Morgunblaðið - 26.11.1991, Page 9

Morgunblaðið - 26.11.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NOVEMBER 1991 9 Loðfóðraður V ETRARFATNAÐUR Skeifan 3h-Sími 812670 Afar og ömmur besta jólagjöfin í ár er ávísun á bamamyndatöku Gjafa ávísanir Myndatökur á kr. 10.500,oo innifalið 6 myndir 9x12 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofumar : Bama og fjölskylduljósmyndir Ármúla 38 sími:677-644 Ljósmyndatofa Kópavogs sími: 4-30-20 Ljósmyndastofan Mynd Hafnarfirði sími: 65-42-07 m <9, Meira en þú geturímyndað þér! Rannsóknar- og kennslu- skip til úthafs- rannsókna Agiiar Ingólfsson, pró- fessor, segir ni.a. í tíma- ritínu Ægi: „I Ijósi ofangreindra staðreynda er ekki laust við að maður verði hálf klumsa við svo ekki sé meira sagt að heyra þá skoðun að líffræðiskor háskólans liafi- ckki stað- ið sig scm skyldi að sinna höfuðatvimiuvegi lands- ins, sjávarútvegi. í for- ystugrein Morgunblaðs- ins frá 23. júlí, sem fjallar um sjávarútveginn og háskólann, segir t.d.: „Þá hefur verið afar lítíð um, að frá Líffræðistofnun Háskólans (hér mun átt við líffræðiskor, innsk. A.I.) komi fólk til starfa við vísindastofnanir sjáv- arútvegsins eða í at- vinnugreininni sjálfri.” Ennfremur: „A æðri stig- um menntunar virðist hins vegai- afar takmark- aður áhugi fyrir memit- un á sviði sjávarútvegs”. Höfundur þessarar for- ustugreinar iiefur illa kynnt sér málin eða að öðrum kosti verið matað- ur á villandi upplýsing- um. Vissulega þarf að efla líffræðiskor, bæði á sviði sjávarlíffræði og annarra greina. Að þessu hafa starfsmenn lífræði- skorar unnið sleitulaust undanfarin 20 ár. Arang- urinn hefði mátt vera mun meiri, en ég fullyrði að í baráttumii við fjár- veitingarvaldið hefur sjávarlíffræðigreinuin vegnað a.m.k. jafnvel og öðrum greinum. Stöku sinnum liafa jafnvel orð- ið framfarastökk og má nefna tilurð dósentsstöðu i sjávarlíffræði og til- komu rannsókna- og kennslubátsins Mímis RE 3. Nú hafa stjónmiála- menn að vísu komið þvi til leiðar, að afnot líf- fræðiskorar á Mími verða mun erfiðari en áður og þannig í raun fært sjávarlíffræði- keimslu við liáskólann mörg ár aftur í tíniann. Eitt stærsta skrefið Agnar Ingólfsson: Líffræðiskor Háskóla íslands og sjávarútvegurinn LÆKNABLAÐIÐ/FRÉTTABRÉF LÆKNA Porvoldur Veigar Gudmundsson, dósent í meinefnafrœði Landspítalinn er háskólaspítali Frá upphafi hafa ákveðnir nröCpwwar jafnfrar „Mörgum þeirra, sem um sjúkrahúsamálefni cveðn m Háskólaspítali - líffræðiskor háskólans Staksteinar staldra í dag við grein Þorvalds Veigars Guðmunds- sonar, dósents í meinafræði, um Landspítalann sem háskóla- sjúkrahús - og grein Agnars Ingólfssonar, prófessors, um líf- fræðiskor Háskóla íslands og sjávarútveginn. sem unnt væri að taka til þess að auka veg sjáv- arlíffræðnmar við Há- skóla íslands væri að fá háskólanum til umráða raimsóknar- og kemislu- skip búið tíl úthafsrami- sókna. Við háskóla í ná- grannalöndum okkar austan hafs og vestan þykja slik umráð sjálf- sögð. Má hér nefna sem dæmi að Háskólinn í Bergen hefur til umráða 500 tonna skip, Haakon Mosby. Annað afar mikil- vægt atriði er fjölgun fastra kemiara á sviði sjávarlíffræði. Um væri að ræða stöður til dæmis í hagnýtri fiskifræði, uppsjávarlíffræði, flokk- unarfræði sjávardýra, þörungafræði og fleiri sviðum. Ekki sakar að geta þess að lokum, að húsnæði það sem notað hefur verið frá byrjun kennslu í sjávarlíffræði- greinum og mörgum öðr- um greinuin líffræðhmar er lítið og afar ófullkom- ið, fjarri miðstöð háskól- ans, og raunar að miklu leyti ónýtt! Úr þarf að bæta, en þvi miður bólar lítíð á framtíðarlausn.” Landspítalinn er háskóla- sjúkrahús Þorvaldur Veigar Guð- mundsson, dósent og for- maður læknaráðs Landspitalans, segir m.a. í gi-ein í Læknablaðinu: „Mikilvæg rök í barátt- uimi fyrir byggingu Landspítalans voru að: „Góður spítali í Reykja- vík er hreint og beint lífs- skilyrði fyrir læknaskól- ann” („Landspítalinn 50 ára”, 1980) og ávallt var gert ráð fyrir að þar yrði miðstöð læknakennsl- unnar í landinu. Enda fór það svo þegar Landspit- alinn var fullbyggður, að öll læknakemisla færðist frá Landakoti yfir á Landspitalann og megin- þungi kennslunnar hefur verið þar síðan. Tengsl Landspítalans og háskólans byggjast ekki eingöngu á hefð, þau eru einnig ákveðin i háskólalögum ... Með bréfum hafa ráð- herrar heilbrigðismála (1982 og 1987) og memitamála (1987) árétt- að, að Landspitaliim er háskólaspítali og að taka verður tillit til þess við uppbyggingu hans. Samkvæmt ofan- skráðu var frá upphafi ætlast til þess að miðstöð kennslu læknanema yrði á Landspitalanum og sú hefur orðið raunin. I há- skólalögum eru tryggð náhi tengsl á milli lækna- deildar og spitalans og til þess hefur verið séð alla tíð, að starfsmenn háskólans hafa verið áhrifamiklir um stjórn hans. Þetta gerir Landspítalann að há- skólaspítala ...” Síðar í grein Þorvalds Veigars segir: „Þótt Landspítalhm sé tvímælalaust háskóla- spítalhin er hann ekki sú miðstöð fræða og rann- sókna i læknisfræði - og líffræðivísindum sem hann ættí að vera. Ekki eru starfandi við spítal- ann þær raimsóknar- stofnanir sem við vildum sjá þar. Úr því þarf að bæta, en það verður fyrst og fremst gert með auknu fjármagni til upp- byggingar og rannsókna, en það er meira mál en svo að hægt sé að drepa á hér. Að lokum, í allri þess- ari umræðu skulum við ekki gleyma að það fer fram mikil fræðslu- og fræðistarfsemi á Land- spítalanum og meh-i þekkingarleit en marga grunar og sú starfsemi fer vaxandi. Bækuraar „Ríumsóknir við Háskóla Islands 1987-1988” og „Rannsóknir við Háskóla Islands 1989-1990” bera því glöggt vitni”. SJOÐSBREF Góð skammtíma- ávöxtun Sjóðsbréf 3 henta mjög vel þeini sem vilja íjárfesta í skamman tíma, því að þau er hægt að innleysa án kostnaðar 50 dögum eftir kaup. Asíðastliðnu ári hafa raunvextir hækkað verulega og hefur Sjóður 3 fjárfest í verðbréfum með hárri ávöxtun. Framundan er því tímabil góðrar ávöxtunar sjóðsins. Nú er því rétti tíminn til að kaupa. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.