Morgunblaðið - 26.11.1991, Síða 33
[
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991
33
Margl er fyrir börnin að sjá í Jólaskeifunni
Jólaskeifan:
Nýr jólamarkaður í Faxafeni \ Husqvarna
NÝR jólamarkaður, Jólaskeifan,
hefur verið opnaður í Faxafeni
'10 og verður opinn alla daga
milli kl. 12 og 19 fram að jólum.
Alls eru yfir 50 verslanir og
heildsalar með vörur á borðstól-
um á þessum markaði.
Ólafur Sigmundsson fram-
kvæmdastjóri Jólaskeifunnar segir
að hér sé um bæði sölu- og kynning-
armarkað að ræða og sé það nýtt
Áhrif EES á
stöðu og ha g ís-
lenskra kvenna
FRÆÐSLU- og umræðufundur á
vegum Kvenréttindafélags Is-
lands verður í Átthagasal Hótels
Sögu 26. nóvember nk. og hefst
kl. 20.00.
Fræðsluerindi flytja: Stefán Már
Stefánsson prófessor: Stofnanir
EES og Iagareglur „Hvernig skorið
er úr málum”. Berglind Asgeirs-
dóttir ráðuneytisstjóri: Atvinnu og
búseturéttindi. „Prófaviðurkenn-
ingar, Almannati-yggingar, Dvalar-
leyfi, Félagsleg réttindi, Almennar
hugleiðingar.” Rannveig Sigurðar-
dóttir hagfræðingur BSRB: Áhrif
EES á framtíðamöguleika kvenna
á íslenskum vinnumarkaði.
Pallborðsumræður verða að lokn-
um erindum. Þátttakendur eru Elsa
Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri
Jafnréttisráðs, Hrafnhildur Stef-
ánsdóttir lögfræðingur VSÍ, Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir alþingis-
maður, Lára Margrét Ragnarsdóttir
alþingismaður, Lára V. Júlíusdóttir
lögfræðingur ASÍ og Valgerður
Sverrisdóttir alþingismaður.
Umræðustjóri pallborðs er Sól-
veig Ólafsdóttir lögfræðingur.
Fundarstjóri er Guðrún Árnadóttir
formaður KRFÍ.
0HITACHI
Rafmagnsvörur
Slípirokkar G-18SE
180 mm, 2.100 w
verð kr. 18.272.00
TILBOÐ kr. 14.948.00
G-18SE
Isboltar
Festingameistarar
Strandgata 75,
220 Hafnarfjörður.
sími 91-652965
- - Sencfum r póstkröfur ~
fyrirbæri í verslunarflóru lands-
ins.„Hér ægir öllu saman undir einu
þaki og hér getur fólk keypt allt
milli himins og jarðar hvað varðar
gjafir pg annað til hátíðahaldsins,”
segir Ólafur. „Og við stílum inn á
að gera sem mest fyrir börnin sem
koma hingað.”
Auk verslana er veitingasala fyr-
ir gesti staðarins.
Husly Lock
Loksaumavélin (over lock)
45.030.- kr.stgr.
VÖLUSTEINNhf
Faxofen 14, Sími 679505
UmboiSsmenn um allt land.
RAÐSTEFNA UM GÆÐAMAT
Á SVIÐI HEILBRIGDIS-
OG MENNTAMÁLA
Bandalag háskólamanna efnir til ráðstefnu um
gæðamat á sviði heilbrigðis- og menntamála
föstudaginn 29. nóvember nk. á Hótel Loftleiðum.
Megin tilgangurinn með þessari ráðstefnu er að
leggja grunn að því að ná víðtækri samstöðu um
aðferðir við gæðamat og vekja athygli á þessum
málum.
Aðalfyrirlesarar á ráðstefnunni verða Ulf Lund-
gren, forstöðumaður fyrir Skolverket í Stokk-
hólmi, og dr. Alison Kitson, forstöðumaður gæða-
eftirlitsdeildar í rannsókna- og þróunarstofnun í
hjúkrunarfræði í Oxford.
Ráðstefnan er öllum opin og er ráðstefnugjald kr.
2.000,-. Innifalinn í ráðstefnugjaldi er hádegisverð-
ur og kaffi.
Ráðstefnan hefst kl. 9.30 og stendur til
kl. 17.30.
Skráning í símum 812090 og 812112.
Bandalag Háskólamanna.
4 >
OKILASER 830 POSTSCRIPT prentari á aðeins 159.900 kr. stgr.!
Viö bjóöum til kynningar á 0KIMICROUNE tölvu-
prenturum í húsakynnum okkar aö Skeifunni 17 og
stendur hún til mánaðamóta.
MICR0LINE hefur löngum veriö val þeirra, sem
gera mestar kröfur um prentgæöi og mikla endingu
og segir það sína sögu aö um 8000 MICR0LINE
prentarar hafa nú veriö seldir hérlendis !
Fjölmargar prentarageröir verða sýndar, en sér-
staklega kynnum við nýja prentarann sem vakið
hefur geysilega athygli:
0KILASER 830 P0STSCRIPT
OKI
Hann prentar 8 síður á mínútu, minnið er 2 MB
(stækkanlegt í 4 MB) og honum fylgja 17 P0ST-
SCRIPT leturgeröir, sem hægt er aö fjölga í 35 meö
litlum tilkostnaði.
Viö hvetjum tölvunotendur til aö nota þetta tæki-
færi til aö kynnast því nýjasta frá 0KI MICR0LINE.
Hjá okkur er opiö frá kl. 9 -18 og laugardaga frá kl.
10-14.
VERIÐ VELKOMIN /
TÆKNIVAL
SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665