnum. Jafn
framt fram úr hófi eftirsóttur og
öruggur leikari. En svo bregðast
krosstré sem önnur tré. Svo er sagt
fyrir vestan haf, að það sé ekki leng-
ur neitt launungærmál að gamall
kunningi að nafni Bakkus hefur
haldið drengnum í gíslingu um all
langt skeið. Síðustu vikurnar hefur
Gibson sótt fundi hjá AA-samtökum
síns hverfis og hagað sér í alla staði
eins og hann sé ákveðinn í því að
reka Bakkus á dyr.
Reyndar er það ekki alveg nýtt af
nálinni að Gibson þyki sopinn góð-
ur. A yngri árum sínum var hann
drykkjubolti mikill, en er hann gerð-
ist íjölskyldumaður og vel lukkaður
leikari fór æ minna fyrir drykkju-
skapnum. Fyrir fjórum árum sprakk
hann þó og fór í meðferð. Ekkert
síðan, þar til nú. Nú er sagt að
hann hafi verulegar áhyggjur af
þessu. I gamla daga hafi verið reglu-
lega gaman að detta í það, það var
farið út á lífið og átt við villtar
meyjar og svo framvegis. Nú væri
ekki um annað að ræða en að drekka
bará til að drekka. Fíknin væri hin
sama, en möguleikar á útrás sam-
hliða engir á við gömlu daganna.
Hann gerðist því styggur í skapi
og svo erfiður í sambúð að hann
óttaðist að eiginkona hans væri að
gefa sig upp á bátinn. Það væri sem
sé komið á það stig að annað hvort
viki flaskan eða fjölskyldan...
Mel Gibson
ræður lítið við
Bakkus kon-
ung...
Það er ekki á hverjum degi sem
fermingarsystkini sjá ástæðu
til að koma saman og minnast þess
atburðar er þau staðfestu skírnar-
heit sitt fyrir Drottni, þótt ferming-
ardagurinn sjálfur sé sjálfsagt
hveijum manni ógleymanlegur.
Atta fermingarsystkini, sem fermd-
ust saman í Seyðisfjarðarkirkju á
Hvítasunnu árið 1931, minntust
þess nýverið að í ár eru liðin sextíu
ár frá því er Séra Sveinn Víkingur
tók þau í kristinna manna tölu, eins
og það var gjarnan orðað. Af 23
fermingarbörnum, sem þá staðfestu
skírnarheit sitt, eru níu á lífi, en
einn gat ekki komið vegna veik-
inda. Fermingarsystkinin komu
saman á heimili eins þeirra, Vil-
hjálms Arnasonar lögmanns, og var
myndin tekin við það tækifæri.
Fermingarsystkinin úr Seyðisfjarðarkirkju 1931, frá vinstri: Asta Guðmundsdóttir, Sveinn Jónsson, Stef-
anía Ósk Jónsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Selma Kristiansen, Jón Þórarinsson, Gunnmar Ö. Nielsen og
Guðjón Emilsson.
FRÁ VERZLUNINNI
imi/in/l liuidi'lllnisclk'
£jjJ
LAUGAVEGI97
SILKIBLÓM FRÁ
Art BLÓM (Hi POSTl LÍ\ l
HVRFISGÖTU 61 B
SÝNA
NAUSTKJALIARINN
VAGNUOFÐA II. REYKJAVIK, SIMI 685090
DANSLEIKIR ALLA HELGINÁ
FÖSTIID., LAUGARD. DG SUNNUDAG
Sunnudaginn 6. ukt. eudurvekjum viö gdmlu
borgarstemninguna meö dansleik í Ártúni bar sem
hljómsveit Jóns Siguróssonar
ásamt
Hjördísi Geirs og Örvari Kristjánssyni
leika gömlu og nýju dansana.
Á sunnudögum ætlum við að brydda upp á ýmsum
nýjungum og verður byrjað á danskeppni.
Væntanlegir keppendur láti skrá sig á staðnum.
Mætum hress
Dansstuöið er í Ártúni
Aðgangseyrir sunnud. kr. 400.