Morgunblaðið - 26.11.1991, Síða 3

Morgunblaðið - 26.11.1991, Síða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SIA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 3 ► NEYTENDUR LÍTA HÁ TRYGGINGAIÐGJOLD ALVARLEGUM AUGUM. SKANDIA ÍSLAND GERIR ÞAÐ LÍKA. ____ íslenskur tryggingamarkaöur stendur nú á tíma- mótum. Reykvísk trygging hefur fengið til liðs við sig eitt stærsta tryggingafélag heims - Skandia - og heitir nú Skandia ísland. Með tengslum Skandia íslands við hinn sterka erlenda bakhjarl opnast nýir möguleikar á íslenskum trygginga- markaði. Sótt verður þekking og reynsla til fyrir- tækis sem staðið hefur í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði í áratugi. Tryggingaiðgjöld á íslandi eru há og hafa farið hækkandi frá ári til árs. íslendingar þurfa í mörgum tilvikum að greiða mun hærri iðgjöld en neytendur í nágrannalöndunum fyrir sambærilegar tryggingar. Skandia ísland mun leggja sitt af mörkum til að breyta þessu. Framundan er aukin samkeppni og ný vinnubrögð. Á nýju ári standa íslendingar í fyrsta sinn frammi fyrir raunverulegu vali þegar tryggingar eru annars vegar. Skandia ísland mun láta að sér kveða á íslenskum tryggingamarkaði með hagkvæmni fyrir neytendur að leiðarljósi. 'v Skandia ísland SKANOIA ISLAND SÓLEYJARQÓTU1 101 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.