Morgunblaðið - 26.11.1991, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPÍI/AIVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991
29
Flugrekstur
Orðrómurum alheimsflugfélag
FLUG — Staða breska flugfélagsins British Airways er sterk um
þessar mundir og segja sérfræðingar að félaginu gefist varla. betri
tími til stórræða. Menn bíða því spenntir eftir stórtíðindum úr þessari
átt.
Verslun
Mótmæli frá Samstarfsráði
Reykajvík 7. nóvember 1991.
Samstarfsráð verslunarinnar
sem samanstendur af Félagi ís-
lenskra stórkaupmanna, Kaup-
mannasamtökum íslands og Versl-
unarráði íslands mótmælir síendur-
tekinni endurnýjun á skatti á versl-
unar- og skrifstofuhúsr.æði.
Þegar skatturinn var lagður á í
upphafi árið 1989 var hann einung-
is hugsaður til eins árs. Raunin
hefur hins vegar orðið sú að hann
hefur verið framlengdur á hveiju
ári til eins árs í senn. Skattur þessi,
sem einungis er lagður á þröngan
hóp aðila, er hæpinn út frá skatta-
legum sjónarmiðum og rýrir sam-
keppnisstöðu íslenskrar verslunar.
Hann á sinn þátt í því að draga
verslunina úr landinu og kemur
óhjákvæmilega fram í verðlaginu.
Samstarfsráð verslunarinnar
mótmælir því einnig að niðurfelling
þessa skatts sé nú skilyrt við upp-
töku nýs skatts á ijármagnstekjur,
skatts sem samstarfsráðið telur að
ekki sé tímabært að taka upp vegna
iítils sparnaðar og lélegrar eigin-
fjárstöðu fyrirtækja.
Samstarfsráð verslunarinnar
Sunday Times.
Blaðamcnn, verðbréfamiðlarar
og fjárfestar bíða spenntir eftir
stórtíðindum úr höfuðstöðvum
British Airways. Sumir bíða eftir
tilkynningu um sameiningu Brit-
ish Airways, KLM og Northwest.
Aðrir telja nær lagi að kynnt verði
áform um náiía samvinnu flugfé-
laganna í markaðsmálum. Stjórn-
skorar á þingmenn og ráðherra að
fella skattinn niður við meðferð
fjárlagafrumvarpsins og einbeita
sér frekar að því að draga saman
umsvif hins opinbera. Með því móti
væri verið að stíga skref í þá átt
að jafna samkeppnisstöðu íslenskr-
ar verslunar ölium til heilla.
Virðingarfyllst,
Samstarfsráð
verslunarinnar,
Bjarni Finnsson,
Kristján Einarsson,
Jóhann J. Olafsson.
endur fyrirtækjanna verjast allra
fregna af viðræðunum.
Staða British Airways er mjög
sterk um þessar mundir. Afkoman á
öðrum ársþriðjungi var mun betri en
áætlanir gerðu ráð fyrir og hlutabréf
í félaginu hafa snarhækkað í verði.
Sérfræðingar segja að félaginu gef-
ist varla beti'i tími til stórræða. Flest
önnur flugfélög berjast í bökkum og
bæði KLM og Northwest sækjast
eftir auknu fjármagni. Fyrr á þessu
ári var British Airways nálægt því
að kaupa stóran hlut í belgíska flug-
félaginu Sabena.
Góð afkoma sýnir að á Atlants-
hafsleiðum hefur British Airways
vegnað vel í samkeppninni við banda-
rísku flugfélögin American Airlines
og United Airlines. En með því að
kaupa sig inn í hollenska flugfélagið
KLM myndi British Airways styrkja
verulega stöðu sína á meginlandi
Evrópu. KLM ræður jafnframt
fimmtungi atkvæða í Northwest,
fjórða stærsta flugfélagi í Banda-
ríkjunum. í gegnum Northwest fengi
British Aiiways aðgang að mikilvæg-
um flugleiðum á Kyrrahafi. KLM er
í einkaeign og hlutafé er til sölu ef
viðunandi tilboð fæst.
Til þess að fjármagna hugsanleg
kaup þyrfl.i British Airways þó fyrst
að efna til hlutafjárútboðs. Einnig
er álls óvíst að Evrópubandalagið
myndi leggja blessun sína yfír mjög
náið samstarf eða sameiningu British
Aii-ways og KLM. Varðandi Nort-
hwest þá mega erlendir aðilar ekki
eiga meirihluta í bandarískum flugfé-
lögurn. Ekki er þó talið ólíklegt að
þeim lögum verði breytt á næstu
árum.
Danmörk
Sami kaup-
máttur
íáratug
Kaupmáttur almennra launa í
Danmörku var sá sami 1990 og
1980 eftir því sem fram kemur í
nýlegri könnun þar í landi.
Þróunin hefui' verið sú, að starfs-
menn einkafyrirtækja hafa aukið
kaupmátt sinn dálítið en hjá opinber-
um starfsmönnum hefur lítil sem
engin breyting átt sér stað. Ef miðað
er við 100 1980 var kaupmáttur
starfsmanna einkafyrirtækja 108,7 í-
fyrra en 99,9 hjá opinberum starfs-
mönnum. Kaupmáttur ófaglærðra
kvenna féll mest eða í 95,4 1990.
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4300 0012 4759
4543 3700 0003 6486
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 2580
4543 3700 0007 3075
4548 9000 0029 8481
Öll kort gefin út af B.C.C.I.
Afgreiðsfufólk vinsamlegast takið ofangreind
kort úr umferð og sendið VISA íslandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og visa á vágest.
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk
Slmi 91-671700
VÁKORTALISTI
Dags. 26.11.1991. NR. 60
5414 8300 0362 1116
5414 8300 1950 6111
5414 8300 2675 9125
5414 8300 2717 4118
5421 72**
5422 4129 7979 7650
5412 8309 0321 7355
5221 0010 9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.
Ármúla 28,
108 Reykjavík, sími 685499
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ástóum Moggans! y
VÍB og HMARK boða til ráðstefnu um ávöxtun Jjármuna á íslandi
Hlutabréf og ávöxtun
ÍSLENSKRA SJÓÐA
Fyrirhugað er að námsstefnugestir verði úr hópi stjórnenda lífeyrissjóða,
fjárfestingasjóða og annara sjóða sem hafa með höndum ávöxtun
fjármuna, fyrirtækja sem ávaxta þurfa fé á alþjóðlegum markaði,
ráðgjafa á þessu sviði auk starfsmanna fjármálablaða sem kunna að hafa
áhuga á málinu.
Dagskrá Miövikudagur 27. nóvember 1991, kl. 12:00 til 17:30, Hótel Sögu. Rádstefnustjóri: Ragnar Onundarson Jramkvæmdastjóri Islandsbanka hf. og stjómarformaöur VÍB.
12:00 12:15-13:45 13:45-14:00 Skráning gesta Hádegisverður í Ársal Hádegisverðarerindi, Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóösins Bjargar og forseti Alþýðusambands Norðurlands.
14:00-14:30 Ávöxtun íslenskra fjármuna á alþjóðlegum markaði - helstu aðferðir, ógnanir og tækifæri. Dr. Heinz J. Hockmann, framkvæmdastjóri Commerzbank Inter- national Capital Management GMBH í Frankfurt.
14:30-15:00 Um hlutverk og ábyrgð íslensks sjóðsstjómanda á alþjódlegum markaði. Mr. John Ingram, fjármálastjóri, Enskilda Securities Ltd. í London.
15:00-15:30 Hlé - kaffi
15:30-16:00 Ávöxtun á Islandi og arðsemi fyrirtækja. Svanbjörn Thoroddsen, deildarstjóri Verðbréfamiðlunar VÍB.
16:00-16:30 Fortíð, nútíð og framtið í fjármálaviðskiptum á Islandi. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VIB.
16:30-16:45 Samantekt í ráðstefnulok: Ragnar Onundarson, ráðstefnustjóri.
16:45-17:30 Léttar veitingar og spjall í boði Islandsbanka hf.
ÞÁTTTÖKUTILKYN N1NG
Vinsamlegast tilkynnidþátttöku til Guórúnar Hardardóttureða Jóhönnu Ág. Siguröardóttur
isima 6815 30. Þátttökuveró, hádegismatur og drykkir innifaldir: kr: 7.000,-
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26