Morgunblaðið - 03.10.1991, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1991
Námskeið fyrir þjálfara og leiðbeinendur
í frjálsíþróttum verður haldið á Laugarvatni 11.-13. október.
Námskeiðsgreinar: Þjálfun afreksfólks í fjölþraut, sprett-
og grindahlaupum.
Kennarar verða Karl Zilch og Frank Flensel, en hann
er landsliðsþjálfari Þjóðverja í grindahlaupi.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar,
sími 91-685525.
Frjálsíþróttasamband íslands.
NOTUÐ & NY
HÚSGÖGN I
Viö bjóöum upp á margskonar húsgögn
s.s. sófasett, boröstofusett, skrifborö, stóla,
barnarúm, hillur, skápa og margt fleira.
Seljum á góöum kjörum.
Kaupum gegn staögreiöslu.
/í\ GA>iLA • Í [ A) KRONAN ® | BOLHOLTI 6 • ' is'
BOLHOLTI 6, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 679860
HÝTT NÝTT HÝTT HÝTT HÝTT
Námið er 84 klst. hnitmiðað og sérhannað
með þarfir atvinnulífsins í huga. Markmið
námsins er að útskrifa nemendur meó víðtæka
þekkingu á bókhaldi (tölvubókhaldi) ásamt
hagnýtri þekkingu á sviói verslunarréttar.
Námsgreinar.-
★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög
★ Bókhaldsæfingar og reikningsskil
★ Verslunarreikningur
★ Launabókhald
★ Virðisaukaskattur
★ Raunhæft verkefni - afstemmingar og uppgjör
★ Tölvubókhald - raunhæft verkefni
★ Réttarform fyrirtækja
★ Samningagerð og samningatækni
★ Viðskiptabréf, ábyrgðir, fyrning skulda
★ Viðskiptaskólinn býður litla hópa
★ Einungis reynda leiðbeinendur
★ Aðstoð við ráðningu að námi loknu
★ Bæði dag- og kvöldskóla
★ Sveigjanleg greiðslukjör
Engrar undirbúningsmenntunar er krafist.
Allar nánari upplýsingar hjá
Viðskiptaskólanum í síma 624162.
Innritun stenduryfir.
VIÐSKIPTASKÓLINN,
Skólavörðustíg 28, Reykjavík,
sími 624162.
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
Morgunblaðið/Sverrir
Patrekur Jóhannesson, landsliðsmaður úr Stjörnunni, sendir knöttinn á
línuna til Skúla Gunnsteinssonar.
Auðvett hjá
Stjömunni
STJARNAN átti ekki í neinum
erfiðleikum með Gróttu er liðin
mættust á Nesinu í gær. Sterk-
ur varnarleikur og hraðaupp-
hlaup gestanna settu heima-
menn út af laginu strax í byrj-
un. Garðbæingar náðu átta
marka forskoti í byrjun siðari
hálfleiksins en ílokin munaði
sex mörkum, 14:20.
Stjarnan náði strax frumkvæð-
inu strax og skyttur Gróttu
áttu í erfiðleikum með því að koma
knettinum framhjá hávaxinni vörn
HnHi sern skipuð var þeim
Frosii Guðmundi, Patreki
Eiðsson 0g Einari. Að baki
sknlaf þejm Biynjar
sem varði mjög vel
í fyrri hálfleiknum og átti oft fyrstu
sendingu í hraðaupphlaupum. Mun-
„Ég er mjög ánægður með
leik okkar. Byrjunin var góð en
við misstum dampinn um miðj-
an leik og fengum á okkur
mörg ódýr mörk,“ sagði Atli
Hilmarsson, þjálfari Fram, eftir
24:24 jafntefli við Selfyssinga
í gærkvöldi.
etta var fyrsti leikurinn í mót-
inu og ég var ánægður með
mína menn í 45 mínútur. Við getum
spilað betur og erum á uppleið"
sagði Einar Þor-
Sigurður varðarsson þjálfari
Jónsson Selfoss en Ieikmenn
sknfar liðsins jöfnuðu leik-
inn á lokamínútunni
og hóf sókn þegar fimm sekúndur
voru eftir og skoruðu, en eirini sek-
úndu of seint.
Selfyssingar voru yfir, 15:11, í
leikhléi og þeir hófu síðari hálfleik
eins og þeir enduðu þann fyrri,
þeir náðu fimm marka forskoti á
Fram og virtust vera með sigurinn
vísan. Framarar voru þó ekki á því
að gefast upp og með mikilli bar-
áttu náði liðið að minnka forskoU
urinn varð sjö mörk í hléi og þrátt
fyrir að Grótta næði að skora fimm
mörk í röð í upphafi síðari hálfleiks-
ins þá var sigur Stjörnunnar aldrei
í hættu.
Ef byijun Gróttu á íslandsmótinu
er það sem koma skal hjá þeim þá
má búast við erfiðum vetri. Mark-
vörðurinn Revine var yfirburðamað-
ur en sóknarleikurinn var langt frá
því að vera ógnandi og vörnin hrökk
ekki í gang nema endrum og eins.
Stjörnuliðið var mjög jafnt. Það
var þó fyrst og fremst góður varnar-
leikur sem skipti sköpum. Guð-
mundur Þórðarson átti góðan leik
og hélt línumanninum sterka, Páli
Björnssyni niðri í leiknum og hefðu
fáir viljað vera í sporum Páls. Hrað-
aupphlaupin voru sterkt vopn hjá
Stjörnunni í þessum leik og níu af
tuttugu mörkum liðsins komu með
þeim hætti.
Selfyssinga smátt og smátt. Fram
náði svo að jafna og komast yfir
þegar um sjö mínútur voru eftir af
leiknum. Selfyssingar jöfnuðu og
fengu gullið tækifæri til að komast
yfir þegar Gústaf Bjarnason fékk
vítakast en honum brást bogalistin
og skaut í stöng. Framarar skoruðu
því næst tvö mörk í röð en Selfyss-
ingar náðu að skora í næstu sókn
sinni og Sigurður Sveinsson skoraði
síðan úr víti og jafnaði leikinn en
þá voru um tuttugu sekúndur eftir.
Framarar héldu í sókn en misstu
boltann. Jon Þórir Jonssson, Sel-
fossi, geystist upp völlinn þegar
þijár sekúndur voru eftir og skor-
aði en dómararnir flautuðu leikinn
af sekúndubroti áður en hann skor-
aði.
Bestir í liði Selfyssinga voru þeir
Sigurður Sveinsson, Einar Gunnar
Sigurðsson og einnig átti Gústaf
Bjarnason ágætan leik.
Karl Karlsson var bestur í ann-
ars jöfnu liði Fram og átti hann
mjög góðan leik. Þór Björnsson
varði einnig á mikilvægum augna-
blikum er hann kom inná.
ÚRSLIT
Haukar-FH 22:30
íþróttahúsið Kaplakrika, íslandsmótið í
handknattleik, 1. deild, miðvikudagur 2.
október:
Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 2:3, 3:4, 3:7,
6:8, 6:10, 9:10, 9:11. 9:13, 11:18, 14:21, .
16:24, 18:25, 19:27, 22:28, 22:30.
Mörk Hauka: Páll Ólafsson 7/3, Jón Örn
Stefánsson 5, Petr Baumruk 4, Halldór
Ingólfsson 2, Óskar Sigurðsson 2, Svein-
bergGíslason 1, Gunnlaugur Grétarsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson
12/1, Magnús Sigmundsson 2.
Utan vallar: 8 mín.
Mörk FH: Kristján Arason 7, Hans Guð-
mundsson 7/R Sigurður Sveinsson 5, Gunn-
ar Beinteinsson 4, Hálfdán Þórðarson 3,
Þorgils Óttar Mathiesen 2, Pétur Petersen
1, Ingvar Reynisson 1.
Varin skot: Magnús Árnason 7, Sigurður
Sv. Sigurðsson 1.
Utan vallar: 4 mín.
Áhorfendur: Um 1800.
Dómarar: Rögnvald Er'lingsson og Stefán
Arnarsson.
UBK-Víkingur 17:26
íþróttahúsið Digranesi, l.deild karla í hand-
knattleik miðvikudaginn 2. október 1991.
Gangur leiksins: 0:4, 2:6, 5:9, 7:13, 9:16,
12:19, 15:22, 17:26.
Mörk UBK: Guðmundur Pálmason 9/1,
Björgvin Björgvinsson 3, Jón Þórðarsson
2, Sigurbjörn Narfason 2, Einar Erlingsson
1.
Varin skot: Þórir Sigurgeirsson 2, Asgeir
Baldursson 8/1.
Utan vallar: 4 mín.
Mörk Víkings: Árni Friðleifsson 7/4, Birg-
ir Sigurðsson 5/2, Karl Þráinsson 4, Ingi-
mundur Helgason 3, Guðmundur Guð-
mundsson 2, Björgvin Rúnarsson 2, Gunnar
Gunnarsson 1, Alexander Trufan 1, Bjarki
Sigurðsson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 6, Sigurður
Jensson 3/1.
Utan vallar: 4 mín.
Dómarar: Hafliði Páll Maggason og Er-
lendur ísfeld dæmdu vel.
Ahorfendur: 200, 150 greiddu aðgangs-
eyri en það er ekki tekið gjald fyrir yngri
en 12 ára.
Grótta-Stjarnan 14:20
íþróttahúsið Seltjarnarnesi, 1. deild karla í
handknattleik, miðvikudaginn 2. október.
Gangur loiksins: 1:5, 4:7, 5:12, 5:13,
10:13, 14:20.
Mörk Gróttu: Guðmundur Albertsson 3/1,
Guðmundur Sigfússon 3/3, Svafar Magnús-
son 2, Gunnar Gíslason 2, Stefán Arnarson
1, Páll Björnsson 1, Ólafur Sveinsson 1,
Kristján Brooks 1.
Varin skot: Alexander Revine 14/1. Utan
vallar: 4 mínútur.
Mörk Sljörnunnar: Einar Einarsson 6/4,
Axel Björnsson 4, Hilmar Hjaltason 4,
Hafsteinn Bragason 3, Skúli Gunnsteinsson
2, Patrekur Jóhannesson 1.
Varin skot: Brynjar Kvaran 11/1, Ingvar
Ragnarsson 3/1.
Dómarar: Runólfur Sveinsson og Hlynur
Jóhannesson leyfðu fullmikla hörku í varn-
arleiknum en komust annars vel frá sínum
fyrsta leik í 1. deild.
Áhorfendur: 215.
Selfoss-Fram 24:24
fþróttahúsið Selfossi, 1. deild karla í hand-
bolta, miðvikudaginn 2. október 1991.
Gangur leiksins: 0:3, 15:11, 22:22, 22:24
24:24.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 6/2,
Gústaf Bjarnason 6/3, Einar Gunnar Sig-
urðsson 6, Sigurjón Bjarnason 2, Einar
Guðmundsson 2, Jón Þórir Jónsson 2.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 6 (eitt þar
sem boltinn fór aftur til mótheija) og Gísli
Felix Bjarnason 7.
Utan vallar: 8 núnútur.
Mörk Fram: Karl Karlsson 8, Páll Þórólfs-
son 4, Jason Ólafsson 4, Andreas Hansen
4, Gunnar Andrésson 3, Davíð B. Gíslason 1.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson 2 víti
og Þór Björnsson 6.
Utan vallar: 18 mínútur.
Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Kristj-
án Þór Sveinsson höfðu ekki nógu góð tök
á leiknum.
Áhorfendur: Um 500.
1. deild kvenna
Haukar-FH 13:25
Mörk Hauka: Margrét Theódórsdóttir 7, Rag-
heiður Guðmundsdóttir 3, Halla Grétarsdóttir
1, Guðbjörg Bjarnadóttir 1, Rúna Lísa Þóris-
dóttir 1.
Mörk FH: Rut Baldursdóttir 5, Jólinda Kli-
manisut 4, Andrea Aradóttir 4, Berglind
Hreiðarsdóttir 3, Martha Sigurðardóttir 3,
Hildur Harðardóttir 2, Sigurborg Eyjólfsdóttir
2, Eva Baldur-sdóttir 2.
ÍBK-Víkingur 17:27
Mörk ÍBK: Hajmi Mazei 6, Þuríður Þoi*valds-
dóttir 5, Kristín Blöndal 3, Ingibjörg Þoer-
valdsdóttir 2, Biynja Thorsdóttir 1.
Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 7,
Svandís Sigurðardóttir 6, Andrea Atladóttir
6, Svana Ýr Baldursdóttir 3, Valdís Birgisdótt-
ir 2, Heiða Erlingsdóttir 2, Inga Lára Þóris-
dóttir 1.
Grótta - Stjarnan 9:23
Mörk Gróttu: Þórdís L. Ævarsdóttir 3, Bryn-
hildur Þorgeirsdóttir 2, Elísabet Þorgeirsdóttir
2, Björk Biynjólfsdóttir 1, Laufey Sigvalda-
dóttir 1.
Mörk SÝjörnunnar: Harpa Magnúsdóttir 7,
Ragnhildur Stephensen 4, Margi'ét Vilhjálms-
dóttir 4, Sigrún Másdóttir 3, Herdís Sigur-
bergsdóttir 2, Ingibjörg Andrésdóttir 1, Drífa
, Gunnarsdóttir 1, Guðný Gunnsteinsdóttir 1.
Æsispennandi
áSelfossi