Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1992, Blaðsíða 1
Litil hæklt- hækkun iáiisjara- vísitölia Lánskjaravísitalan mun að- eins hækka um 0,7% á þessu ári ef laun og gengi hald- ast óbreytt samkvæmt f ram- reikningi hagfræðideildar Seðlabankans. Þetta yrðu mikil umskipti frá þróuninni sl. tvö ár, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Þannig nam verðbólgu- hraðinn á mælikvarða lán- skjaravísitölu rúmlega 21% í ársbyrjun 1990 en verðbólgan fór síðan ört hjaðnandi á því ári. Undir lok ársins tók verð- bólga að aukast að nýju þar til undir lok sl. árs en st'ðan þá hefur engin hækkun orðið á lánskjaravísitölunni heldur lækkaði hún þvert á móti í des- ember í fyrsta sinn frá því hún vartekin upp. Samkvæmt f ramreikningi Seðlabankans eru mánaðar- legar hækkanir mest 0,1 % á þessu ári en engri hækkun er spáð í september. Ekki er hins vegar gert ráð fyrir neinum raunvaxtalækkunum íþessunr tölum en þær kynnu að leiða til ennþá minni hækkunar eð< jafnvel lækkunar á vísitölunn HEIMILI SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR 1992 BLAÐ Lánskjaravísitalan í þrjú ár Þróun lánskjaravfsitölunnar frá ársbyrjun 1990 til dagsins í dag og framreikningur miðaður við gefnar forsendur til ársloka 1992. Framreikningur miðaður við óbreytt laun Breytingar sfðustu 3 mánuði og gengi Q' .O Þetta eru góð tíðindi fyrir skuldara og raunar allfiest fólk... reiknaðartit árshækkunar ... en hvað skyldi framtíðin bera í skauti sér? 1990 T-I—i—r-T.i—rT—r-rT—i—rTi—T i i ~i....i—i—rT—i—TT—rrn— J FMAMJ JÁSONDJ FMAMJ JÁSONDJ FMAMJ JÁSOND Haimild;: leiii áhugí á aiviniiii- húsnæói Fyrirspurnir varðandi at- vinnuhúsnæði hafa verið miklar að undanförnu en það er greinilegt, að margir bfða eftir því, að það gangi saman kjarasamningar og það sjáist um leið, hver vaxta- og verð- bólguþróunin verður. Þetta kemur fram f viðtali við Sverri Kristjánsson fsteignasala. — Það ríkir því viss biðstaða varð- andi atvinnuhúsnæði nú, en það er fyrir hendi töluverður áhugi hjá markaðnum. Það vantar greinilega nýtt og gott skrifstofuhúsnæði og atvinnu- húsnæði með mikilli lofthæð, góðum innkeyrsludyrum og góðu útisvæði. Kostnaöur tit> íluiöar- byggingar aldraóra Mikið hefur verið byggt af íbúðum fyrir aldraða hér á landi á sfðustu árum. í við- tali hér í blaðinu í dag fjallar Steindór Guðmundsson um verðlag á þessu húsnæði. Þar kemur fram, að íbúðir aldrað- ara eru mjög mismunandi að gæðum og stærð og verðið eftir því. — Kostnaður við smíði húsnæðis fyrir aldraða fer eins og ávallt eftir því, hve vandað húsnæðið er, segir Steindór. — Þar skipta máli þættir eins og innréttingar og gólfefni og hve sameignin er stór. Steindór telur, að oft sé fyrir hendi hjá fólki mikill misskiln- ingur varðandi byggingar- kostnað, sem gjarnan eigi rót sína að rekja til ranghugmynda varðandi stærð fbúða í fjölbýl- ishúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.