Morgunblaðið - 26.11.1991, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991
39
læri sínu, sagði mér frá hinum og
þessum prestum og lofaði starfið.
Hans draumur var að verða að
presti en lítil fjárráð komu í veg
fyrir það. Ég fékk því snemma að
heyra það að ég ætti að verða prest-
ur því ekkert starf væri göfugra.
Þó fór það svo aðrir þættir sem
meir tengdust veraldlegum gæðum
spilltu hinum mótandi huga og ég
valdi mér aðra braut. Afi gafst þó
ekki upp og sagði að mér yrði leið-
beint inn á réttar brautir fyrr eða
síðar. Vegna þess hugar sem hann
bar til þessa starfs ljómaði hann
af gleði þegar hann sagði mér að
yngsta barn hans, Kristján Einar,
hefði hafið nám í guðfræði. Því
hefur stundin verið stór þegar afi
var viðstaddur vígslu hans.
Afi var af Mýramannakyni eins
og hann orðaði það sjálfur. Hann
var mjög stoltur af þessum uppruna
sínum og mikill ævintýrablær fylgdi
tali hans um æskustöðvarnar. Því
tók hann stundum um hendur mín-
ar og sagði: „Hann var ljós yfirlitum
og bar svip og yfirbragð Mýra-
manna”,_og vitnaði þar oftar sem
áður í íslendingasögurnar. Hann
gerði sér margar ferðir vestur til
átthaganna að viðhalda gömlum
kynnum og skapa ný. Mikil tilhlökk-
un var í huga hans þegar nálgaðist
þessi ferðalög og því fer vel á því
að hans hinsta bílferð sé vestur á
Mýrar en þar kaus hann að leggj-
ast til hinstu hvílu.
Ég bið guð um að varðveita sálu
hans og styrkja ömmu mína á þess-
um erfiðu tímum.
Þorvarður Sigfússon
Minning
Semjum minningargreinar,
afmælisgreinar,
tækifærisgreinar.
Önnumst milligöngu
við útfararstofnanir.
Sími 91-677585.
Fax 91-677586.
V J
108 Reykjavík. Sími 31099
Opiö ötl kvöld
tii kl. 22,- einníg um helgar.
Skreytingar við öil tilefni.
Gjafavörur.
Legsteinar
Framleiðum allar
stærðir og gerðir
af legsteinum.
Veitum fúslega
upplýsingar og
ráðgjöf um gerð
og val legsteina.
S.HELGASON HF
STEINSMIOJA
SKEMMUVEGi 48, SIMI 7667?
+
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar,
JÓHANN JÓNSSON,
Hvammsgerði 1,
andaðist i Borgarspítalanum laugardaginn 23. nóvember.
Brynhildur Jónsdóttir,
Björg Jóhannsdóttir, Ólöf Jóhannsdóttir.
Móðir okkar,
KRISTÍN SVEINSDÓTTIR
frá Viðfirði,
lést á heimili sínu, Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík, laugardaginn
23. nóvember.
Jarðarförin auglýst síðar.
Börn hinnar látnu.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÞÓRÐURJÓN ÞORVARÐARSON,
Birkihvammi 6,
Hafnarfirði,
lést í Landspítalanum þann 24. nóvember.
Sjöfn Bachmann Bessadóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Ástkær unnusti minn, faðir, sonur og bróðir,
HILMAR ÞÓR DAVÍÐSSON
frá Blönduósi,
lést af slysförum föstudaginn 22. nóvember.
Fyrir hönd annarra aðstandenda,
Þórhildur Gfsladóttir,
Bóthildur Halldórsdóttir.
+
ELSE MARGRETHE GÍSLASON
lyfjafræðingur,
Hólabraut 6,
Hafnarfirði,
lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 17. nóvember.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sérstakar þakkirtil starfsfólks Sunnuhliðarfyrirfrábæra umönnun.
Stella Guðmundsdóttir.
+
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HAUKUR GUÐMUNDSSON
frá Gerðum í Garði,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 26. nóv-
ember, kl. 15.00.
Ingólfur Hauksson,
Gunnar Hauksson, Guðrún Ingimarsdóttir,
Ingibjörg Hauksdóttir, Þorsteinn Ómar Gunnarsson,
Birgir Hauksson, Sóley Erlendsdóttir,
Halldóra og Haukur Þorsteinsbörn,
Guðlaugur og Gunnar Birgissynir.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
KARL ÁGÚSTTORFASON,
Tunguvegi 70,
er látinn.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Guðbjörg Ásthildur Guðmundsdóttir,
Guðmundur Karlsson, Jóhanna Stefánsdóttir,
Margrét Guðrún Karlsdóttir, Indriði Kristinsson,
Torfi Karl Karlsson, Margrét Þráinsdóttir,
Þorbjörg Karlsdóttir, Hreggviður Ág. Sigurðsson,
Ágústa Sigriður Karlsdóttir, Jón Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
LEGSTEINAR
VETRARTILBOÐ
m- sös&íks® Gronít s/0
|P HELLUHRAUNI 14 • 220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 652707
• ® OPIÐ 9-18. LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-15.
+
Faðir okkar,
PÁLL GUNNARSSON
fyrrverandi skólastjóri á Akureyri,
Lækjarási 11,
Reykjavfk,
er látinn.
Gerður Pálsdóttir, Hólmgeir Þór Pálsson.
+
Elskuleg móðir min, tengdamóðir og amma,
IÐUNN KRISTINSDÓTTIR,
Hrafnistu,
Hafnarfirði,
er lést í Borgarspítalanum 19. nóvember, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13.30.
Þórhildur Ágústsdóttir, Erling Klemenz Antonsson
og barnabörn.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR,
Frostafold 14,
verður jarðsungin frá Fossvogskirku miðvikudaginn 27. nóvember
kl. 10.30.
Sigurður A. isaksson, Lamiad Wongunant,
Karitas K. (saksdóttir, Halldór G. Magnússon,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Eiginmaður minn,
LÁRUS G. JÓNSSON
fyrrverandi skókaupmaður,
umönnunar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli,
lést laugardaginn 23 nóvember sl.
Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
29. nóvember kl. 10.30.
Anna K. Sveinbjörnsdóttir,
Hrefna Lárusdóttir Kvaran, Ragnar Kvaran,
Anna Margrét Lárusdóttir, Jónas Hallgrímsson,
Jón Lárusson, Sigriður Guðjónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma okkar,
MARÍA EYJÓLFSDÓTTIR,
Hringbraut 39,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 27. nóv. kl. 15.00.
Eyjólfur Jónsson, Helen Brynjarsdóttir,
Kristinn Jónsson, Björk Aðalsteinsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir, Jóhannes Karlsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ÞÓRDÍS PÁLSDÓTTIR,
Lindarflöt 14,
Garðabæ,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. nóvember
kl. 10.30.
Kristmundur Finnbogason,
Jóhanna D. Kristmundsdóttir, Lárus Grímsson,
Pálmar Kristmundsson, Sigríður Hermannsdóttir,
Ágústa Kristmundsdóttir, Örn Bjarnason,
Hafdís B. Kristmundsdóttir, Þórir Ingi Bergsson,
Guðmundur Kristmundsson
og barnabörn.
+
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
HARALDUR ÓLAFSSON
sjómaður,
Sjafnargötu 10,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. nóvem-
ber kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hrafnistu.
Ólafur Haraldsson Ásgerður Höskuldsdóttir,
Hörður Haraldsson,
Haraldur Haraldsson, Ragnheiður Snorradóttir,
Rafn Haraldsson, Sigurbjörg Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.