Morgunblaðið - 24.01.1992, Page 32

Morgunblaðið - 24.01.1992, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Hæfíleiki þinn til að ráða fram úr vandamálum hjálpa þér við að sigrast á öllum erfiðleikum í dag. Það er ákjósanlegra að ganga hreint til verks en fara að öllu laumulega. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að greiða úr vand- ræðum milli þín og vinar þíns. Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur þér vel fjárhagslega. Kynntu þér rækilega hvemig í því liggur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Eitthvað sem varðar hjónaband þitt veldur þér áhyggjum, en vinur þinn gefur þér gagnleg ráð. Þér vegnar vel í félags- starfi núna, en þú kannt að verða fyrir töfum í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hlíí Sambland af heppni og sjálfs- aga skipar þér í fremstu röð í dag. Þú átt í erfiðleikum með einn af samstarfsmönnum þín- um. LjÓtl (23. júlí — 22. ágúst) Þunglyndi þitt og auðsæran- leiki verða ekki til að létta þér sporin í ástarsambandi þínu. Reyndu að finna rökrétta út- gönguleið. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú ert ósammála nánum ást- vini um eitthvað sem tengist heimilinu. Þið kynnuð að hafa gagn af því að leita til sérfræð- ings. Þú getur búist við stöðu- hækkun. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert afar óhress út af ein- hveiju í vinnunni í dag, en líður vel með ástvini þínum. Þú nýt- ur hjálpar hans við að skoða og skilgreina hvað að er. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Láttu fjárhagsáhyggjurnar ekki sliga þig, heldur einbeittu þér að því að fínna aðferð til að auka tekjur þínar. Ef þú leggur þig fram getur þér mið- að vel áfram í dag. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þú þarft að komast að heiman um stundarsakir til að fá betri yfírsýn og þar með dýpri skiln- ing á því sem að er. Hresstu þig á útiveru og íþróttum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu sjálfsefa og taugaóstyrk- leika ekki grafa undan getu þinni til að hugsa skýrt. Þú átt auðveldast með að einbeita þér síðdegis. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þaða kemur upp kali milli þín og einhvers vina þinna. Þið gætuð komið öllu í lag á milli ykkar með því að tala saman í einlægni. Farðu varlega í fjár- málunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SP Þó að þér fínnist yfirmenn þín- ir ekki meta þig að verðleikum geturðu skilað góðu dagsverki. Verkin þín tala skýrustu máli um hvað í þér býr. Stjörnuspána á aó lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLEISIS /2-20 -*sr- f /HER £/? /HEtN/LLA \/tQ þ/tÐ þEG/IR- ÞÆfí. H/tG/t i SéR St/O/Wt -----------y GRETTIR TOMMI OG JENNI 0,NEI, SE6BU ekM-l AÐ skYtÞtrteNNt SA/ns seu /te> ta>/*A t tiEtAtsóKN/ Co~flLVE6 E1H$\ ... þfl£> ER. þESSI /nc/NN-ST {OGÉG HÉU-..CJ - l//í>/ FRÆHÞ! HANS! LJOSKA ' SVOSEM OStcOSUSFA 'A Ht/EKFAHDA H/et-t 06 (SVBFADtRJNN <SFKBO FERDINAND ■ T •;.Fr“T zz— r? SMAFOLK All hís life he tried to be a qooá person. Many times, however, hefailed,forafter all, he was only human. He wasn’t a dog. Hann reyndi að vera góður alla ævi. Honum mistókst samt sem áður mörgum sinnum, því að hann var aðeins mannlegur. Hann var ekki hundur. BRIDS Á síðustu árum hefur engin nýjung í sögnum náð jafn víð- tækri útbreiðslu og Roman lykil- spilaspurningin. Margir spilarar hafa lagt hefðbundna ásaspurn- ingu á hilluna og nota 4 grönd þéss í stað sem spurningu um lykilspil: ása, trompkóng og trompdrottningu. Nýlega kom út í Bandaríkjunum bæklingur eftir Edwin Kantar sem fjallar eingöng um um þessa sagn- venju. Þótt sjálf sagnvenjan sé fljótlærð geta komið upp stöður þar sem ýmislegt orkar tvímæl- is. Til dæmis er ekki alltaf ljóst, hvaða litur hefur verið sam- þykktur sem tromp, eða hvenær 4 grönd ættu að vera eðlileg sögn. Kantar fjallar um slík álitamál, auk þess að benda á fleiri notkunarmöguleika: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁKD Vestur VÁK42 ♦ G10972 ¥G98 ♦ AD65 ♦ 6 Vestur Austur ♦ 865 ¥10 ♦ K1087 ♦ G5432 ♦ - ♦ KD10987 Suður ♦ 43 ¥ D7653 ♦ G9432 ♦ Á Norður Austur Suður 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 5 tfglar Pass 5 spaðar Pass 5 grönd Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Stökk norðurs í 5 tígla er það sem enskumælandi menn nefna „Exclusion Roman Key Card Blackwood," hvorki meira né minna. Það er að segja, spurning um lykilspil fyrir utan tígul. Þannig vill Kantar nota slík stökk í fimm í nýjum lit, og er það svo sem ágæt hugmynd. Með einn virkan ás svarar suður á öðru þrepi, en síðan spyr opnari um hjartadrottning- una með 5 gröndum. Suður á hana og getur því sagt sjö. Við 4 gröndum er venjan að svara lykilspilum þannig: 5 lauf = ekkert eða þijú lykil- spil (ásar eða trompkóngar) 5 tíglar = eitt eða fjögur lykilspil 5 hjörtu = tvö lykilspil án tromp- drottningar 5 spaðar = tvö lykilspil með trompdrottningu Við svari á fyrstu tveimur þrepum er síðan hægt að spyija um trompdrottninguna með því að melda ódýrasta nýjan lit. SKAK Á Hastings-mótinu um áramót- in kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Simens Agde- steins (2.590), Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og Julians Hodgsons (2.570), Englandi. Með peði meira og biskupaparið lofar hvíta staðan góðu og enda- lokin urðu snögg: 31. fxgö! — Hxg4, 32. Bf6! og Hodgson gafst upp. Evgení Bareev lék sama.leik- inn og árið áður í Hastings og sigraði með yfirburðum. Hann hlaut 10 Vz v. af 14 mögulegum. Úrslitin hljóta að hafa orðið ensk- um skákáhugamönnum mikil von- brigði: 2. Agdestein 9 v. 3. Shirov, Lettlandi, 8V2 v. 4.-5. Speelman og Adams 7 v. 6. Chandler 6V2 v. 7. Hodgson 4 v. 8. Súetin, Rússlandi, 3 '/2 v. Stigahæstur keppenda á mótinu var hinn 19 ára gamli Alexei Shirov sem er [ 7.-10. sæti á alheimsstigalistan- um. Hann er einmitt væntanlegur á Reykjavíkurskákmótið sem hefst 1. mars. Gert er ráð fyrir því að þátttakendur verð 12, þar af 8 stórmeistarar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.