Morgunblaðið - 03.10.1991, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991
TORTÍMANDINN 2:
Sími 16500
Laugavegi 94
ARNOLD SCHWARTZENEGGER, LINDA HAMIL-
TON, EDWARD FURLONG, ROBERT PATRIK.
Tónlist: Brad Ficdel, (Guns and Roses o.fl.|. Kvikmyndun:
Adam Greenberg A.S.C. Handrit: Jamcs Camcron og
William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic,
Fantasy II Film Effects, 4-Ward Productions, Stan
Winston. Framleiöandi og leikstjóri: JAMES CAMERON.
Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30.
Sýnd í B-sal kl. 10.20.
Miðaverð kr. 500. - Bönnuð innan 16 ára.
BÖRIM IMÁTTÚRUNIMAR
★ ★ ★ HK DV
★ ★ ★
Sif Þjóðv.
★ ★ ★*/ 2
A.I. Mbl.
Sýnd í B-sal
kl. 4,7.20
og 8.50.
Miðav. kr. 700.
ÞARTIL ÞÚ KOMST
Mögnuð spennumynd með hinum stórgóða leikara
Mark Harmon í aðalhlutverki. Frank Flynn (Mark
Harmonj fœr dularfullt kort frá bróður sínum sem er
: staddur á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi, en er
hann kemur á staðinn er engar upplýsingar um hann
að fá.
Leikstóri: John Seale.
Aðalhlutverk: Mark Harmon,
Deborah Unger, Jeroen Krabbe.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
musKÁ
P/2
★ ★ + * - HK DV.
★ * * ★ AI MBL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11.10.
Bönnuð i.16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenskurtexti.
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum.
fSjjÍL HÁSKOLABÍÚ
m llBMitiÍHtosiMI 2 21 40
llV M 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR SPENNUÞRILLERINN
ISALARFJOTRUM
ADRIAN LYNE, SÁ SAMI OG GERÐI „FATAL
ATTRACTION", ER KOMINN HÉR MEÐ SPENNU-
ÞRILLERINN „JACOBS LADDER" ER SEGIR FRÁ
KOLRUGLUÐUM MANNI, SEM HALDINN ER
MIKLUM OFSKYNJUNUM.
ÞAÐ ER ALAN MARSHALL (MIDNIGHT EXPRESS)
SEM ER FRAMLEIÐANDI.
„JflCOBS LflBDER" - SPENNUMYND, SEM KEMUR fl ðVART
Aðalhlutverk: Tim Robbins, Eliz.abeth Pena,
Danny Atello, Macauley Culkin.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára
AÐLEIÐARLOKUM
Dying
Young
Julia Roberts
Campbell Scott
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
RUSSLANDSDEILDIN
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar
AFLOTTA
11 1L ]] il 1 ; d ■
j V » } J T
v i i \A ■
1 i' » f ■
} ij 4 jL T V. 1
1 11 M . , ■
íi JÁ % 1 L ., \ l ' ■
j' 2L I
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.|
Síðustu sýningar
Risarokkhelgi
framundan
í kvöld:
sím
SKEINSÚL
Föstudagskvöld:
G.C.D
Bubbi og Rúnar
Laugardagskvöld:
Lom
Rom
■ MÖMMUMORGNAR að
Lyngheiði 21, sem er hús
KFUM og K í Kópavogi liefj-
ast föstudaginn 4. október
nk. Söfnuðir þjóðkirkjunnar
í austurbæ Kópavogs standa
að þessu starfi í samvinnu
við áhugasamar mæður.
Mömmumorgnar að Lyng-
heiði 21, standa ylir frá kl.
10-12 á hveijum föstudegi
,og samkvæmt nánari dag-
skrá sem verður agulýst en
á fyi'sta fundi fer fram sam-
vera og kynning. Athygli
skal vakin á því að íoreldrar
eru velkomnir með jafnt ung-
börn sem stálpuð börn og
feður ekki síður en mæður.
Arnheiður Sigurðardóttir
og Hulda Lína Þórðardótt-
ir lijúkrunai'fræðingar munu
taka á móti foreldrum og
börnum. Við hvetjum for-
eldra í austurbæ Kópavogs
til að sýna þessu máli áliuga
og mæta nk. föstudag, 4.
okt. með börn sín að Lyng-
heiði 21 í Kópavogi.
(Frpttatilkymiiiig frá uiidirbuii-
iiigsnefnd).
ISLENSKA OPERAN sími 11475
=lp • TÖKRAFLAUTAN eftir VV.A. Mo/.art
SARASTRÓ: Vióar Gunnarsson. Tómas Tómasson. TAMÍNÓ:
Þorgeir J. Andrésson. ÞULUR: Loftur Erlingsson. PRESTUR:
Sigurjón Jóhannesson. NÆTURDROTTNING: Yelda Kodalli.
PAMÍNA: Ólöf Kolbrún Haróardóttir. I. DAMA. Signý Sæmunds-
dóttir. 2. DAMA: Elín Ósk Óskarsdóttir. 3. DAMA: Alina Dubik.
PAPAGENÓ: Berg|iór Pálsson. PAPAGENA: Sigrún Hjálmtýs-
dóttir. MÓNÓSTATOS: Jón Rúnar Arason. 1. ANDI: Alda Ingi-
bergsdóttir. 2. ANDI: Þóra I. Einarsdóttir. 3. ANDI: Hrafnhildur
Guðmundsdóttir. I. HERMADUR: Helgi Maronsson. 2. HER-
MAÐUR: Eiður Á. Gunnarsson.
Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. IIljómsveitarstjóri: Robin
Staplcton. læikstjóri: Christopher Renshaw. Leikmynd: Robin
Don. Búningar: Una Collins. Lýsing: Davv Cunningham. Sýningar-
stjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Dýragervi: Anna G. Torfadótir.
Dansar: Hany Hadaya.
I látíðarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00
3. sýn. sun. 6/10 kl. 20.00. 4. sýn. fós. 11/10 kl. 20.00. sýn.
lau. 12/10. lau. 19/10, sun. 20/10.
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á
sýningardögum. Sími 11475.
Tónleikar á Norðurlandi
KOLBEINN Bjarnason
flauturleikari og Guðrún
Oskarsdóttir semballeik-
ari halda tónleika í Húna-
vatnssýslu og Skagafirði
dagana 4.-7. október. Þau
niunu leika tónlist eftir
J.S. Baeh, J. Hotteterre,
L. Couperin, G.Fr. Hand-
el, Hafliða Hallgrímsson
og Leif Þórarinsson.
Guðrún lauk píanókenn-
araprófí frá Tónlistarskó-
lanum í Reykjavík 1986.
Hún nam semballeik hjá
Ilelgu Ingólfsdóttur hér á
íslandi og síðan hjá Anneke
Uittenbosch við Sweelinck
ConseiYatorium í Amsterd-
am í 3'/’ ár. Hún er nú á
förum til náms í Schola
Cantorum í Basel. Hún hef-
ur haldið tónleika í Hollandi
og tekið þátt í Sumartónj
leikum í Skálholti undanfar-
in sumur. Síðastliðið sumar
ferðaðist hún um Norður-
land eystra með Kolbeini
Bjarnasyni á vegum „Sum-
artónleika á Norðurlandi".
Kolbeinn lauk burtfarar-
prófi frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík 1979, sótti tíma
Guðrún Óskarsdóttir og Kolbeinn Bjarnason.
hjá Manuelu Wiesler í tvö
ár, stundaði síðan nám í
Sviss og Bandaríkjunum og
að lokum í Hollandi þar sem
hann lærði að spila á bar-
okkflautu. Hann hefur hald-
ið tónleika um land alit og
í ýmsum löndum öðrum
austan hafs og vestan.
Tónleikarnir verða í
Hvammstangakirkju 4.
október kl. 21.00, Þingeyr-
arkirkju 5. október kl.
16.00, Hólum í Hjaltadal
6. október kl. 16.00 og
Sauðárkrókskirkju 7. októ-
ber kl. 21.00.