Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ VZDSKIPn/AIVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 45 Verslun Snyrtivöruverslunin Clara selur 2 af 4 verslunum Eigendur snyrtivöruverslunar- innar Clöru hafa selt 2 verslanir sínar, aðra á Laugavegi 15 og hina í Austurstræti 3. Kaupendur að versluninni í Austurstræti eru hjónin Inga Birna Ulfarsdóttir og Baldvin Einarsson, en Inga Birna er dóttir fyrri eigenda. Kaupendur að versluninni á Laugavegi eru hjónin Rósa Sig- ursteinsdóttir og Jón H. Frið- steinsson. Rósa rak áður verslun- ina Topptískuna í Aðalstræti. Að sögn fyrri eigenda, Guðrúnar Ingólfsdóttur og Úlfars Teitssonar, hefur verslunin vaxið mjög hratt á undanförnum árum. Úpphaflega hóf hún starfsemi í Bankastræti en fluttist á Laugaveg 15 fyrir um 8 árum. Ný verslun var opnuð þegar Kringlan hóf starfsemi árið 1987 og síðar var 2 verslunum bætti við reksturinn. Guðrún og Úlfar hyggj- ast nú einbeita sér að aðalverslun sinni í Kringlunni. Snyrtivöruverslunin í Austur- stræti mun áfram bera nafnið Clara og hyggjast hinir nýju eigendur, Inga Birna og Baldvin, ekki breyta rekstrinum hvað varðar sölu á ein- stökum vörumerkjum. Nýju eigendurnir á Laugavegi 15 hyggjast gera litlar breytingar á versluninni en hún mun bera nafn Topptískunnar. Gæðamál Vinnuhópur um gæði kann- ar staðla fyrir þjónustu INNAN Gæðastjórnunarfélags íslands er starfandi vinnuhópur um gæði í þjónustu, sem undanf- arið hefur kynnt sér gæðastaðla fyrir þjónustufyrirtæki. Til að kynna sér reynslu af gæðastöðl- um á Islandi fór hópurinn i kynn- ingu til Lýsis hf. sem einna lengst er komið hérlendis á þessu sviði en fyrirtækið hefur sótt um vott- un á vormánuðum, segir í frétt frá hópnum. kynningar. Ýmist halda þátttakend- ur sjálfir erindi, gestir heimsækja hópinn, myndbönd eru skoðuð eða fyrirtæki heimsótt. í vinnuhópinum um gæði og þjónustu eru stjórnend- ur þjónustufyrirtækja og stofnana víðsvegar að úr atvinnulífinu og starfar hann undir handleiðslu Hö- skuldar Frímannssonar. — Inga Birna Úlfarsdóttir í snyrtivöruversluninni Clöru í Austurstræti 3. TOPPTISKAN — Rósa Sigursteinsdóttir í snyrtivöruverslun- inni á Laugavegi 15 sem mun fá nafnið Topptískan. Verslun Nýjar frí- merkjavélar frá Alcatel SKRIFSTOFUVÉLAR eru með til sölu nýja línu í frímerkjavélum frá franska fyrirtækinu Alactel. I frétt frá Skrifstofuvélum segir að þessar vélar eigi heima hjá fyrirtækjum og stofnunum þar sem meira en 300 bréf sendast á mánuði. Jafnframt segir í fréttinni að hagkvæmni frímerkjavélarinnar felist í því að ekki þurfi fleiri aukaf- erðir til Pósts og Síma eftir frí- merkjum sem vantar. Sjálfvirkt eft- irlit sé með póstburðargjöldum með álestri úr vélunum hvenær sem er. Vélin leiði til fljótvirkari þjónustu á meðferð pósts og fyrir hendi sé ókeypis auglýsingamáti með sér- útbúinni klisju. Þá segir einnig að lás sé á öllum vélunum sem veitii' eingöngu leyfishöfum aðgang að póstburðargjöldum. Alactel frí- mverkjavélar má kaupa á kynning- arverði til áramóta. ■ —1 .... TJfefóar til JL JL fólks í öllum starfsgreinum! ptDrgmuMaföiifo Vinnuhópurinn um gæði í þjón- ustu leggur áherslu á hve mikilvæg gæðakerfi eru fyrirtækjum, sem vilja kynna gæðaímynd og sækja fram á mörkuðum erlendis, ekki aðeins í Evrópu heldur nánast hvar sem er í viðskiptaheiminum. Heimsóknin til Lýsis hf. var einn af vikulegum fundum hópsins, þar sem haldnir eru fýrirlestrar og UniDIRBÚIUIIUGUR AÐ ÚTGÁFU SÍMA- SKRÁRininiAR 1992 er niú HAFinini Breytingar og viðbætur, svo sem ný aukanöfn þurfa að hafa borist eigi síðar en 31. desember n.k. Breytingar á heimilisfangi þarf ekki að tilkynna sérstaklega. Fer inn á lang flest heimili landsins! SÉRSTÖK ATHYGLI ER VAKIN Á ÞVÍ AÐ ÞEIR SÍMNOTENDOR SEM HAFA FARSÍMA, FAX, TELEX EÐA BOÐTÆKI, EIGA KOST Á AUKASKRÁNINGUM í NAFNA- OG ATVINNUSKRÁ SÍMASKRÁRINNAR, GEGN GREIÐSLU GJALDS KR. 243 - MASK FYRIR IIVERJA LÍNU. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-63 66 20 kl. 8-16 virka daga. PÓSTUR OG SÍMI SÍMAS.KRÁ, 150 REYKJAVIK HTM 325sx 386SX-25 MHz • 2 MB minni • 3,5"drif Super VGA skjástýring (1MB) Super VGA litaskjár DOS 5,0. Mús og Windows 43 MBdiskur,16 ms stgr.m/vsk HTM420sx 486SX-20 MHz • 8 KB Cache minni • 4 MB minni • 3,5”drif Super VGA skjástýring (1MB) Super VGA litaskjár DOS 5,0. Mús og Windows 43 MB diskur,16ms stgr.m/vsk 219.900 SÍMI 91-62 73 33 • FAX 91- 62 86 22 Traust og örugg þjónusta í 15 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.