Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 31
n:*3Í' . MORGUNBLAÐIÐ, ATVINN A/RAfl/SWI A^UifW&fllCtlllR I2ffi./0KTÓBER >1991 ___________Brids_______________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Norðurlandsmót í tvímenningi Góð þátttaka var í Norðurlandsmót- inu í tvímenningi sem fram fór á Siglu- firði þann 19. okt. 34 pör tóku þátt í mótinu og spilaður var Mitchell, tvær 26 spila lotur. Norðurlandsmeistarar 1991 urðu Akureyringamir Pétur Guðjónsson og Reynir Helgason og þess ber að geta að Reynir vann einn- ig mótið í fyrra. Athygli vakti einnig árangur bræðranna Birkis og Ingvars Jónssonar, 11 og 12 ára, en þeir urðu í 16. sæti. Árangur efstu para var annars þessi: Pétur Guðjónsson - Reynir Helgason, Ak 800 Anton Sigurbjömss. - Bogi Sigurbjömss., Sf. 793 Sigfús Steingrímss. - Sigurður Hafliðas., Sf. 769 Anton Haraldsson - Stefán Ragnarsson, Ak 758 Kristján Blöndal — Viðar Jónsson 751 BjamiBrynjólfsson-JónÖ.Bemsen 708 Ásgrímur Sigurbj. - Jón Sigurbjömss. 701 Haraldur Ámason - Hinrik Aðalsteinsson 695 Hjónaklúbburinn Nú er tveimur kvöldum af þremur lokið í Mitchell-tvímenningnum og er staða efstu para þannig: Guðrún Reynisdóttir - Ragnar Þorsteinsson 501 ÁstaSigurðardóttir-ÓmarJónsson . 487 Gróa Eiðsdóttir - Július Snorrason 485 Hulda Hjálmarsdóttir - Ágúst Helgason 479 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 475 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 469 Kristín Pálsdóttir - Vilhelm Lúðvíksson 465 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 462 Bridsfélag kvenna Nú er þremur kvöldum af fjórum lokið í Barometernum og virðist fyrsta sætið frátekið og einungis spenna um næsta sæti, annars er staðan þessi: Sigríður Pálsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir 366 Kristín ísfeld - Hrafnhildur Skúladóttir 158 Sigríður Ingibergsdóttir—Jóhann Guðlaugsson 153 Júlíana fsebarn - Margi'ét Margeirsdóttir 149 Halla Bergþórsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 147 Véný Viðarsdóttir — Dóra Friðleifsdóttir 115 AldaHansen-NannaÁgústsdóttir 112 Halla Ólafsdóttir - Sæbjörg Jónasdóttir 85 Bridsfélag Breiðholts Hausttvímenningi félagsins lauk sl. þriðjudag með öruggum sigri Sigfúsar Skúlasonar og Bergs Ingimundarson- ar. Röð efstu para varð þessi: SigfúsSkúlason-Bergurlngimundarson 547 Ingi Agnarsson - Haraldur.Þ. Gunnlaugsson 514 Friðrik.Jónsson - Hermann Friðriksson 511 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundareon 490 Rúnar Einareson — Njáll Sigurðsson 486 Hæstu skor kvöldsins hlutu: Sigfús Skúlason - Bergur Ingimundarson 186 Gunnar Bragi Kjartanss. - Valdimar Sveinsson 173 FriðrikJónsson-HermannFi'iðriksson 170 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Þriðjudag- inn 5. nóv. hefst barometer tvímenn- ingur. Skráning er hafin hjá Her- manni í síma 41507 og Baldri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk hraðsveita- keppni félagsins. Lokastaðan: Sv. Ármanns J. Lárussonar 1805 Sv. Ólínu Kjartansdóttur -1750 Sv. Helga Viborg 1675 Sv. Guðmundar Pálssonar 1671 Hæstu kvöldskor náðu: Sv. Ármanns J. Lárussonar 637 Sv. Guðmundar Pálssonar 585 Sv. Hafliða Magnússonar 561 Næsta fimmtudag hefst 5 kvölda Barómeter-tvímenningur, skráning hjá Hermanni Lárussyni s. 41507 o; Þorsteini Berg h.s. 40648 v.s. 73050. Bridsfélag Reykjavíkur Staðan eftir 6 leiki af 12 í „Betr skor í spili”. Tryggingamiðstöðin 71 Sævar Þorbjörnsson 6í Roche 6Í Jóhannes Bjarnason 61 Erla Siguijónsdóttir 5! Sigmundur Stefánsson 5Í Sigurður Sigurjónsson 57 Blanda 57 Bernodus Kristjánsson 5t Gunnlaugur Kristjánsson 5( Meðalskor 54 stig. Næsta spilakvöld spilar Trygging amíðstöðin við Sævar/Sigmundur vif Sigurð/Jóhannes við Sigmund/Rochc við Jóhannes/Sigurður við Blöndu/Jó hannes við Roche/Sævar við Erlu. Æ Utboð á húsgögnum Tilboð óskast í húsgögn þjónustubyggingu Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Um er að ræða húsgögn í sal, skrifstofur fundar- herbergi og kennslustofur. Hluti húsgagnanna þarf að afhendast í des- ember nk. og hluti í maí 1992. Nánari upplýsingar má fá hjá Magnúsi H. Ólafssyni, arkitekt, SKólabraut 21, Akranesi, sími 93-12210, fax. 93-93-13297. Framkvæmdanefnd. Vararafstöð F.h. Ríkisspítala v/Landspítala er óskað eftir tilboðum í vararafstöð af stærðinni 1600- 2000 kw. með tilheyrandi búnaði og uppsetn- ingu, allt samkvæmt útboðsgögnum sem afhent eru á skrifstofu vorri, í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama stað^ og verða þau opnuð í viðurvist viðstaddra þjóðenda kl. 11.00 f.h., þriðjudaginn 3. des- ember 1991. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ' ________BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVIK_. ■ ■ Borgartúni 7, 105 Reykjavík. HÚSNÆÐISSTOFNUN rikisins TÆKNIDEILD Forval Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir umsóknum verktaka sem hefðu áhuga á að hanna og leggja raflagnakerfi í íþrótta- sal íþróttamiðstöðvarinnar í Grafarvogi. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Þeir verktakar sem hafa áhuga hafa leggi inn upplýsingar skv. forvalsgögnum fyrir þriðju- daginn 5. nóvember 1991, kl. 16.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 ~ Simi 25800 RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í ræstingu á skrifstofuhúsnæði Rafmagns- veitnanna á Laugavegi 118 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins á Laugavegi 118 frá og með þriðjudeginum 29. október. Tilboðum skal skila á skrifstofuna fyrir kl. 14.00 5. nóvember nk. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merkt: „RARIK-91010 Ræsting”. UtifoÓ Húsnæðisnefnd Andakílshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu einbýlishúss á lóð nr. 3 við D-götu, Hvanneyri. Húsið er 118 m2 að grunnfleti og 415 m3. Húsið er úr timbri en stendur á steyptum grunni. Útboðið tekur til alls verksins utan húss og innan sem og frágangs lóðar. Verkið hefjist í nóvember nk. og verktími verður 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum á skrifstofu Andakílshrepps, Hvanneyri og hjá tæknideild Húsnæðisstofn- unar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 29. október 1991. Skilatrygging útboðsgagna er kr. 20.000,- Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 12. nóvember 1991 kl. 14.00 stund- víslega, að viðstöddum bjóðendum er þess óska. F.h. húsnæðisnefndar Andakílshrepps, tæknideild Húsnæðisstofnunar. _TT HUSNÆÐISSTOFNUN □O RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI ■ 696900 Bátur - malarvagn Tilboð óskast í 18 feta plastbát með 70 ha Mercury utanborðsvél. Báturinn er skemmd- ur eftir að hafa fokið á hliðina. Einnig óskast tiboð í malarvagn af tegund- inni „Seadyke Semi Trailer” árgerð 1982; 3ja öxla, sem er skemmdur eftir veltu. Til sýnis við Tjónaskoðunarstöðina, Drag- hálsi 14-16, mánudaginn 28. október frá kl. 9.00-18.00. Tilboðum sé skilað sama dag. TjónasMnarslin • * Drajthálsi 14-16, 110 Rry kjavik, sim i 6 71120, telrfax 672620 W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 670700 • Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 28. október 1991, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD ÚtboÖ Húsnæðisnefnd Skaftárhrepps óskar eftir tilboðum í byggingu einbýlishúss við götuna Skaftárvelli 6, Kirkjubæjarklaustri. Húsið er 100 m2 að grunnfleti og 351 m3 Húsið er úr steinsteypu eða timbri en stend- ur á steyptum grunni. Útboðið tekur til alls verksins utan húss og innan sem og frágangs lóðar. Verkið hefjist í nóvember nk. og verktími verður 15 mánuðir. Útboðsgögn verða afhent væntanlegum bjóðendum á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 29. október 1991. Skilatrygging útboðsgagna er kr. 20.000,- Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 12. nóvember 1991 kl. 10.00 stund- víslega, að viðstöddum bjóðendum er þess óska. F.h. húsnæðisnefndar Skaftárhrepps, tæknideild Húsnæðisstofnunar. ri HUSNÆÐISSTOFNUN □K3 RÍKISINS 'ú SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK • SÍMI -696900 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN Aðalfundur félags sjálfstæðismanna I Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn þriðjudaginn 29. október nk. í Valhöll og hefst kl. 18.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Fundarstjóri: Ólafur Arnarson. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíþúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur félags- ins verður haldinn þriðjudaginn 29. október kl 20.30 í Valhöll, Háaleitis- braut 1, íneðri fund- arsal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins: Borgarstjórinn í Rvik, Markús Örn Antonsson, fundarstjóri Ágúst Hafberg. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.