Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 45

Morgunblaðið - 26.11.1991, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991 Áskrift að ríkissjónvarpinu Sjónvarpsáhorfandi skrifar. Eg vil þakka Ríkissjónvarpinu fyrir nýjustu auglýsingaherferð þess, sem byggð er á skoðana- könnun Gallup. Þar er Ríkissjón- varpið að benda auglýsendum á að það hafi sigrað Stöð 2 14:2. Með þessu er Ríkissjónvarpið sjálfsagt að vísa til knarttspyrnu- leiks sem fram fór á milli Islend- inga og Dana fyrir tveimur áratug- um. Það sem ég vil þakka Ríkissjón- varpinu er það að viðurkenna loks sitt rétta andlit, með því að bera sig saman við nýlenduveldið Dan- mörku, sem í Islandssögunni er tákn kúgunar, einokunar, skatt- pyntinga og flestra hluta sem slæmir eru við ríkisafskipti. Mér þætti gaman að sjá þessa sömu töflu ef Ríkissjónvarpið þyrfti að standa í frjálsri sam- keppni, hvað þá ef áskrifendur Ríkissjónvarpsins væru skikkaðir til að gerast áskrifendur að Stöð 2 áður en þeir fengju að gerast áskrifendur að Ríkissjónvarpinu. Það tók okkur fjöldamörg ár að losna undan einokun og kúgun Danaveldis. Vonandi verðum við fljótari að losna við lögbundinn þrældóm áskriftar Ríkisútvarpsins - Sjónvarps. 20959-2589 -----♦ ♦ ♦ „Selur betur” Ungur rithöfundur sagði í sjón- varpsviðtali um skrif sín „bókin selur”, þá varð þetta til: „Bókin selur” bögumæli teljast, bækur sem menn lesa munu seljast. Ef bók til lestrar vini þínum velur, þá vertu ekki að hugsa um hvort „hún selur". Sölumaður Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI upphæðAhvern VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1. 5at5 3 2.343.067 éLm 4af5'$s 123.400 ; 3. 4a)5 150 8.514 4. 3at5 6.093 489 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 12.026.178 kr. upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkulIna991002 fllar&mtfrlbifrlfo Áskriftarsiminn er 83033 SIEMENS Litlu raftœkin frá SIEMENS gleðja augað og eru afbragðs jðlagjafir! kaffivélar hrærivélar brauðristar vöfflujárn strokjárn handþeytarar eggjaseyðar djúpsteikingarpottar hraðsuðukönnur dósahnífar áleggshnífar kornkvamir ,jaclette“-tæki veggklukkur vekjararklukkur rakatæki bílryksugur handryksugur blástursofnar hitapúðar hitateppi o.m.fl. Lítiö inn til okkar og skoöiö vönduð tœki. Munið umboðsmenn okkar víös vegar um landið! BRÉFA- I BINDIN 1 /rá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur IjSlMI: 62 84 50 DODGE W250 4x4 PICK UP árg. 1989 til sölu. Cummins turbo dieselvél, 160 hö., sjálfskiptur, ekinn 20 þús. mílur. Keyptur nýr hjá umboði. Öflugasti búnaður, t.d. Dana 70 afturhásing, Dana 60 framhásing, burðargeta 1,7 tonn. CB-stöð, aukaljós. Öflugur og fjölhaefur ferðabill (t.d. fyrir Camper), fjalltraustur vinnuþjarkur fyrir verktaka eða bændur. Verð 1600 þús. Skipti og skuldabréf koma til greina. Upplýsingar í síma 50170 á daginn og 53566 eftir kl. 17. Ertu í húsgagnaleit? Borðstofuhúsgögn Viður: Maghony, beyki eða svart. Vönduð húsgögn á hagstæðu verði. Púma sófasett 3+1+1. Kr. 121.200 stgr. Ný sending af sófasettum og hornsófum frá Belgíu og Þýskalandi. Mikið úrval. Einnig sófasett með mjög góðu Lúx-efni. Kr. 114.200 stgr. Frá Danmörku: Hornsófar, 3 horn 2. Kr. 85.000 stgr. Frá Svíþjóð: Hornsófar, 2 horn 3. Leðurá slitflötum. Litir: Svart, brúnt, rautt. Kr. 129.000 stgr. N fltotljftittMttftift Blaðid sem þú vaknar við!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.