Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 72
72
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Bjartsýni ræður ríkjum í huga
þínum í dag. Þú undirbýrð
ferðalag um næsta nágrenni
þitt og hugar að möguleikum
þínum til framhalds- eða end-
urmenntuntar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú færð Qárhagsstuðning
vegna verkefnis sem þú hefur
með höndum. Peningar sem þú
áttir von á skila sér núna. Þú
ættir ekki að hafa hátt um það
sem þú ert með í bígerð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú hefur í mörg horn að líta í
félagsstarfi þínu í dag. Vinir
þínir eru ánægðir með þig og
ástandið í hjúskaparmálum
þínum fer mjög batnandi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) *“ÍB
Þú að vel líti út hjá þér í vinn-
unni verður þú að leggja þig
mjög fram og vinna kappsam-
lega í dag til að ná sem bestum
árangri.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Barnið þitt hefur tekið leiðbein-
ingum þínum vel. Þú verður
að taka tillit til þarfa þess fyr-
ir frelsi og sjálfstæði.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Vandamál sem þú stendur
frammi fyrir heima hjá þér
virðist nú viðráðanlegra en áð-
ur. Þú kannt að fá góðar frétt-
ir í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Gættu vel að smáa letrinu ef
þú ætlar að skrifa undir samn-
inga í dag. Leggðu áherslu á
samveru og samheldni í fjöl-
skyldulífmu ef þú vilt láta gott
af þér leiða.
SporócLreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nýtt verkefni bætist ofan á það
sem þú hefur fyrir á þinni
könnu, en þú kcmur miklu í
verk i dag og nærð ágætum
árangri. Þú ert í toppformi og
tekjur þínar fara vaxandi.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
í dag skiptast á gaman og al-
vara. Það eru góðir tímar fram
undan hjá þér, en gættu þess
að látta ekki gáleysislegar at-
hugasemdir falla um náunga
þinn.
Steingeit
22. des. - 19. janúar)
Þú verður að bretta upp erm-
arnar og leggja hart að þér
vegna breytinga sem þú ræðst
í heima fyrir. Fjölskyldan geng-
ur fyrir öllu í dag .
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
í dag er auðvelt fyrir þig að
komast í samband við annað
fólk. Þú tekur að þér sjálfboða-
liðsstarf í tengslum við félag
sem þú ert þátttakandi í. Þú
eignast nýja vini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ijaL
Þú ert með margt í takinu í
starfi þínu núna og svo virðist
sem þú ætlir að hafa arangur
sem erfiði. Þér gefst óvænt
tækifæri til að auka tekjur þín-
ar.
Stj'órnusþána á at) lesa se»,
dœgradvöl. Spár af þessu tag.
byggjast ekki á traustum grunn.
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
GRETTlK,MAMMA PfZJÓHA&i
pGSSA PEVSO-SVO þUSKA LT FAEA
VERTU KVlzgff
EKKi
MÖ6J
LEIKI C
© 1990 United Feature Syndicate, Inc.
FERDINAND
SMÁFÓLK
5EE? THERE THEV ARE...
TH05E ARE THE 6LOVE5 l'P
LIKETOBUV PE66V JEAN
FOR CHR15TMA5..
MAYBE YOL/
COULP 5ELL
YOUR. P06...
I TAKE IT BACK..
HE'5 PR0BABLY ONLY
UJ0RTM FIFTY CENT5
Sérðu? Þarna eru þeir... Þetla
eru hanskarnir, sem mig lang--
ar til að gefa Pálu Jóns í jóla-
gjöf ...
Hvar ætlarðu að fá tuttugu og Kannski geturðu
fimm daii? Það er vandamálið. selt hundinn
þinn ...
Ég tek aftur orð mín ...
Iiann er sennilega ekki
nerna 50 senta virði.
BRIDS
Ijmsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Útspil frá DGx(x) geta brugð-
ið til beggja vona. Draumurinn
er að hitta á makker með ÁlOx
fyrir aftan kónginn, en sá
draumur getur breyst í martröð
ef sagnhafí á ásinn og KlOx í
blindum.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ DG653
¥85
♦ K1085
+ D2
Austur
...... *82
II
♦ 732
♦ K10985
Suður
♦ ÁK
¥ KG10963
♦ Á94
+ G4
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass Pass 1 lauf
Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu
Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Pass Utspil: tíguldrottning.
Eftir sterka laufopnun suðurs
melda NS eðlilega upp í 4 hjörtu.
Spilið kom upp á spilakvöldi hjá
BR sl. miðvikudag. Þau pör sem
reyndu geimið fengu mörg út
tíguldrottningu. Semgefurvinn-
ingsvon.
Suður drepur á tígulás, tekur
ÁK í spaða og spilar tígli á áttu
blinds. Síðan spaðadrottningu.
Austur trompar lágt, og nú
VERÐUR suður að yfírtrompa.
(Ef hann kastar laufi, spilar
austur makker inn á laufás, sem
aftur skilar spaða og austur
trompar með ás!)
Eftir að hafa yfirtrompað, fer
sagnhafi aftur inn á blindan á
tígul og spilar spaðagosa. Enn
verður austur að stinga með
smátrompi og suður þarf nú
aðeins að hitta í hjartað — spila
smáu, en ekki- kóngnum.
Með spaða eða laufi út fer
samningurinn beinustu leið tvo
niður.
Vestur
♦ 10974
¥ D4
♦ DG6
+ Á763
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Péturs Gauts mótinu í Gausd-
al í sumar komi þessi staða upp
í viðureign Indverjans Shanthar-
am (2.310), sem hafði hvítt og
átti leik, og rússneska stórmeist-
arans Kaidanovs (2.555).
20. Dxf7+! (Sterkara en 20. Hxc5
- Hf8), 20. - Kxh6, 21. g4?
(Hvítur varð að fylgja mannsfórn-
inni eftir með öðrum glæsilegum
leik: 21. Hxc5! og ef sv^rtur tekur
hrókinn er hann mát í öðrum leik.
Hann yrði því að reyn'a 21. — f5,
en eftir 22. g4 - Hg8, 23. Hf3!
er hann samt sem áður í mát-
netiþ 21. - Hf8, 22. g5+ - fxg5,
23. fxg5+ - Bxg5, 24. Dxf8 -
Hxf8, 25. Hxf8 - Rd4!, 26. Hxc5
— Be7 og endataflið er orðið jafn-
teflislegt.