Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 34

Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 KRISTNESSPÍTALI Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar eftir að ráða yfirsjúkra- þjálfara til afleysinga í sjö mánuði a.m.k. frá mars nk. Möguleiki er á að fá fastráðningu sem sjúkra- þjálfari að lokinni afleysingu. Barnaheimili á staðnum. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Starfið er fjölbreytt og spennandi. Samvinna fagfólks (teymisvinna) til fyrirmyndar. Markvisst er unnið að uppbyggingu Kristnesspítala sem endurhæt- ingarmiðstöö fyrir Norðurland. Sundlaug er í byggingu og stærri aðstaða fyrir sjúkraþjálfun verður byggð innan fárra ára. Yfirlæknir endurhæfingardeildar er sérfræðingur í endurhæfingarlækningum. Umhverfi spítalans er mjög fallegt og býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari eða framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Matráðsmaður eða kona Fyrirtæki í Garðabæ óskar eftir að ráða matráðsmann eða konu til starfa strax. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „GK - 3745” fyrir nk. fimmtudag. Húsgagnasmiðir - aðstoðarfólk Konur - karlar Óskum eftir að ráða sem fyrst starfsfólk til framleiðslu á húsgögnum. Nánari upplýsingar veittar í síma 672110 og í verksmiðju okkar á Hesthálsi 2-4. GAMLA KOMPANllÐ KRISTJÁN SIGGEIRSSON REYKJALUNDUR Reykjalundur - endurhæfingarstöð Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar nætur- vaktir. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðing á lungnaendurhæfingardeild frá áramótum og á gigtar- og hæfingardeild síðar í vetur. Sjúkraliða vantar á fastar næturvaktir í 50% stöðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. LYFJAVERSLUN RIKISINS Umsjón véla og tækja - lyfjaframleiðsla Lyfjaverslun ríkisins óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með vélum og tækjum í einni framleiðsludeild. í starfinu felst að sjá um stillingar, þrif og fyrirbyggjandi viðhald tækja og áhalda, auk þess að aðstoða lyfjafræðing við framleiðslu lyfja. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, skili inn upplýsingum um nafn, heimilisfang, menntun og fyrri störf til Lyfjaverslunar ríkisins fyrir 1. desember nk. Fullum trúnaði heitið. Lyfjaverslun ríkisins. RADAUGí YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóðurinn Hlíf boðar til sjóðsfélagafundar laugardaginn 30. nóvember kl. 14.00 í Borgartúni 18. Fundarefni: Reglugerðarbreytingar og venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FÉLAG JARNIÐNAÐARMANNA w Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. nóvember 1991 kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Staðan í samningaviðræðum. 3. EES-samningur og vinnuréttindi. Halldór Grönvold svarar fyrirspurnum. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Áður boðaður aðalfundur Samtaka Sparifjár- eiganda verður haldin 26. nóv. að Hótel Sögu, þingstöfu A kl. 20.00. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf samkv. 6 grein lagasamtakana. Stjórnin leggur fram tillögu til lagabreytinga sem varðar ma. tilgang og nafn samtakana. Stjórnin. A TVINNUHÚSNÆ Ðl 75 fm húsnæði á jarðhæð skammt frá miðbænum til sölu Er með hita og snyrtingu. Hentar sem geymsla, lager, listamönnum o.þ.h. Mjög hagkvæmt verð og skilmálar. Upplýsingar í síma 39530 eftir kl. 19.00. Hafnarfjörður - iðnaðarhúsnæði Til sölu um 1000 fm (5.745 rm) stálgrindar- hús við Melabraut. Húsið þarfnast nokkurrar lagfæringar. Hornlóð um 3.560 fm, góður staður. Selst í einu eða tvennu lagi. Góð kjör koma til greina. Upplýsingar milli kl. 13.00-17.00. EUgnahöllin 28850*28233 YMISLEGT Málverkauppboð Móttaka er hafin á verkum fyrir næsta mál- verkauppboð. Opið frá kl. 14.00-18.00 virka daga. BÖRG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. TIL SOLU Borgundarhólmsklukka Til sölu í upprunalegri gerð handmáluð, dönsk Borgundarhólmsklukka frá síðustu öld. Nánari upplýsingar gefur Ellen Larsen í síma 12252 eftir kl. 18.00. Einbýlishúsalóðir Til sölu og afhendingar strax stórar einbýlis- húsalóðir á besta stað í Setbergshlíð í Hafn- arfirði. Frábært útsýni. Einstaklega hagstætt verð og greiðsluskilmálar. SH VERKTAKAR Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. SJALFSTJEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Aðalfundur félagsins verður haldinn í Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnar- götu 7, Keflavík, i dag, þriðjudaginn 26. nóvember, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Suðurnesjabúar Opinn almennur stjórnmálafundur um sjávarútvegsmál með Þorsteini Pálssyni, sjávarútvegsráðherra, i Stapa miðvikudag- inn 27. nóvember nk. kl. 20.30. Sjálfstæöisfélögin á Suöurnesjum. Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar 1991 verður haldinn í dag, þriðjudaginn 26. nóvember, kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleit- isbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum fé- lagsins. 2. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, flytur ræðu kvöldsins. 3. Frjálsar umræður. 4. Kaffiveitingar. Fundarstjóri: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur. Stjórn Landsmálafélagsins Varöar HUSNÆÐIIBOÐI Seltjarnarnes - skrifstofuhúsnæði Til leigu 65 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð ásamt um 100 fm lagerhúsnæði á jarðhæð í nýlegu húsi á norðanverðu Seltjarnarnesi. Húsnæðið er laust frá og með næstu mán- aðamótum. Upplýsingar gefur Kristinn í síma 625055 alla virka daga frá kl. 8.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.