Morgunblaðið - 26.11.1991, Page 42

Morgunblaðið - 26.11.1991, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 ^ Sími 16500 Laugavegi 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á „TORTÍMANDAIMN” BAIMVÆIMIR ÞAIMKAR Leikstjóri er Alan Rudolph. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TORTÍMANDINN 2: DOLEJY STEREO ★ ★★1/2 MBL Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. BÖRNNÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Þjóðv. - ★★★'/! A.I. Mbl. Sýnd kl. 7.15. Háskólabíó frumsýnirí dag myndina TVÖFALT LÍF VERÓNIKU Bíóborgin frumsýnirí dag myndina LÍFSHLAUPID meðlRENEJACOB. Leikstjóri: KRZYSZT0F KI0SL0WSKI. með MERYL STREEP, ALBERT BR00KS, RIP T0RN og LEE GRANT. ■ OPNUÐ hefur verið sýn- ing á verkum Jónínu Magn- úsdóttur, Ninný, í verslun- inni Hirti Nielsen í Mjódd. Ninný lauk prófi frá Mynd- lista- og handíðaskóla ís- lands 1987, en auk þess hef- ur hún stundað nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur og hjá dönsku listakonunni Elly Hoffmann. Myndirnar á ’ þessari sýningu eru allar unnar á pappír. Sýningin er opin alla daga í nóvember og desember á opnunartíma verslunarinnar. Eitt verka Jónínu Magnús- dóttur (Ninnýjar). ■ fíÓKA- ÚTGÁF- AN For- lagið hefur sent frá sér bókina Undra- borgina óeftir spænska skáldið Eduardo Mendoza. Guðbergur Bergsson rithöfundur þýddi. í kynningu Forlagsins segir m.a. að bókin hafi unnið til fjölda verðlauna og um sögu- þráðinn segir m.a: „Undir- heimar Barcelóna eru vett- á vangur sögunnar og þar brýst ungur maðurjOnofre Bouvíia, til auðs og valda með þjófnaði, svikum og morðum. Sagan er skreytt ótrúlegum frásögnum þar sem hver persóna virðist sprottin af ævintýri. Hér ægir saman ótrúlegum frá- sögnum og öfgafullt manr.líf glitrar í óendanlegum fjöl- breytileika sínum. Draumar og veruleiki renna saman í lífi borgarbúa og samvisku- laus Vsöguhetjan sameinar það versta og það besta í þeirri tækni- og framfara- hugsjón sem mótaði upphaf okkar aldar.” Undraborgin er 294 bls. Prentsmiðjan Oddi hf, ’pgdntaði. 1 1 - Mendoza FRUMSYNIR: TVOFALT LIF VERONIKU K%Z YMIOF KíEStOWSKJ • íhel DOUBLE LIFE of veronika Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvœr líkar konur frá ólíkum heimum. Þær liöfdu aldrei hittst,en voru tengdar orjufanlegum tilfinningaböndum. Áhrifamikil saga frá einum fremsta leikstjóra Evrópu, KRZYSZTOF KIOSLOWSKT (Boöoröin tíu). Nýstirnið IRENE JACOB fékk verðlaun í CANNES fyrir leik sinn sem háðar VERÓNIKURNAR. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Frábær gamanmynd þar sem skíöin eru ekki aðalatriðið. Leikstjóri Damian Lee. Aðalhlutverk Dean Cameron, Tom Breznahan. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LÖÐUR YNDISLEGA ILLGIRNISLEG JVIYND Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Frönsk bíóveisla VERTUSÆLL SEGÐU HONUM BONAPARTE AÐÉG ELSKIHANN Leikstjóri: Youssef Chahine Egyptar tólku á móti Napoleon á sinn hátt... Sýnd kl. 7. Leikstj.: Claude Miller. Aðalhlutverk: Gérard Depa rdieu, Miou-Miou. Möj'nuð inynd, sem þú verður að sjá. „Leysingar" Heimildar- og stuttmyndahátíö Félags kvikmyndagerðarmanna. MISS SAARINA o9 GOGITO ERGOSUM- s,„d i NATURENS HAMND ” SýndI ISLENSKAR SKÓLAMYNDIR - Sýndar kl. 11: Hopp, Lifeline to Cathy, Vernisage, Establishment, Happy birthday, Presage, Fugl í búri. Tbslháskúlabíú I IIMililllllillteUSÍMI 2 21 40 CÍCEORC' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: LÍFSHLAUPIÐ FRUMSYNIR: LIFSHLAUPIÐ THE FIRST TRUE STORY OF WHAT HAPPENS AFTER YOU DIE ALBERTBROOKS MERYLSTREEP Defending YourLife RIP TORN LEE GRANT BUCK HENRY ÞIG VERKJAR í MAGANN AF HLÁTRI! HIMNESK GRÍNMYND! ÞETTA SÖGÐU GAGNRÝNENDUR ÞEGAR MYNDIN VAR FRUMSÝND í LOS ANGE- LES. „DEFENDING YOUR LIFE" ER FRÁBÆR GRÍNMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUNUM MERYL STREEP OG ALBERT BROOKS. MYND SEM KEMUR Á ÓVART! Aðalhlutverk: Meryl Streep, Albert Brooks, Rip Torn og Lee Grant. Leikstjóri: Albert Brooks. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300.- Sýndkl. 9og11. Bönnuð i. 14 ára. Kr. 300.- Moimmblaðið/Sverrir Ólafur Ó. Johnson yngri, markaðsstjóri O. Johnson & Kaaber hf., afhendir Sigurbjörgu Birgisdótíur og móður hennar Sigríði Hafberg vinninginn. A myndinni er einn- ig Axel bróðir Sigurbjargar. ■ NÝVERIÐ var dregið í Melroses tegetraun sem Ó. Johnson & Kaaber hf. var með í breskum dögum í Hagkaup í Kringlunni. Get- raunin var fólgin í því að viðskiptavinir Hagkaups áttu að geta hvað margar Melro- ses tegrisjur væru í gler- kassa sem síaðsettur vai’ í búðinni. í verðlaun fyrir rétta svarið var þriggja daga ferð fyrir tvo til Edinborgar 9. desember. Reyndist Sigur- björg Birgisdóttir, 9 ára, vera getspökust og giskaði á nákvæmlega rétta fjöldann eða 1.298 tegrisjur. Mun hún fara ásamt öðrum í þriggja daga ferð til Edinborgar í boþi j iyipirosep, t<?íramlpið- anda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.