Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1991 Hjá ANDRÉSI Danskar buxur í öllum stærðum nýkomnar. Verð 4.400-4.900. Ódýrar buxur í úrvaii. Verð 1.000-3.700. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Samfestingar í vinnuna á kr. 2.900. Kuldagallar á kr. 7.900. Buxur á kr. 1.000-4.900. Andrés-Fataval, (opið frá kl. 13.00-17.30 mánudaga til föstudaga), Höfðabakka 9c, sími 673755. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Leikfimiskór Verd 895,- Litir: Svart + hvítt. Stærðir: 28-42. Ath.: Full búð af nýjum vörum. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. DOMUS MEDICA Kringlunni 8—12 Toppskðrinn, sími: 18519 sími689212 Veltusundi sími: 21212 Unni Bnrde Kröyer - Minning Fædd 30. desember 1930 Dáin 8. október 1991 Þann 8. október sl. lést í Ósló Unni Borde Kröyer, kona Haraldar Kröyer sendiherra. Hún var fædd í Ósló 30. desember 1930. Foreldrar hennar voru Bjarne Borde, sem var sendiherra Noregs á íslandi 1958- 1962 og kona hans Anna Bitten Bjerg ættuð frá Jótlandi. Unni var elst af þrem börnum þeirra Bjarne og Bitten, en bræður hennar eru Ketil Borde, sendiherra og hefur hann fetað í fótspor föður síns. Hann er nú heima í Noregi þar sem hann hefur yfirumsjón með samningum varðandi Efnahags- bandalagið. Yngri bróðirinn, Haak- on Borde, er við norska útvarpið og hefur verið fréttaritari fyrir Mið- og Suður-Ameríku og hefur þannig fetað í fótspor systur sinnar. Nú er hann sérfræðingur útvarps og sjónvarps í málum þessarar álfu og stýrir oftsinnis fréttaskýringarþátt- um. Báðir eru þeir bræður kvæntir. Unni lauk stúdentsprófi 17 ára í Ósló með mjög hárri einkunn. Eftir það fór hún til náms í Kaliforn- íu, en faðir hennar var aðalræðis- maður Noregs í San Francisco. Hún lauk BA-prófí frá Kaliforníuháskóla í Berkley í bókmenntum með leik- listarsögu sem sérgrein. MA-prófi lauk hún svo frá Standford-háskóla, sem líka er í Kaliforníu, í leiklistar- sögu og sjónvarpstækni. Var hún fyrsti Norðmaðurinn, sem hlaut sérmenntun í þeirri grein. Unni réðst til starfa hjá norska ríkisútvarpinu, fyrst í dagskrárdeild unga fólksins, en síðan sem frétta- stjóri. Samdi hún fréttirnar á sinni vakt og las sjálf. Var hún fyrsti kvenfréttalesari útvarpsins. Þegar norska sjónvarpið tók til starfa var Unni boðin staða sem dagskrár- stjóri við eina af leiklistardeildum sjónvarpsins. Unni var nýtekin við því starfi er þau Haraldur hittust í Reykjavík í júní 1959 og giftu þau sig 16. september sama ár. Haraldur var þá forsetaritari hjá Ásgeiri Ásgeirs- syni forseta. Þórhallur Ásgeirsson skrifaði Haraldi nýlega. I þessu bréfi stóð m.a.: „Jafnframt vil ég að þú segir henni það, sem mamma sagði mér, að af konum forsetarit- ara, sem hún kynntist, hafi Unni verið færust og hjálpsömust. Minnt- ist hún sérstaklega á aðstoð hennar í Kanadaferðinni 1961”. Þegar Haraldur las þetta bréf fyrir Unni var hún orðin fárveik. En hún gladdist sannarlega af vinsamleg- um ummælum hinnar merku konu. Starfsferill Haraldar og Unni í utanríkisþjónustunni var langur: Sendiráðunautur í Moskvu 1962-66, varafulltrúi hjá Samein- uðu þjóðunum í New York 1966-70, sendiherra í Stokkhólmi 1970-72, sendiherra hjá Sameinuðu þjóðun- um í New York 1972-73 og í Wash- ington 1973-76, sendiherra hjá al- þjóðastofnunum í Genf 1976-80, sendiherra í Moskvu 1980-85, í París 1985-89 og loks í Ósló frá 1989 og fram í janúar 1991 er Haraldur fór á eftirlaun. Haraldur var ekkjumaður er hann kvæntist Unni og átti tvö börn með fyrri konu sinni, Ragn- heiði Hailgrímsdóttur, þau Evu og Jóhann. Unni flutti því ekki bara til ókunns lands heldur tók Iíka að sér börn hans af fyrra hjónabandi. Er móðir mín dó tóku þau mig líka inn á heimilið, en móðir mín var móðursystir Haraldar. Það var eng- in hálfvelgja, þar sem Unni var annars vegar og mér fannst mér vera tekið sem dóttur á heimilinu. Alltaf síðan hef ég mátt koma og vera, hvort sem er á jólum eða öðr- um árstíðum. Eftir að ég eignaðist fjölskyldu höfum við öll heimsótt þau oft. Haraldur og Unni eignuðust tvö börn; Ari, fæddur 1963, sjávarlíf- fræðingur, búsettur í Noregi, og Katrínu, fædd 1965. Eiginmaður hennar er Guðbjörn Karlsson, bæði við nám í Bandaríkjunum. Unni var einstaklega glæsileg kona og um margt óvenjuleg. Ailt lék í höndunum á henni, hún skreytti borð meistaralega, saumaði hvað sem var og bjó til ótrúlega fagra hluti úr litlum efniviði. Hana langaði til að brjóta upp hið hefðbundna starf sitt og þegar þau voru í París efndu þau til sýn- ingar í sendiherrabústaðnum, þar sem aðallega voru sýnd verk eftir íslendinga búsetta í París. Það er mikil vinna að setja upp slíkar sýn- ingar og Unni var í essinu sínu. SÝNING í BORGARLEIKHÚSINU MÁNUD. KL. 20 Inter'coiffur'e á Islctndi BRÓSi, HÁRGREIDSLUSTOFA Ármúla 38, s. 31160 HJÁ DÚDDA Hótel Esju, s. 813055 JAN - ADAM OG EVA Skólavörðustíg 41, s. 27667 HÁRSNYRTISTOFAN KRISTA Kringlunni, s. 689977-689976 HÁRGREIÐSLUSTOFAN VENUS Garðastræti 11, s. 621177 BÁRA KEMP, HÁR OG SNYRTING Hverfisgötu 105, s. 612645-622075 SALON V.E.H. Glæsibæ, s. 685305 Húsi verslunorinnor, s. 687305 Lougovegi 28, s. 622605 CARMEN Miðvangi 41, Hofnorfirði, s. 54250 SÓLVEIG LEIFSDÓTTIR Suðurveri, s. 688824 Grímsbæ, s. 688820 SIGGA FINBJÖRNS. Engihjolla 8, Kópovogi, s. 44645 HÁRGREIDSLUSTOFAN CLEO Gorðatorgi 3, Gorðabæ, s. 656465 HÁRGREIDSLUSTOFAN PERMA Eiðistorgi 13-15, Seltj.nesi, s. 611160 HÁRGREIDSLUSTOFAN HRÖNN Hóoleitisbraut 68, s. 37145 Intercoiffure ísland Borgarleikhúsið 28. október kl. 20.00 HÁR — STÍLL — LÍF ’92 MIÐAR FAST HJA HARGREIÐSLUSTOFUNUM ÁBYRGÐ STJÖRNENDA Á FJÁRMÁLUM í ÍSLENSKUM HLUTAFÉLÖGUM - Eru stjórnendur meóvitaöir um óbyrgö sína? er umræðuefnið á MORGUNVERÐARFUNDI Félags viðskipta- og hagfræðinga þriðjudaginn 29. október kl. 8.00-9.30 á Hótel Holiday Inn. Stutt erindi flytja og svara fyrirspurnum: Benedikt Guðbjartsson, lögfræðingur Landsbanka íslands, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarrráðs Islands. Félagar í FVH og aðrir áhugamenn um umræðuefnið eru hvattirtil að mæta. Gestir velkomnir. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.