Morgunblaðið - 26.11.1991, Page 43

Morgunblaðið - 26.11.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 43^ __ m 0-0) ns BIOHOftt SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: FÍFLDJARFUR FLÓTTI FRUMSYNIR FÍFLDJARFUR FLÓTTI Ht'soun.. a ntfirryíob . H bvtioraWújsilotói'íuittit jintojc. fl CEACAI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuði. 16ára. Kr. 300. simi ‘TöfmfCautan ||Baaaaaaaaaa| eftir W.A. Mozart föstudag 29. nóvember kl. 20, sunnudag 30. nóvember kl. 20. Ósóttar pantanir cru scldar tvcimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. I HINN SKEMMTILEGILEIKARI, RUTGER HAUER, ER HÉR KOMINN MEÐ NÝJAN SPENNUTRYLLI. PAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI, LEWIS TEAGUE, SEM HÉR ER VIÐ STJÓRNVÖLINN. IMYNDIN GERIST í FULLKOMNU FANGELSI í INÁINNI FRAMTÍÐ. ÞAÐAN LEGGUR HAUER, | ÁSAMT MIMI ROGERS, Á EINN ÆSILEGASTA FLÓTTA SEM UM GETUR Á HVÍTA TJALDINU. „WEDLOCK”, MYHD, SEM GRÍPUR ÞIG HÁLSTAKI! | Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Remar. Framleiðendur: Frederick Pierce og Michael Jaffe. Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of th Nile). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSKÓGARHITI RÉTTLÆTINU FULLNÆGT ★ * *‘/aSV. MBL. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Kr. 300. ■ ÚT ER komin hjá Máli og menn- ingu skáldsag- an Svarta meinið eftir rúss- neska rithöfundinn Ninu Berberovu. í kynningu út- gefanda segir: „Sagan segir frá Jevgeníj Petrovítsj sem misst hefur konu sína og býr við fátækt í París. Hann langar til að freista gæfunn- ar og flyst búferluni til Am- eríku, þar sem hann ræður sig í vinnu til auðugra mæðg- ina. Jeveníj bindur miklar vonir við vin sinn í Chicago en bæðir vinurinn, borgin og konurnar sem hann kynnist reynast öðruvísi en hann væntir.” Nina Berberova fæddist í Pétursborg árið 1901 en frá árinu 1950 hefur hún búið í Bandaríkjunum. í fyrra kom út á íslensku skáldsagan _ Undirleikarinn eftir hana. Árni Berginann þýddi bókina sem er gefin út í ritröðinni Syrtlum. Hún er 79 bls., prentuð hjá G. Ben. prentstofu hf. Bcrberova LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_ ^ Þriðjudagstilboð ^ á allar myndir Miðaverð kr. 300 Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Aiello undir leikstjórn Lasse Hall- ström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóina og Dreyfuss kemur enn á óvart. „Tveir þumlar upp" - SISKEL & EBERT. „Úr tóminu kem- ur heillandi gamanmynd" - U.S. MAGAZINE. „Hún er góð, hug- næin og skemmtileg" - CHIGAGO SUN TIMES. Spcnnadi söguþráður - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐAKOSSINM Ung stúlka leitar að morðingja tvíburasystur sinnar. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. sími 11200 eftir David Henry Hwang 3. sýn. fim. 28/11 kl. 20 6. sýn. fös. 6/12 kl. 20 4 sýn. fös. 29/11 kl. 20 7. sýn. lau. 7/12 kl. 20. 5. sýn. sun. 1/12 kl. 20 H imrmes er & li£í eftir Paul Osborn Sýn. lau. 30/11 kl. 20, fá sæti, fim. 5/12 kl. 20, sun. 8/12 kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svcin Einarsson. Sýn. lau. 30/11 kl. 14 fá sæti, sun. 1/12 kl. 14. lau. 7/12 kl. 14. sun. 8/12 kl. 14. LITLA SVIÐIÐ: JELENJ eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt, mið. 27/11 kl. 20.30 uppsclt, fös. 29/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 30/11 kl. 20.30 uppselt, sun. 1/12 kl. 20.30 uppselt, fös. 6/12 kl. 20.30 uppsclt, 40. sýning. lau. 7/12 kl. 20.30 uppselt, sun. 8/12 kl. 20.30 uppsclt. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ckki cr unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • MAÐURINN SJÁLFUR UNDUR STÆRST Miövikudaginn 27. nóvembcr kl. 20. Dagskrá í tilefni af heildarútgáfu á þýðingum Helga Hálf- danarsonar á leikritum Shakespeares og á grísku harm- leikjunum. AÐGANGUR ÓKEYPIS OG ÖLLUM HEIMILL. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þriréltuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasötu. Leikhúskjallarinn. C2D 19000 RÍ0NIÍO0IIINIINI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA FUGLASTRÍÐIÐ UIMGIR HARÐJAXLAR Óhætt er að mæla með henni” ★ ★ ★ I.O.S. Dv rvnMir Wht'n you'rc Up agaLnsl on voo nócd, Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum í Randaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hcrtöku Regis heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins vegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar, sem áttu við alvarleg hegðunarvandamál að stríða. HRIKALEG SPEIMIMA FRÁ UPPHAFITIL ENDA Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen), Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading Places). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára. FUGLASTRIÐIÐI LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- mynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óli- ver og Ólaf ía eru munað- arlaus vegna þess að Hroði, f uglinn ógurlegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að saf na liði í skóginum til að lumbra á Hroða. ATH. ISLENSKTALSETNING Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. OF FALLEG FYRIR ÞIG Sýnd kl. 5,7,9og11. HENRY AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. ANVÆGÐARsyndki. 5 og 7. Stranglega bönnuð i. 16 ára. HROI HOTTURsýnd u. 5 og 9. Bönnuð i. 10 ára. DANSARVIÐULFAsýndki.s. «i<» BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning sun. l/12 kl. 14 og 16, sun. 8/12. kl. 14. Miðaverð kr. 500. Uppselt á allar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 í nóvembcr. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fim. 28/11, fös. 29/11, lau. 30/11, fáein sæti laus, fim. 5/12, fös. 6/12, lau. 7/12. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 29/11, lau. 30/11, sun. 1/12. Fjórar sýningar eftir, fim. 5/12 3 sýningar eftir, fös. 6/12 2 sýningar eftir, lau. 7/12 næst síöasta sýning, sun. 8/12 síðasta sýning. Lcikhúsgcstir ath. aö ekki er liægt að hlcypa inn cftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13—17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10—12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skcmmtileg nýjung, aöeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöfl Greiöslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.