Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991
Leiksmiðja Reykjavíkur:
Kir suberj aþj ófurinn
sýndur á Galdraloftinu
LEIKSMIÐJA Reykjavíkur frumsýnir, þriðjudaginn 26. nóvember kl.
20.30, Kirsuberjaþjófinn í leikstjón Árna Péturs Guðjónssonar og Sylv-
iu Von Kospoth.
Gustavsberg
Veljið aðeins það besta
— veljið heildarlausn
frá Gustavsberg
í baðherbergið
Gustavsberg
Fæstíhelstu
byggingarvöruverslunum
umlandallt.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsmgamióill!
Guðný Guðmundsdóttir
Guðný leikur á fiðlu úr íslensku
birki sem Kristinn Sigurgeirsson frá
Sauðárkróki hefur nýlega smíðað.
Hagleiksmaðurinn Jóhann Krist-
inn Sigurgeirsson fæddist á Arnar-
stapa í Ljósavatnshreppi, S-Þing.,
árið 1919. Hann vann við smíðar
o.fl. í Reykjavík og á Sauðárkróki
en er nú ellilífeyrisþegi og fæst
m.a. við fiðlusmíði. Þrátt fyrir að
Kristinn Örn Kristinsson
áhugi hafi lengi verið fyrir hendi
hóf hann fiðlusmíðar ekki fyrr en
1989. Efnið í fiðlurnar er að miklu
leyti íslenskt birki frá Lundaskógi
í Fnjóskadal en einnig úr Vagla-
skógi og víðar. Birkið segir Kristin
þurfa að vera vel þurrt og er bak,
hliðar og háls fiðlunnar smíðað úr
því. Hljómþil eða forstykki er úr
fíngerðri og léttri furu eða greni.
Verkið er saga brostinna vona,
drauma sem aldrei rætast. Textarn-
ir eru fengnir að láni úr Kirsubeija-
garðinum eftir Tsjekhov og Vinnu-
konunum eftir Jean Genet.
Leiksmiðja Reykjavíkur hefur
starfað í 2 ár og á að baki 2 sýning-
ar, Sumargesti eftir Maxim Gorki
og Þjófinn eftir Jean Genet. Þá síð-
arnefndu sýndi leikhópurinn á leik-
listarhátíð í Danmörku sl. sumar.
Sýningar verða á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9.
Eitt atriði úr leikritinu Kirsuberjaþjófinum.
Flytur fyrirlestur um
endumar á Mývatni
Leikið á fiðlur úr íslensku
birki á Háskólatónleikum
FIMMTU Háskólatónieikar vetrarins verða í Norræna húsinu miðviku-
daginn 27. nóvember kl. 12.30. Þá leika Guðný Guðmundsdóttir kon-
sertmeistari Sinfóníuhijómsveitar íslands og Kristinn Örn Kristinsson
píanóleikari verk ýmissa höfunda, íslenskra og erlendra.
HlutaQárútboð
Eignabankinn hf. er almenningshlutafélag
sem hefur fengið staðfestingu
Ríkisskattstjóra um að kaupendur
hlutabréfa njóti skattaafsláttar, sbr. III.
kafla laga nr. 9/1984.
Markmið Eignabankans er að verja
hlutafé sínu til fjárfestinga í eignum og
verðbréfum, sem stjórnendur félagsins
telja arðbært.
Hlutaljárútboð:
Útboðsfjárhæð kr. 10.000.000,00
Nafnverðseiningar: kr. 10.000,-
kr. 50.000,- og kr. 100.000,-. Hlutabréfin
eru seld á nafnverði.
Þegar eru seld hlutabréf fyrir
kr. 18.500.000,- og fjöldi
hluthafa er 28 (30/10 ’91).
Til að upplýsa um skattaafslátt, skal tekið
fram, að einstaklingur, sem fjárfestir í
hlutabréfum Eignabankans fyrir
kr. 100.000,- lækkar skatta sína um
ca. kr. 39.000,-, sbr. l.nr. 9/1984.
Leitið upplýsinga strax
í síma (91) 61 83 70
EígnaBankínn h/f
AÐALSTRÆTI9 — 101 REYKJAVÍK
SÍMI (91) 61 83 70 — FAX (91) 62 83 70
Námskeið í
skyndihjálp
Reykjavíkurdeild RKI gengst
fyrir námskeiði í skyndihjálp fyr-
ir almenning sem hefst fimmtu-
daginn 28. nóvember kl. 20 og
stendur yfir í 3 daga.
Kennsludagar verða 28. og 29.
nóv., kennt frá kl. 20-23, og 29.
nóv., kennt frá kl. 14.30-18.30.
Námskeiðið verður haldið í Fáka-
feni 11, 2. hæð. Öilum 15 ára og
eldri er heimil þátttaka. Þeir sem
hafa áhuga að komast á þetta nám-
skeið geta skráð sig í síma 688188.
Meðal þess sem kennt verður á
námskeiðinu er blástursaðferðin,
hjartahnoð, fyrsta hjálp við bruna,
blæðingum, beinbrotum og mörgu
öðru. Einnig verður fjallað um það
hvernig má fyrirbyggja slys. Sýnd
verða myndbönd um helstu slys.
Að loknu námskeiði fá nemendur
skírteini sem m.a. er hægt að fá
metið í ýmsum skólum.
Tekið skal fram að Reykjavíkur-
deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til
að halda námskeið fyrir þá aðila
sem þess óska í Reykjavík.
(Fréttatilkynning)
NÆSTI fræðslufundur Fugla-
verndunarfélagsins verður
haldinn þriðjudajginn 26. nóv-
ember. Þá mun Arni Einarsson
dýrafræðingur flytja erindi sem
hann nefnir: Endurnar á Mý-
vatni. Ámi ætlar að fjalla um
vistfræði Mývatnsanda, stofn-
breytingar og tengsl anda og
botndýra.
Fundurinn verður í stofu 101 í
Odda, húsi hugvísindadeildar Há-
í kynningu Iðunnar segir að
höfundur hafi fengið til liðs við
sig sextán vísindamenn á sviði
umhverfismála, auk fjölda manna
og kvenna sem leggja fram efni
bókarinnar, hvatningarorð, ljóð og
listaverk.
„Bjargið jörðinni er falleg bók,
lifandi vitnisburður um fegurð lífs-
ins og þeirra náttúrugæða sem
stöðugt eykst, en jafnframt viðvör-
un til mannkynsins, hvatning um
að grípa til aðgerða áður en það
er um seinan, ákall til íbúa allra
skólans, og hefst kl. 20.30. Hann
er öllum opinn.
(Fréttatilkynning)
landa um að snúa við blaðinu. Hér
er í myndum og máli dregin upp
raunsæ mynd af þeim hættum sem
eru umhverfinu hvað skæðastar,
svo sem mengun, vantsskortur og
gróðureyðing.”
Bókin hefur komið samtímis út
í fjölmörgum löndum sem hvatn-
ing um samstillt átak til að bregð-
ast við yfirvofandi vanda jarð-
arbúa.
Álfheiður Karlsdóttir og Óskar
Ingimarsson þýddu bókina.
Bók til bjargar jörðinni
IÐUNN hefur gefið út bókina Bjargið jörðinni eftir Jonathon
Poritt. Karl prins af Wales skrifar formála bókarinnar og Vigdís
Finnbogadóttir forseti ritar inngang íslensku útgáfunnar.
ÞAÐ ER OÞARFI AÐ SKJALFA ÞÓTT HANN BLÁSI KÖLDU
Hita- og kæliblásararnir frá Blikksmiðjunni eru
löngu landsþekktir fyrir gæði og afköst. Þeir
eru sérstaklega hannaðir fyrir íslenskt vatn
sem tryggir þeim hámarks endingu.
Ef þú þarft að hita eða kæla bílskúrinn,
tölvuherbergið, verkstæðið, vínnusalinn,
húsbygginguna eða kæliklefann þá höfum
við lausnina.
Hafðu samband og við veitum fúslega allar
nánari upplýsingar um verð og tæknileg atriði.
BLIKKSMIÐJAN