Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 8

Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 Þessar dömur komu í heimsókn til okkar á dögunum. Þær heita Asa B. Antoníusdóttir, Jóhanna Erla Birgis- dóttir, Brynhildur T. Birgisdóttir og Björk Thoraren- sen. Þær héldu hlutaveltu í Grímsbæ ásamt vinkonu sinni, Ellý S. Ingvarsdóttur, og söfnuðu 1.730 krónum sem þær hafa afhent Krabbameinsfélagi íslands. í DAG er þriðjudagur 26. nóvember, 329. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.18 og síð- degisflóð kl. 21.49. Fjara kl. 9.21 og kl. 21.55. Sólarupp- rás f Rvík kl. 10.29 og sólar- lag kl. 16.00. Myrkur kl. 17.06. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 5.23. (Almanak Háskóla íslands.) Jesús svaraði: „Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur komist inn í Guðs ríki, nema hann fæðist af vatni og anda.” (Jóh. 3, 5-6). KROSSGÁTA 1 2 ■ m 6 m 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 slydduveður, 5 blasa við, 6 vegnr, 7 tónn, 8 snagar, 11 gelt, 12 lík, 14 lengdareining, 16 sepann. LOÐRÉTT: 1 feitar, 2 mannsnafn, 3 veðurfar, 4 karlfugls, 7 fljót, 9 flenna, 10 elska, 13 gyðja, 15 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gullin, 5 já, 6 yótar, 9 lóð, 10 fa, 11 st., 12 hin, 13 tign, 15 rok, 17 rjóöur. LÓÐRÉTT: 1 gullstör, 2 Ijóð, 3 lát, 4 nýranu, 7 Jóti, 8 afi, 12 hnoð, 14 gró, 16 ku. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag er sjötugur Bergþór Steinþórsson, Stekkjarholti 7, Ólafsvík. Eiginkona hans er Dagmar Guðmundsdótt- ir. Þau eru að heiman á af- mælisdaginn. FRÉTTIR__________________ NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, hafa opið hús í dag kl. 20-22 í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Uppl. á sama tíma í s. 679422. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur er með opið hús á morgun kl. 15-16. Umræðuefni: _mat- arofnæmi barna. Björn Árdal barnalæknir kynnir. KIWANIS-klúbburinn Harpa, Rvk. heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Gestur kvöldsins er Ellert B. Schram. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund íTtvöld kl. 20.00 í Kiwanishúsinu Braut- arholti 26. FÉLAGS- og þjónustumið- stöðin, Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 15 verður haldið upp á fimm ára afmæli starfs- ins. Hljóðfæraleikur, leikarar úr Borgarleikhúsinu sýna þátt úr „Ljón á síðbuxum”. Kaffi- hlaðborð. Allir velkomnir. ITC-DEILDIN Harpa held- ur fund í kvöld í Brautarholti 30 kl. 20 stundvíslega. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. gefur Ágústa í s. 71673. MÁLSTOFA í guðfræði. í dag, þriðjudag, verður haldin málstofa í guðfræði. Þá flytur sr. Sigurður Sigurðarson er- indi sem hann nefnir: Kirkjan sem skipulagsheild og stofn- un. Málstofan verður haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst kl. 16. FU GLAVERNDARFÉL AG íslands heldur fræðslufund í dag kl. 20.30 í stofu 101, Odda, Hugvísindahúsi Há- skólans. Árni Einarsson dýra- fræðingur flytur erindið: End- urnar á Mývatni. Fundurinn er öllum opinn. NORRÆNA húsið. Jakob Þorsteinsson heldur fyrirlest- ur er hann nefnir: „ímynd erlendra ferðamanna á ís- landi” á vegum Félags land- fræðinga í dag kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara hafa opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Brids og fijáls spila- mennska. Skáldakynning kl. 15. Árni Böðvarsson fjallar um Lilju Eysteins Ásgríms- sonar sem allir vildu kveðið hafa. Baldvin Halldórsson leikari les úr kvæðinu. Kl. 20 verður dansað í Risinu. KIRKJUR______________ BREIÐHOLTSKIRK J A: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12 Orgelleik- ur í 10 mínútur. Þá helgistund með fyrirbænum og altaris- göngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffi- veitingar á eftir. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irgbænaguðsþjóriusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn kl. 10-12 í dag í safnaðarheimilinu Borgum. Ingibjörg Símonardóttir kem- ur í heimsókn og ræðir um málþroska barna. Fræðslu- og samverukvöld í Borgum í kvöld kl. 20.30. Messías eft- ir Hándel leikinn af snældum, hugleiðing milli „frétta”. Umsjón hafa María Eiríks- dóttir og- Ólöf S. Jónsdóttir. Allir velkomnir. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús kl. 10-12 fyrir foreldra ungra barna. KIRKJUHVOLL: Mömmu- morgunn á morgun kl. 10-12. Margrét Pála Ólafsdóttir ijall- ar um uppeldismál. » L AN GHOLTSKIRK JA: Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Umsjón: Sigr- ún E. Hákonardóttir. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára alla mið- vikudaga kl. 16-17.30. Um- sjónarmaður: Þórir Jökull Þorsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kirkjukvöld í kvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, bæn og fróðleikur. Allir velkomnir. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn i dag, opið hús kl. 10-12. Jólaföndur. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundur 10-12 ára í dag kl. 17. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærmorgun kom gasskipið Ninja Kosan, Askja kom af strönd og leiguskip Eimskips Oriolus kom frá útlöndum. Laxfoss kom í gær og togar- inn Sigurbjörg er væntanleg til löndunar á markað í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærdag kom inn olíuskipið Pacifica og togarinn Mána- berg frá Ölafsfirði kom af veiðum. í gærkvöld kom Ninja Kosan til Straumsvík- ur og Hrafn Sveinbjarnar- son fór á veiðar. Þau eru alltaf að stríða og segja að þið séuð bara platara gæjar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 22. nóvember - 29. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegsapótek, Laugavegi 16, opið tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virke daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl, 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Pag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf i s, 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14, HeimsóknartimiSýjkrahOssinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30, Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió állan sólarhringinn, S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (s(msvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, HafnarsU. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisina, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, 8.689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldtréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaiíkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunngdögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarþeimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tíl föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230, Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl.fl-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Pingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geróubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öörum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bóka8afn Keflavikur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykja»ik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug 'og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opiö fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 oa sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaufl í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaufl Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - löstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.