Morgunblaðið - 26.11.1991, Síða 40

Morgunblaðið - 26.11.1991, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (p* Þú ert ef til vill ekki nógTa vel dómbær á gengi þitt í starfi og fjármálastöðuna. Taktu ve! eftir smáatriðum og vertu inn- an um fólk í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) tt^ Þú verður að sýna tillitssemi og Iipurð til að ná samkomu- lagi við nána ættingja eða vini í dag. Leggðu áherslu á lang- tímasjónarmið í starfi þínu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) Þú verður að vera vel vakandi í starfi þínu í dag. Samstarfs- maður þinn kann að notfæra sér ákveðnar aðstæður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS8 Það koma upp stirðleikar í sam- bandi þínu við aðra manneskju. Eitthvað kann að trufla þig um miðjan daginn, en í heildina vegnar þér vel við störf þín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú blandar saman leik og starfi getur svo farið að þú glatir dómgreind þinni í ákveðnu máli. Þú verður að læra að taka tillit til annarra í fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Það er ekki heppilegt fyrir þig núna að bjóða til þín gestum sem búa í fjarlægð. Einhver vinnuféiaga þinna er óvenju- hörundssár um þessar mundir. (23. sept. - 22. október) Lestu smáaletrið vandlega ef þú skrifar undir samning í dag. Gerðu ekki fyrir fram ráð fyrir að allt sé í lagi. Ef þú gerir innkaup skaltu hafa hófsemd- ina að ieið^rljósi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er hagstætt fyrir þig að kaupa og selja í dag. Þú finnur eitthvað fallegt handa heimil- inu. Einhver í fjölskyldunni vill fá staðfestingu þess að þér sé annt um hann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍSO Sjálfsvitund þín er sterk í dag, en einhveijir þeirra sem þú umgengst kunna að reyna að koma sér undan ábyrgð. Lestu á milii línanna og ræktu starf þitt af kostgæfni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú nýtur þess að vera með ástvinum þínum núna,' en eyddu ekki of miklu í skemmt- anir. Ef til vill gefur einhver þér hollráð í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu varkár í tali við sam- starfsfólk þitt. Einhver getur misskilið það sem þú segir og tekið það illa upp. Þú kannt mjög vel við þig í hópi vina og kunningja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iZZZ Talaðu ekki yfir þig núna. Haltu mikilvægum málum fyrir þig. Þú gætir lært mikið af því að hlusta vel í dag. Eitthvað kemur í veg fyrir að þu getir farið í ferðalag sem þú ætlaðir að takast á hendur. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traicslum ’griinni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS {BLö£>e.u(t l//ZjÐASt 6sr/i vb&ð syojKEwr, GRETTIR S&M V£IZ.ÐLA(M FYRJR. tfVE VEL þó HEHJÍ2 Sr^ÐlÐ þiS i /MESeUM- AKKLZH0M,ETLA éc fiÐ LEVRA JtéeABFÁ SYKUt^ KAFFIÐ pnri PA6 TOMMI OG JENNI ~7‘ œ F/eJ/a ÉS faHFNAÞtsr r 1377^^1 * -A 7/25 LJÓSKA — tt: »m :—vnrr— /LLA ( REIKNINGI /' SKbaANUM, VASAHUM OG 7SO i H/NUM , 'MSAHOm .-HvaO E£TXJ M /iátro 1 : (O L n FERDINAND 1 —'YYYYYYYYYYi (< > ■íU' Y ;(< íö c lí SMAFOLK WERE5 TWE WOR.LP FAMOU5 I40CKEV PLAYER ON UlS UiAY TO TWE AKENA.. Hér er hinn heimsfrægi hokkíleikari Ég held að Bíbí njóti þess að leika á heimavelli. á leið inn á Ieikvöllinn ... ............. , BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vestur og kemur út með tígultíu gegn 3 gröndum suðurs: Norður ♦ 10643 VG73 ♦ D73 v . +KD2 . . Vestur Austur ♦ KD2 ♦ ^ 1084 II ¥ ♦ 109Ö54 """ ♦ ♦ 76 r- ♦ Suður ♦ ¥ ♦ ♦ Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Allir Pass- Drottning blinds á fyrsta slag- inn og makker lætur gosann. Sagnhafi spilar síðan hjarta- gosa, en nú kemur félagi á óvart með því að stinga upp ás og leggja niður SPAÐAAS! Hvað er snillingurinn móti þér að meina og hvernig viltu verjast? Þér er eins gott að láta kóng- inn undir ásinn ef þú nennir ekki að hlusta á makker halda hálftíma fyrirlestur um greind þína - eða öllu heldur greindars- kort. Norður ♦ 10643 ¥G73 ♦ D73 ♦ KD2 Vestur Austur ♦ KD2 ♦ ÁG85 ¥1084 ¥ A952 ♦ 109854 ^2 ♦ 76 „ , +543 Suður ♦ 97 ¥ KD6 ♦ ÁK6 ♦ ÁG1098 Makker hefur staðið sig vel. f fyrsta lagi með því að tjúka upp með hjartaás, og eins er nákvæmt hjá honum að spila spaðaásnum, en ekki smáum spaða. Hann er þá að hugsa um stöðuna þar sem sagnhafi á Dx og þú Kxx. í því tilfelli ætlast hann til að þú hendir millispilinu (níu eða tíu) til að stífla ekki litinn, takir svo drottningu suð- urs með kóng og sþilir í gegnum 106 blinds. Hann gerir töluverð- ar kröfur, þessi makker. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Immopar hraðmótinu í París fyrr í nóvember tefldu þeir Jevg- ení Bareev (2.680) og Gary Kasparov 82.770) stystu skák mótsins. Heimsmeistarinn hefur svart, Grunfeldsvörn, 1. d4 - Rf6 2. e4 - g6 3.Rc3 - Bg7 4. Rf3 - 0-0 5. e3 (Þetta er linkulegt, Bareev leggur greinilega ekki í að þræða refilstigu kóngsind- verskra fræða og leika 5. e4) 5. ■— c5 6. Be2 - cxd4 7. exd4 - d5 8. 0-0 - Rc6 9. h3 - Bf5 10. cxd5 - Rxd5 11. Db3 - Be6 12. Dxb7 - Rxd4 13. Rxd4 - Bxd4 14. Bh6 - Hb8 15. Da6. m k'M' km A m..■£'■* 15. -Hxb2! 16. Rxd5 - Dxd5 17. Bxf8 - Kxf8 18. a4? - Hb3! 19. Hadl (Eða 19. Bf3 - Hxf3! 20. gxf3 - Dxf3 og hvítur varnar- laus) 19. - Hg3 og Bareev gafst upp því hann er óveijandi mát og g2. Þessi skák var tefld í undanúr- alitumv • eti'i í úrshtunum' tapaði Kasparov fyrir -JamTimman: - - i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.