Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991
71
AUKTU STYRK
WNNW0?
Sanaya
Roman
Bækur sem gefa
SKÁK
Meistarar
verðlaunaðir
Sönghópur nemenda.
B ílamarkadurinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Morgunblaðið/I>orkell
Jón Rögnvaldsson, forseti Skáksambvands íslands, afhendir Helga
Olafssyni verðlaunagrip Skákmeistara Islands. Askell Örn Kára-
son varaforseti Skáksainbandsins stendur hjá.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Hljómsveit foreldranna, „Mamas and the papas“.
•SKEMMTANIR
Ekkert kynslóðabil
Neskaupstað.
Nemendur tíunda bekkjar Verk-
menntaskólans í Neskaupstað
efndu til veglegrar skemmtunar
ásamt foreldrum og kennurum fyrir
skömmu. Dagskráin var fjölbreytt,
leikættir, tískusýning og söngatriði.
Tvær hljómsveitir voru stofnaðar
af þessu tilefni og að sjálfsögðu
nefndist hljómsveit krakkanna
„Syndir feðranna“ en hjá foreldrun-
um var það „Mamas and the pap-
as“. Skemmtunin þótti takast vel
og varð ekkert vart við hið margum-
rædda kynslóðabil. Húsfyllir var.
Samkoman var haldin til ágóða fyr-
ir 10. bekkinga. Ágúst
5 g., ek. 23 þ. km„ sóllúga, o.fl. V. 1980
þús. (sk. á ód).
Subaru Legacy 1,8 Sedan '90, hvítur.
sjálfsk., ek. 33 þ. km. V. 1390 þús. (sk. á ód).
Dodge Spirit V6 '88, hvitur, sjálfsk., ek. 25
þ. km„ rafm. í öllu, sportfelgur, o.fl. V. 1390
þús. (sk. á ód).
Honda Accord EX-2.0Í '88, hvitur, 5 g„ ek
60 þ. km„ rafm. í öllu, glæsil. bill. V. 1180
bús. (sk. á ód).
Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km„ 2 dekkjag
sem nýr. V. 565 þús. (465 stgr
M. Bens 190E '89, sjálfsk., ek. 50 þ. km.
V. 2.6 millj. (sk. á ód).
Nissan Bluebird diesel '84, m/mæli. Gott
eintak. V. 450 þús. (sk. á ód).
Toyota 4Runner 6 cyl U.S.A. týpa '90 (’91),
sjálfsk., ek. 16 þ. km„ ABS, sóllúga, o.fl.
V. 2.8 millj. (sk. á ód).
MMC Lancer GLX ’88, sjálfsk., ek. 45 þ.
km„ rafm. í öllu. Gott eintak. V. 750 þús.
Peugout 205 GTi 1.9 ’88, ek. 67 þ. km
vinsæll sportari. V. 980 þús. (sk. á ód).
Peugout 405 GL '88, 5 g„ ek. 60 þ. km
V. 790 þús. (sk. á ód).
Subaru Justy J-12 4WD '90, ek. 10 þ. km
V. 840 þús. (sk. á ód).
Saab 900 Turbo 16v '86, 5 g„ ek. 54 þ
km„ toppeintak. V. 990 þús.
Helga Ólafssyni var afhentur
verðlauangripur sá sem til-
heyrir titlinum Skákmeistari Is-
lands nýlega en sem kunnugt er
bar hann sigurorð af Margeiri
Péturssyni og Karli Þorsteins í
úrslitakeppni um. tiltilinn.
Við sama tækifæri voru verð-
laun veitt í öðrum flokkum. ís-
lendsmeistari kvenna varð Guð-
fríður Lilja Grétarsdóttir. í öðru
sæti varð ína Björg Árnadóttir,
sem jafnframt varð sigui-vegari á
í telpnaflokki á Skákþingi Islands.
Helgi Áss Grétarsson varð sigur-
vegari á Skákþingi íslands í
drengjaflokki og hann varð einnig
sigurvegari á Unglingameistara-
móti íslands.
Þá voru afhent verðlaun í firm-
akeppnum á vegum Skáksam-
bandsins. í Lækjartorgsmóti sigr-
aði Hannes Hlífar Stefánsson,
sem keppti fyrir Smíðajárn Guð-
mundar Arasonar. í Borgarmót
sigraði Haukur Angantýsson en
hann keppti fyrir Nesti hf.
Toyota Corolla XL Station '88, blásans, 5
g., ek. 43 þ. km., vökvast., 2 dekkjag. V.
760 þús.
Eftir
dauðann
- hvað þá?
George W. Meek
Með þessari bók er svipt
burt þeirri hulu sem
aðskilið hefur okkar eigið
jarðsvið og það sem
stundum hefur verið
nefnt himnaríki eða
heimurinn fyrir handan.
Hér kemur i fyrsta sinn
fram íbókaformi full
staðfesting á þvi að
hugur mannsins, dul,
minni og persónuleiki
lifa áfram eftir dauða
efnislikamans.
Þessar bækur eru í sérflokki bóka,
sem gefnar eru út fyrir þessi jól.
Þær eru fyrir fólk, sem leitar og spyr
spurninga um lífið og tilveruna.
Þær spanna mörg svið
og láta engan ósnortinn.
£h
NÝALDARBÆKUR
LAUGAVEGI 66 • SÍMI 627700 & 627701
'fÉZ'
Vígslan
Elisabeth Haich
Vígslan er ævintýraleg ferð
um undirdjúp sálarinnar.
Hún lýsir einstakri andlegri
reynslu, ferðalagi, sem
hefst á einum tíma i
fjarlægri fortíð en endar á
öðrum. Hér er á ferðinni
einhver magnaðsta saga,
sem fram hefur komið um
rrasocn konu af amflem.
reroafagi gegnum tvö jjf
i gegnum l
elisabeth haich
Mikael
Auktu styrk
þinn
Sanaya Roman
Er sjálfstætt framhald
metsölubókarinnar
„Lifðu i gleði". Hérlærir
lesandinn að virkja
innsæi sitt, næmi og
alla skynjun á einfaldan
og áhrifaríkan hátt.
Stig afstigi eru
kenndar aðferðir til að
auka skynjun og
skilning, lyfta
hugsunum og
tilfinningum á æðra stig
og takast á við
hversdagslega hluti út
frá nýjum gefandi
sjónarhóli.
andleg og dulspekileg
mál. Höfundurinn fléttar
saman á stórskemmti-
legan hátt lifunum tveimur
og dregur fram mörg
dýpstu sannindi dulspek-
innar með þeim skilningi,
sem sögupersónan
öðlast á leið sinni.
Mörg líf,
margir
meistarar
Brian L. Weiss
Hvað gerist þegar
geðlæknir heyrir
sjúkling í dáleiðslu
vitna í líf fyrir
árþúsundum? Og
hvað ef þessi
geðlæknir hefur aldrei
lagt trúnað á dulræn
fyrirbæri, hvað þá
endurholdgun og
önnur líf? Hann kemst
ekki hjá þvíað hlusta,
vega og meta... og
sannfærast loks um,
að við lifum ótal
sinnum.
handbókin
Jose Stevens
Þessi eintæða bók er
skemmtileg lifandi kennsla
komin frá Mikael, vits-
munaveru á öðru
tilverustigi. Hér fást svör
við þvi hvers vegna
mennirnir fæðast aftur og
aftur og hvernig
sálkjarninn, innsta gerð
mannsins safnar sífellt i
sig meiri þroska. Mikael
handbókin er fyir alla sem
velta tilverunni fyrir sér,
alla sem vilja skilja sjálfa
sig og aðra betur.